bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fjólublái 911 Turbo loksins til sölu....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4217
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Tue 27. Jan 2004 14:18 ]
Post subject:  Fjólublái 911 Turbo loksins til sölu....

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=3&BILAR_ID=136612&FRAMLEIDANDI=PORSCHE&GERD=911%20TURBO%203.3&ARGERD_FRA=1979&ARGERD_TIL=1981&VERD_FRA=2690&VERD_TIL=3290&EXCLUDE_BILAR_ID=136612
Image

En eitthvað hefur nú verðið hækkað frá því síðast.

Þetta er of dýrt miðað við ástand hugsa ég þó hann sé mjög lítið keyrður.

Hann var á 1500 þús síðast held ég....

Author:  Haffi [ Tue 27. Jan 2004 14:19 ]
Post subject: 

Djöfulsins gyðingaverð er á þessu !!!

Author:  Stebbtronic [ Tue 27. Jan 2004 14:40 ]
Post subject: 

Þessi bíll var í mjööög langan tíma inni hjá EH sjálfskiptingum uppi á höfða. Kúplingin fór upphaflega og það þurfti að taka vélina og kassann úr til að skipta um hana svo þegar hann var rétt kominn á götuna þá kom hann aftur til EH þá var búið að nauðga honum svo mikið að gírkassinn var brotinn og eftir það var hann hjá þeim í ár eða meira

Author:  bebecar [ Tue 27. Jan 2004 14:44 ]
Post subject: 

Ég átti einu sinni pening til að kaupa þetta tæki þegar hann stóð á litlu bílasölunni - sé dálítið eftir því en þá var ég ennþá að gráta þennan lit á honum því ég held þetta sé sami bíll og var ljósblár metallic (einn af uppáhalds litunum mínum á 930).

Ég ef það ekki að hann sé þokkalegu standi kramlega séð og hann er raunverulega svona lítið ekinn, en miðað við hvað kostar að sprauta svona bíl almennilega þá hlýtur þetta að vera alltof dýrt. Við erum líka að tala um heilsprautun, varla fer nokkur maður að hafa þetta í þessum lit fyrst hvort eð er þarf að sprauta?

Author:  Jss [ Tue 27. Jan 2004 15:03 ]
Post subject: 

Ég væri alveg til í þennan eftir gaumgæfilega jákvæða skoðun en aldrei nokkurn tíma á þessu verði. :shock:

Author:  fart [ Tue 27. Jan 2004 15:13 ]
Post subject: 

"RARITAT Á HEIMSVÍSU !"

af hverju er ég ekki að skilja þetta.

Author:  Jss [ Tue 27. Jan 2004 15:15 ]
Post subject: 

fart wrote:
"RARITAT Á HEIMSVÍSU !"

af hverju er ég ekki að skilja þetta.


Sjaldgæfur á heimsvísu (meira eða minna)

Author:  Haffi [ Tue 27. Jan 2004 15:15 ]
Post subject: 

ég skil þetta einmitt ekki heldur :)

Author:  Logi [ Tue 27. Jan 2004 15:15 ]
Post subject: 

Þetta verð væri kannski í lagi ef lakkið væri gott (og liturinn líka)!

Author:  bebecar [ Tue 27. Jan 2004 15:19 ]
Post subject: 

930 bílarnir eru orðnir mjög sjaldgæfir og svo er eflaust verið að vísa í þennan litla akstur á þessu.

Sirka 20-30 bílar til sölu á mobile.de núna, á verði frá 22 þús evrum :shock: reyndar finnst mér ótrúlega mikið til af þessu á sölu!

Svezel ætti kannski að sleppa öllum þessi milliþrepum og skella sér bara beint í þetta :D

Author:  fart [ Tue 27. Jan 2004 15:32 ]
Post subject: 

RARITAT Á HEIMSVÍSU ! as in rare?.. funky word.

Author:  bebecar [ Tue 27. Jan 2004 15:58 ]
Post subject: 

Já, ætli þetta sé ekki dönsku sletta, þær eru orðnar sjaldgæfar....

Author:  Svezel [ Tue 27. Jan 2004 16:20 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
930 bílarnir eru orðnir mjög sjaldgæfir og svo er eflaust verið að vísa í þennan litla akstur á þessu.

Sirka 20-30 bílar til sölu á mobile.de núna, á verði frá 22 þús evrum :shock: reyndar finnst mér ótrúlega mikið til af þessu á sölu!

Svezel ætti kannski að sleppa öllum þessi milliþrepum og skella sér bara beint í þetta :D


He he too late :lol:

Maður fær sér porker sem aukabíl einhverntímann

Author:  bebecar [ Tue 27. Jan 2004 16:22 ]
Post subject: 

Hehe - já ég var að sjá það! Til hamingju.

Author:  Haffi [ Tue 27. Jan 2004 17:23 ]
Post subject: 

WHAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAT????

KOMINN Á Z3 COUPE '?????????????????

HEILÖG MÓÐIR TIL HAMINGJU !!!! 8) 8) :shock: :shock: :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/