bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mótortölva farin
PostPosted: Fri 08. Jan 2010 02:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Í 2000 módeli af Mercedes Benz, A160.

Hvað er hægt að gera? Er hægt að setja notaða tölvu í bílinn?

Eða þarf ég að panta nýja frá Þýskalandi?

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótortölva farin
PostPosted: Fri 08. Jan 2010 03:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
fá þer bara standalone

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótortölva farin
PostPosted: Fri 08. Jan 2010 08:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mánisnær wrote:
Í 2000 módeli af Mercedes Benz, A160.

Hvað er hægt að gera? Er hægt að setja notaða tölvu í bílinn?

Eða þarf ég að panta nýja frá Þýskalandi?


Auðvitað er það hægt,, þarft að skoða partanr, og prófaðu ebay.de

eða hafa samband við askja.is

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótortölva farin
PostPosted: Fri 08. Jan 2010 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Alpina wrote:
Mánisnær wrote:
Í 2000 módeli af Mercedes Benz, A160.

Hvað er hægt að gera? Er hægt að setja notaða tölvu í bílinn?

Eða þarf ég að panta nýja frá Þýskalandi?


Auðvitað er það hægt,, þarft að skoða partanr, og prófaðu ebay.de

eða hafa samband við askja.is


Auðvitað er það hægt?? Mér var sagt að svo væri ekki, en ef svo er þá er það brilljant þar sem það eru nokkrir svona bílar í rifi.

Ég prufa að hringja í Öskju.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótortölva farin
PostPosted: Fri 08. Jan 2010 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Alpina wrote:
Mánisnær wrote:
Í 2000 módeli af Mercedes Benz, A160.

Hvað er hægt að gera? Er hægt að setja notaða tölvu í bílinn?

Eða þarf ég að panta nýja frá Þýskalandi?


Auðvitað er það hægt,, þarft að skoða partanr, og prófaðu ebay.de

eða hafa samband við askja.is


Ég var að leggja á starfsmann Öskju, hann sagði mér að það væri ekki hægt nema með þvílíku veseni, ég þyfti að færa á milli svissinn úr bílnum sem ég fengi tölvuna úr og mögulega eitthvað meira af dóti vegna einhvers þjófavarnarkerfis blablabla. En ég tek því nú með fyrirvara og ætla að kanna þetta aðeins betur.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótortölva farin
PostPosted: Fri 08. Jan 2010 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta meikar auðvitað ekkert sense.

Hvernig gerir umboðið það þegar tölvan bilar?

Ekki eins og það séu sérsmíðaðar tölvur fyrir hvern og einn bíl.
Heldur er hún forrituð sem umboðið ætti nú að geta gert.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótortölva farin
PostPosted: Fri 08. Jan 2010 11:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Talvan er með immobiliser,
Þetta er talva og loftflæðimælir saman.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótortölva farin
PostPosted: Fri 08. Jan 2010 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
flamatron wrote:
Talvan er með immobiliser,
Þetta er talva og loftflæðimælir saman.


Einmitt sem Bjarki sagði í Eðalbílum.

Ég panta s.s. nýja blankó tölvu frá Mercedes í DE núna um helgina og hún er síðan progrömmuð fyrir bílinn hér heima af Öskju, það er víst það skynsamlegasta í stöðunni :thdown:

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group