bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvuleikjaþráðurinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42319 |
Page 1 of 74 |
Author: | SteiniDJ [ Tue 12. Jan 2010 19:38 ] |
Post subject: | Tölvuleikjaþráðurinn |
Jæja, 2010 er dottið í garð og verður þetta víst magnað ár fyrir PC leikjanöttera. Hérna er brot af PC leikjum sem vert er að bíða eftir. StarCraft II: Wings of Liberty (STARCRAFT 2!!! - Þó reyndar bara fyrsti af nokkrum) World of Warcraft: Cataclysm APB: All Points Bulletin Command & Conquer 4 Natural Selection II Silent Hunter V S.T.A.L.K.E.R.: Call of Pripyat Star Trek Online Tiger Woods PGA Tour Online? ![]() Splinter Cell Conviction Mass Effect 2 (Mass Effect I var og er algjör snilld) Battlefield: Bad Company 2 BioShock 2 Dead Rising 2 Dead Space 2 Lost Planet 2 Medal of Honor (Medal of Honor fær reboot, spurning hvort þeir nái að keppa við Modern Warfare) Mafia II Max Payne 3 Aliens Vs. Predator Fallout: New Vegas Singularity (Tímaflakks byssuleikur, minnir mig á Portal) Assassin's Creed II Búinn að bolda það sem ég ætla að reyna að spila. Djöfull verður þetta magnað ár. ![]() |
Author: | birkire [ Tue 12. Jan 2010 19:40 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
eru til einhverjir sniðugir leikir á makka :S ? orðinn leiður á football manager og búinn með Modern warfare 1 |
Author: | SteiniDJ [ Tue 12. Jan 2010 19:59 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
birkire wrote: eru til einhverjir sniðugir leikir á makka :S ? orðinn leiður á football manager og búinn með Modern warfare 1 Örugglega eitthvað, en ekki fókusinn hjá framleiðendum að búa til leiki á makka. Annars er Escape Velocity Nova góður. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 12. Jan 2010 20:02 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Þú gleymdir Football Manager!! Eini leikurinn sem ég hef nokkurntíman nennt að spila ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 12. Jan 2010 20:02 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Bílaleikir ![]() |
Author: | Jónas Þór [ Tue 12. Jan 2010 20:05 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Bad company 2 verður svakalegur, ég spilaði betuna á ps3 í drasl og þetta er best fps leikur sem ég hef spilað í langan tíma, Modern Warfare hvað? ![]() Síðan kemur GT 5 út í ár það verður náttúrulega toppurinn. |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 12. Jan 2010 20:08 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Fallout New vegas! HAnn verður SNIIIILLD! |
Author: | SteiniDJ [ Tue 12. Jan 2010 20:19 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
arnibjorn wrote: Þú gleymdir Football Manager!! Eini leikurinn sem ég hef nokkurntíman nennt að spila ![]() Hefur FM eitthvað breyst frá 1904? ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 12. Jan 2010 20:22 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Jónas Þór wrote: Bad company 2 verður svakalegur, ég spilaði betuna á ps3 í drasl og þetta er best fps leikur sem ég hef spilað í langan tíma, Modern Warfare hvað? ![]() Síðan kemur GT 5 út í ár það verður náttúrulega toppurinn. BC2 lookar vel allavega ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 12. Jan 2010 20:33 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Þú gleymdir Football Manager!! Eini leikurinn sem ég hef nokkurntíman nennt að spila ![]() Hefur FM eitthvað breyst frá 1904? ![]() Já maður!! Nýir leikmenn ![]() |
Author: | siggir [ Tue 12. Jan 2010 20:53 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Ég hlakka til að prófa StarCraft II. Aðallega því mig langar að fá framhaldið af sögunni ![]() Vona svo að maður fái loksins að drepa klækjakvendið Kerrigan ![]() |
Author: | Turbo- [ Tue 12. Jan 2010 21:28 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
ég held að maður þurfi að vekja upp félagana úr bf2 og taka bad company 2 á fullu |
Author: | Haffi [ Tue 12. Jan 2010 21:35 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Það sem ég mun án efa spila er: World of Warcraft: Cataclysm Command & Conquer 4 Mass Effect 2 (búinn með mass effect 1 oftar en 10 sinnum nú þegar.) AVP !! Assassin's Creed II Og að sjálfsögðu Sænsku snilldina Just Cause II ![]() Svo klárar maður að sjálfsögðu hvern einasta bílaleik sem kemur út, sama hversu glataður hann er ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 12. Jan 2010 21:40 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Djöfull held ég samt að WoW: Cataclysm og Starcraft II eigi eftir að frestast oft Hata samt að fá expansion á wow, er kominn með almennilegt gear og svo þarf maður að henda því ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 12. Jan 2010 21:45 ] |
Post subject: | Re: Tölvuleikjaþráðurinn |
Meðan þið litlu strákarnir eru að fitla við ykkur og spila tölvuleiki ,, þá tek ég feiiiitttt rönn á frúnni og henni refsað hrikalega,,,,,, ALLTAF ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 74 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |