bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Passar þetta stýri í BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42180 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Thu 07. Jan 2010 17:15 ] |
Post subject: | Passar þetta stýri í BMW |
Nei líklega ekki,, þar sem þetta er úr EIK,, Búið til af mér,, og er nokkurn veginn nákvæm líking við það sem notað var hér áður fyrr . Sjóræningjar hvað ?? þvermál hringsins að utanverðu er 100 cm 80 cm að innanverðu heildar mál er ca 130 cm með handföngum þykktin á Rattinu er tæpir 6 cm en um 4.5 cm um miðjuna með standinum er þetta eflaust milli 40 og 50 kg,, og er heildar hæð frá gólfi incl, standur rétt undir 140 cm ath það er ekki spónaplata í þessu Menn sem hafa áhuga á einhverju induvidual,, mega hafa samband,, Get flest ,, kann flest osfrv ,,, tek það fram að ég lét renna pílana og handföngin,, einnig var stálið vatnsskorið af Ella hér á kraftinum, ég lét svo sandblása stálið og hetturærnar þetta er til sölu, ef einhver hefur áhuga, en þetta ekki ódýrt bara svo menn geri sér grein fyrir því strax ![]() Voila :::::::::: ![]() ![]() ![]() ![]() Fleiri myndir hérna ------->> http://alpina.123.is/pictures/ |
Author: | Aron Andrew [ Thu 07. Jan 2010 17:17 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Þetta er mega. Væri til í svona í stofuna ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 07. Jan 2010 17:19 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Aron Andrew wrote: Þetta er mega. Væri til í svona í stofuna 8) Enda fer það bráðum þangað.. það er segja okkar stofu ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 07. Jan 2010 17:48 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Mjög mjög flott. ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 07. Jan 2010 18:02 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
SteiniDJ wrote: Mjög mjög flott. ![]() Ég veit það ekki,, en miðað við vinnustundirnar, þá er þetta ![]() ![]() HELLINGS vinna,, og svo hráefni |
Author: | Totik [ Thu 07. Jan 2010 18:09 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Við erum með ratt úr bátnum hanns afa hérna úti á palli hjá okkur með járn standi og allt mega flott. Ég mundi ekki hafa nenni eða getu í að gera svona flott ratt ![]() ![]() |
Author: | Steini B [ Thu 07. Jan 2010 21:11 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Geturu ekki smíðað annað svona bara mikið minna sem passar í bmw? ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 07. Jan 2010 21:31 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Steini B wrote: Geturu ekki smíðað annað svona bara mikið minna sem passar í bmw? ![]() ![]() |
Author: | HAMAR [ Thu 07. Jan 2010 23:27 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Alpina wrote: Steini B wrote: Geturu ekki smíðað annað svona bara mikið minna sem passar í bmw? ![]() ![]() og með Airbag ![]() |
Author: | tinni77 [ Thu 07. Jan 2010 23:31 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Virkilega flott smíði Sveinbjörn.... vel gert ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 08. Jan 2010 01:14 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Virkilega gerðarlegt! ![]() ![]() ![]() |
Author: | demi [ Fri 08. Jan 2010 01:47 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Þetta er hrikalega fallegt handbragð ![]() |
Author: | Mazi! [ Fri 08. Jan 2010 02:59 ] |
Post subject: | Re: Passar þetta stýri í BMW |
Mjög flott smíði hjá þér Sveinbjörn ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |