bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hávaðaseggir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42201 |
Page 1 of 2 |
Author: | SteiniDJ [ Fri 08. Jan 2010 15:41 ] |
Post subject: | Hávaðaseggir |
Mikið rosalega er ég þreyttur á þessu. Það er sífelt einhver útúrdólagður Renault Megane að keyra upp götuna að sækja nágrannann með bassakeiluna í botni. Þeir eru að gera mig brjálaðan, og svo þegar maður segir þeim að lækka , þá er bara puttinn til baka. Hvað er til ráða? |
Author: | Daníel [ Fri 08. Jan 2010 15:45 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Author: | SteiniDJ [ Fri 08. Jan 2010 15:47 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
I wish. ![]() |
Author: | Daníel [ Fri 08. Jan 2010 15:51 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Biddu þá bara rólegur, þessi Megane fer að bila hvað úr hverju. ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 08. Jan 2010 15:52 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Ég vona það. Vona líka að löggan spotti hann, því ég er viss um að hann sé með ólöglegan ljósabúnað. Tómur sigur FTW! |
Author: | Svezel [ Fri 08. Jan 2010 15:57 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Það var einn svona tappi í götunni minni, keypti sér Hondu Civic með prumpupósti og risa keilu sem keyrði alltaf með allt í botni. Ég tók mig þá til einhverntímann þegar ég var að keyra roadsterinn að keyra framhjá húsinu hans þokkalega snemma um helgi og mökka alveg feitast feitt, þá meina ég að ég skrifaði 11 í font size 50.000 fyrir framan gluggann á herberginu hans. Þá hætti hann þessu og vinir hans líka og hafa ekki gert þetta síðan ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 08. Jan 2010 15:59 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Svezel wrote: Það var einn svona tappi í götunni minni, keypti sér Hondu Civic með prumpupósti og risa keilu sem keyrði alltaf með allt í botni. Ég tók mig þá til einhverntímann þegar ég var að keyra roadsterinn að keyra framhjá húsinu hans þokkalega snemma um helgi og mökka alveg feitast feitt, þá meina ég að ég skrifaði 11 í font size 50.000 fyrir framan gluggann á herberginu hans. Þá hætti hann þessu og vinir hans líka og hafa ekki gert þetta síðan ![]() Djöfull líst mér vel á þig maður! ![]() ![]() ![]() |
Author: | pallorri [ Fri 08. Jan 2010 16:01 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Svezel wrote: Það var einn svona tappi í götunni minni, keypti sér Hondu Civic með prumpupósti og risa keilu sem keyrði alltaf með allt í botni. Ég tók mig þá til einhverntímann þegar ég var að keyra roadsterinn að keyra framhjá húsinu hans þokkalega snemma um helgi og mökka alveg feitast feitt, þá meina ég að ég skrifaði 11 í font size 50.000 fyrir framan gluggann á herberginu hans. Þá hætti hann þessu og vinir hans líka og hafa ekki gert þetta síðan ![]() ![]() ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Fri 08. Jan 2010 16:19 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Vel gert Sveinbjörn! ![]() En Steini... Baðstu þá bara rólega hvort þeir væru ekki til í að lækka og fékkst puttann? Hvað er með svona fkn wanabe gangsters! Rífðu pústið undan Ci við eldgrein og smelltu í útslátt nokkrum sinnum fyrir utan hjá nágrannanum eftir ca. 16 klst... Svo þegar nágranninn kemur út þá bara "já komdu sæll...vinur þinn gleymdi þessu hérna hjá mér.. *puttinn*" |
Author: | SteiniDJ [ Fri 08. Jan 2010 16:24 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Neibb, ég kallaði á þá. Ég hefði getað farið og beðið þá eins og engill, en taldi svo ekki vera við hæfi. Ég var samt enginn dóni en djöfull sauð í mér eftir á. En hvað segirðu, er mikið mál að rífa pústið undan? ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Fri 08. Jan 2010 16:37 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Það getur nú ekki verið mikið mál... En ef allt þrýtur |
Author: | sindrib [ Fri 08. Jan 2010 18:19 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Kristjan PGT wrote: Það getur nú ekki verið mikið mál... En ef allt þrýtur Einhell ![]() getur lika bara notað þetta á þennan megane |
Author: | bErio [ Fri 08. Jan 2010 18:35 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Hvað er nr á bílnum haha |
Author: | oddur11 [ Fri 08. Jan 2010 18:48 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
SteiniDJ wrote: Mikið rosalega er ég þreyttur á þessu. Það er sífelt einhver útúrdólagður Renault Megane að keyra upp götuna að sækja nágrannann með bassakeiluna í botni. Þeir eru að gera mig brjálaðan, og svo þegar maður segir þeim að lækka , þá er bara puttinn til baka. Hvað er til ráða? hehe.. ég átti nú einu sinni svona megan (hann endaði með að detta í sundur) það eru samt nokrir svona í götunni hja mér einn civic með prumbupúst sem er alltaf að þenja, einhver jebbi sem spilar lag þegar hann bakar, og svo einn gamall cadillac með opnu pústi sá gaur er mætur á svæðið kl.3 um nótt með bílinn í gangi í 2-3 tíma og er allan tímann að kyssa kærustuna sína ![]() ![]() |
Author: | gulli [ Fri 08. Jan 2010 18:59 ] |
Post subject: | Re: Hávaðaseggir |
Bara hringja á nágrannalögreglunna ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |