bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mótortölva farin https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42189 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mánisnær [ Fri 08. Jan 2010 02:40 ] |
Post subject: | Mótortölva farin |
Í 2000 módeli af Mercedes Benz, A160. Hvað er hægt að gera? Er hægt að setja notaða tölvu í bílinn? Eða þarf ég að panta nýja frá Þýskalandi? |
Author: | sindrib [ Fri 08. Jan 2010 03:04 ] |
Post subject: | Re: Mótortölva farin |
fá þer bara standalone |
Author: | Alpina [ Fri 08. Jan 2010 08:10 ] |
Post subject: | Re: Mótortölva farin |
Mánisnær wrote: Í 2000 módeli af Mercedes Benz, A160. Hvað er hægt að gera? Er hægt að setja notaða tölvu í bílinn? Eða þarf ég að panta nýja frá Þýskalandi? Auðvitað er það hægt,, þarft að skoða partanr, og prófaðu ebay.de eða hafa samband við askja.is |
Author: | Mánisnær [ Fri 08. Jan 2010 08:49 ] |
Post subject: | Re: Mótortölva farin |
Alpina wrote: Mánisnær wrote: Í 2000 módeli af Mercedes Benz, A160. Hvað er hægt að gera? Er hægt að setja notaða tölvu í bílinn? Eða þarf ég að panta nýja frá Þýskalandi? Auðvitað er það hægt,, þarft að skoða partanr, og prófaðu ebay.de eða hafa samband við askja.is Auðvitað er það hægt?? Mér var sagt að svo væri ekki, en ef svo er þá er það brilljant þar sem það eru nokkrir svona bílar í rifi. Ég prufa að hringja í Öskju. |
Author: | Mánisnær [ Fri 08. Jan 2010 10:27 ] |
Post subject: | Re: Mótortölva farin |
Alpina wrote: Mánisnær wrote: Í 2000 módeli af Mercedes Benz, A160. Hvað er hægt að gera? Er hægt að setja notaða tölvu í bílinn? Eða þarf ég að panta nýja frá Þýskalandi? Auðvitað er það hægt,, þarft að skoða partanr, og prófaðu ebay.de eða hafa samband við askja.is Ég var að leggja á starfsmann Öskju, hann sagði mér að það væri ekki hægt nema með þvílíku veseni, ég þyfti að færa á milli svissinn úr bílnum sem ég fengi tölvuna úr og mögulega eitthvað meira af dóti vegna einhvers þjófavarnarkerfis blablabla. En ég tek því nú með fyrirvara og ætla að kanna þetta aðeins betur. |
Author: | gstuning [ Fri 08. Jan 2010 11:15 ] |
Post subject: | Re: Mótortölva farin |
Þetta meikar auðvitað ekkert sense. Hvernig gerir umboðið það þegar tölvan bilar? Ekki eins og það séu sérsmíðaðar tölvur fyrir hvern og einn bíl. Heldur er hún forrituð sem umboðið ætti nú að geta gert. |
Author: | flamatron [ Fri 08. Jan 2010 11:18 ] |
Post subject: | Re: Mótortölva farin |
Talvan er með immobiliser, Þetta er talva og loftflæðimælir saman. |
Author: | Mánisnær [ Fri 08. Jan 2010 14:52 ] |
Post subject: | Re: Mótortölva farin |
flamatron wrote: Talvan er með immobiliser, Þetta er talva og loftflæðimælir saman. Einmitt sem Bjarki sagði í Eðalbílum. Ég panta s.s. nýja blankó tölvu frá Mercedes í DE núna um helgina og hún er síðan progrömmuð fyrir bílinn hér heima af Öskju, það er víst það skynsamlegasta í stöðunni ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |