bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flott Porsche auglýsing...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42323
Page 1 of 2

Author:  noyan [ Tue 12. Jan 2010 22:36 ]
Post subject:  Flott Porsche auglýsing...




Music and Sound Design: Bix Sigurdsson

Tónlist og hljóð unnið af Íslending....

Author:  arnibjorn [ Wed 13. Jan 2010 07:56 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

Kúl auglýsing en þetta er svo ljótur bíll :argh:

Author:  SteiniDJ [ Wed 13. Jan 2010 08:03 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

arnibjorn wrote:
Kúl auglýsing en þetta er svo ljótur bíll :argh:


Hann er rosalegur, sérstaklega þegar maður sér hann með eigin augum. 8)

Author:  arnibjorn [ Wed 13. Jan 2010 08:07 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
Kúl auglýsing en þetta er svo ljótur bíll :argh:


Hann er rosalegur, sérstaklega þegar maður sér hann með eigin augum. 8)

Rosalegur as in rosalega ljótur?

Ekkert 8) við þennan bíl :bawl:

Author:  SteiniDJ [ Wed 13. Jan 2010 08:22 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

Rosalega awesome. Ég væri alveg til í að eiga einn (eða tvo - einn handa þér)!

Author:  Hreiðar [ Wed 13. Jan 2010 08:43 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

Flott auglýsing, ljótur bíll, eins og kraminn Porsche jeppi

Author:  Thrullerinn [ Wed 13. Jan 2010 08:55 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

Mér fannst nú Boxter alltaf ljótur í byrjun en hann sleppur í dag.
Myndi telja að þessi bíll seljist ekki vel sökum hversu óspennandi hönnun er á honum, það er nákvæmlega ekkert spennandi við hann nema merkið.

Author:  SteiniDJ [ Wed 13. Jan 2010 08:57 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

Thrullerinn wrote:
Mér fannst nú Boxter alltaf ljótur í byrjun en hann sleppur í dag.
Myndi telja að þessi bíll seljist ekki vel sökum hversu óspennandi hönnun er á honum, það er nákvæmlega ekkert spennandi við hann nema merkið.


Mér finnst nú 4 manna Porsche fólksbíll afar spennandi til að byrja með. En ef ég ætti að eyða 20 milljónum í Porsche, þá myndi ég taka 911 eins og staðan er í dag.

Author:  arnibjorn [ Wed 13. Jan 2010 09:01 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

SteiniDJ wrote:
Thrullerinn wrote:
Mér fannst nú Boxter alltaf ljótur í byrjun en hann sleppur í dag.
Myndi telja að þessi bíll seljist ekki vel sökum hversu óspennandi hönnun er á honum, það er nákvæmlega ekkert spennandi við hann nema merkið.


Mér finnst nú 4 manna Porsche fólksbíll afar spennandi til að byrja með. En ef ég ætti að eyða 20 milljónum í Porsche, þá myndi ég taka 911 eins og staðan er í dag.

Það er líka löngu komið í ljós Steini að það er ekkert hægt að taka þínar skoðanir alvarlega :mrgreen:

Author:  SteiniDJ [ Wed 13. Jan 2010 09:04 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Thrullerinn wrote:
Mér fannst nú Boxter alltaf ljótur í byrjun en hann sleppur í dag.
Myndi telja að þessi bíll seljist ekki vel sökum hversu óspennandi hönnun er á honum, það er nákvæmlega ekkert spennandi við hann nema merkið.


Mér finnst nú 4 manna Porsche fólksbíll afar spennandi til að byrja með. En ef ég ætti að eyða 20 milljónum í Porsche, þá myndi ég taka 911 eins og staðan er í dag.

Það er líka löngu komið í ljós Steini að það er ekkert hægt að taka þínar skoðanir alvarlega :mrgreen:


Ég hallast samt frekar að því að þið séuð kjánarnir. :mrgreen: :thup:

Author:  fart [ Wed 13. Jan 2010 09:08 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

Thrullerinn wrote:
Mér fannst nú Boxter alltaf ljótur í byrjun en hann sleppur í dag.
Myndi telja að þessi bíll seljist ekki vel sökum hversu óspennandi hönnun er á honum, það er nákvæmlega ekkert spennandi við hann nema merkið.

Sammála með Boxsterinn.. gæti alveg hugsað mér einn í dag, miklu frekar en cockster/gayman. :alien:

Það eru nú ansi margir í Auglýsingunni sem ég myndi taka framyfir Panamera, enda er ég hvorki feitur né gamall. Ég held að það sé pínu erfitt fyrir okkur hér að fatta þennan bíl, svolítið eins og með BMW GT og X6 er alveg borderline fyrir okkar crowd. Þessir bílar eru gerðir fyrir meðal og vel efnaða 50+ menn sem hafa alltaf haft smá/töluverðan áhuga á bílum, vilja performance, gæði og smá cool (að þeim finnst). Þetta þarf að vera sjálfskipt, plássmikið, þægilegt og dálítið stórt.

Þetta er t.d. ein ástæða þess að E60M5 seldist mjög vel í byrjun, en margir af þeim sem keyptu losuðu sig fljótlega við þá, enda sá bíll of extreeme fyrir þennan markhóp.

Þetta er svona AMG hópurinn sem vill samt aðgreina sig frá AMG hópnum.

Author:  Giz [ Wed 13. Jan 2010 09:29 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

fart wrote:
Thrullerinn wrote:
Mér fannst nú Boxter alltaf ljótur í byrjun en hann sleppur í dag.
Myndi telja að þessi bíll seljist ekki vel sökum hversu óspennandi hönnun er á honum, það er nákvæmlega ekkert spennandi við hann nema merkið.

Sammála með Boxsterinn.. gæti alveg hugsað mér einn í dag, miklu frekar en cockster/gayman. :alien:

Það eru nú ansi margir í Auglýsingunni sem ég myndi taka framyfir Panamera, enda er ég hvorki feitur né gamall. Ég held að það sé pínu erfitt fyrir okkur hér að fatta þennan bíl, svolítið eins og með BMW GT og X6 er alveg borderline fyrir okkar crowd. Þessir bílar eru gerðir fyrir meðal og vel efnaða 50+ menn sem hafa alltaf haft smá/töluverðan áhuga á bílum, vilja performance, gæði og smá cool (að þeim finnst). Þetta þarf að vera sjálfskipt, plássmikið, þægilegt og dálítið stórt.

Þetta er t.d. ein ástæða þess að E60M5 seldist mjög vel í byrjun, en margir af þeim sem keyptu losuðu sig fljótlega við þá, enda sá bíll of extreeme fyrir þennan markhóp.

Þetta er svona AMG hópurinn sem vill samt aðgreina sig frá AMG hópnum.


Flott auglýsing, hljóð, mynd og bílalega. En ég hef keyrt Panamera Torbu þónokkuð og þetta er æðislegur bíll! Hann væri á listanum ef hann væri ekki svona agalega dýr, en afföllin verða væntanlega mega þannig 2-3 ár...

Er annars sammála Fartaranum, skil ekki GT, skil alls ekki X6 og finnst það hryllingur...

G

Author:  SteiniDJ [ Wed 13. Jan 2010 09:33 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

GT og X6. 8) Merkilega spennandi bílar og þá sérstaklega X6.

Author:  fart [ Wed 13. Jan 2010 09:33 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

Giz wrote:
Flott auglýsing, hljóð, mynd og bílalega. En ég hef keyrt Panamera Torbu þónokkuð og þetta er æðislegur bíll! Hann væri á listanum ef hann væri ekki svona agalega dýr, en afföllin verða væntanlega mega þannig 2-3 ár...

Er annars sammála Fartaranum, skil ekki GT, skil alls ekki X6 og finnst það hryllingur...

G


Ertu ekki líka aðeins eldri og feitari en ég :lol:
En annars er ég viss um að ég myndi fíla að keyra Panamera, líkt og ég fíla Cayenne í botn, en það væri samt margt annað sem ég væri til í að setja peninginn í.

Author:  Giz [ Wed 13. Jan 2010 09:58 ]
Post subject:  Re: Flott Porsche auglýsing...

fart wrote:
Giz wrote:
Flott auglýsing, hljóð, mynd og bílalega. En ég hef keyrt Panamera Torbu þónokkuð og þetta er æðislegur bíll! Hann væri á listanum ef hann væri ekki svona agalega dýr, en afföllin verða væntanlega mega þannig 2-3 ár...

Er annars sammála Fartaranum, skil ekki GT, skil alls ekki X6 og finnst það hryllingur...

G


Ertu ekki líka aðeins eldri og feitari en ég :lol:
En annars er ég viss um að ég myndi fíla að keyra Panamera, líkt og ég fíla Cayenne í botn, en það væri samt margt annað sem ég væri til í að setja peninginn í.


Múhaha, feitari ekki spurning, en reyndar aðeins yngri :mrgreen: Bara svona agalega þroskaður...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/