bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
nýju rædin https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4203 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi_ [ Mon 26. Jan 2004 21:11 ] |
Post subject: | nýju rædin |
gerðist stórtækur og skellti mér á tvær sjálfrennireiðar í síðustu viku.. eina corvettu og eina corollu ![]() myndir og uppls seinna. |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 26. Jan 2004 22:51 ] |
Post subject: | |
Það var míkið að þú radaðir á réttan bíl,vantar þig ekki felgur um græjuna ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Jan 2004 00:49 ] |
Post subject: | |
neinei hvað er þetta 89 felgurnar eru svo kúl ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 27. Jan 2004 01:22 ] |
Post subject: | |
Viltu ekki fara í 17x11" að aftan og 17x9,5 að framan póleraðar með góðum kanti ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 27. Jan 2004 09:03 ] |
Post subject: | |
TIL HAMINGJU maður, Corvette er töff - en það væri nú gaman að fá smá upplýsingar, hvaða bíll er þetta? Ef hann er á stock felgum þá eru þær verulega kúl ![]() |
Author: | Jss [ Tue 27. Jan 2004 09:37 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þetta! Hvern hefur ekki langað að minnsta kosti einu sinni að eiga Corvettu. ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 27. Jan 2004 09:44 ] |
Post subject: | |
Kúl! til hamingju með þetta. Hvernig er þessi corvette á litinn ?? |
Author: | iar [ Tue 27. Jan 2004 13:40 ] |
Post subject: | |
Corvetta og Corolla.... þetta jaðrar nú eiginlega við OffTopic. ![]() ![]() Til lukku með Vettuna! Hlakka til að sjá myndir og uppl. um hana. Corvetta (reyndar C3) hefur alltaf verið ofarlega á óskalistanum hjá mér. |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Jan 2004 16:11 ] |
Post subject: | |
nonni, ég er allur eyru ![]() bíllin er 89 vínrauður með rauðu leðri, jú á orginal 17" felgunum og á 275/40ZR17 allan hringin. vélin er L-98 350cid v8, orginal 240hö og 335 lbs tog (gæti einhver reiknað þetta í NM fyrir mig?) og virkar alveg merkilega vel meðað við því sem ég bjóst við en bíllin er alveg þrælsprækur og brennir gúmmí eins og bavíani.. búnað keyra hana rúma þúsund km og verð að segja að þessir bílar eru eitt skemmtilegustu tæki sem eg hef komist í.. alveg síkaflexað við jörðina.. bíllin þarnast þó vinnu, var rifin í spað og sprautaður fyrir ca 2 mán, var hræðilega illa sprautaður og enn verr settur saman, bólur í lakkinu, stuðarar illa festir og svo framvegis.. og innréttinguni tillt í með nokkrum skrúfum.. hugsa að ég geymi hana bara að bíladögum og fari norður á henni og tæti hana svo í spað strax á eftir.. nema ég verði byrjaður á henni fyrir bíladaga . við erum nú samt búnir að liggja talsvert í henni og er allta annað að keyra bílin núna og þegar ég fékk hann |
Author: | bebecar [ Tue 27. Jan 2004 16:16 ] |
Post subject: | |
Þetta eru nú mjög léttir bílar er það ekki? Er hann ssk eða bsk? |
Author: | Jss [ Tue 27. Jan 2004 16:16 ] |
Post subject: | |
Vélin togar ca. 454 nm Er bíllinn á 275 allan hringinn? ![]() Á ekki eitthvað að tjúna? |
Author: | bebecar [ Tue 27. Jan 2004 16:17 ] |
Post subject: | |
ROSALEGA togar þetta miðað við hvað hestarnir eru fáir. Ekki skrítið að hann brennigúmmí.... Sikaflexaður við veginn ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Jan 2004 16:27 ] |
Post subject: | |
mig minnir að hún sé 1495kg, já vá.. þetta er ekkert smá tog meðað við hestöfl, enda vorum við alveg ![]() ![]() já hann er á 275 allan hringin, og gefur það honum dálítið sérstakan karakter get skipt svo hratt um akreinar að ég fer aftur í tíman ![]() já það fyrsta sem manni datt eiginlega í hug var aðþað væri lím eða síkaflex á dekkjunum.. maður getur lesið vegin eins og dagblað í gegnum stýrið.. finn mun á hvort ég keyri yfir kók eða pepsíflösku |
Author: | Jss [ Tue 27. Jan 2004 16:30 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: finn mun á hvort ég keyri yfir kók eða pepsíflösku
Argandi snilld ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 27. Jan 2004 16:41 ] |
Post subject: | |
Maður gæti nú eiginlega frekar trúað að þetta væri 240 KW frekar en hestar..., 240 kílóvött eru sirka 320 hestar. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |