bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skúra projectið hjá pabba gamla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41982 |
Page 1 of 3 |
Author: | Daníel [ Mon 28. Dec 2009 08:27 ] |
Post subject: | Skúra projectið hjá pabba gamla |
Rak inn nefið hjá pabba á aðfangadag og kíkti í skúrinn hjá honum, en þar er hann með einn gamlan og góðan í vinnslu sem kom úr málun fyrir ekki svo löngu. Tók tær myndir af honum en símamyndavélin er ekki að gera gula litnum nærri því nógu góð skil, ætla að kíkja aftur við tækifæri með almennilega myndavél. ![]() LS1 í húddinu, og búið að mála hlífarnar ofan á mótorinn gular. ![]() Þessi bíll kemur til með að bera einkanúmerið 1976 ![]() |
Author: | jens [ Mon 28. Dec 2009 08:49 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Glæsilegur bíll, hvernig Cheví er þetta. |
Author: | Daníel [ Mon 28. Dec 2009 08:51 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Þetta mun vera Malibu. |
Author: | Alpina [ Mon 28. Dec 2009 08:55 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Daníel wrote: Þetta mun vera Malibu. Flott dæmi, veistu árgerðina ?? |
Author: | jens [ Mon 28. Dec 2009 09:00 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Myndi skjóta á ´76. |
Author: | Daníel [ Mon 28. Dec 2009 09:12 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Rétt, eins og einkanúmerið gefur til kynna er þetta 76 módelið. Hann er með svona swing-out stóla: ![]() Alveg brilliant dæmi. |
Author: | Thrullerinn [ Mon 28. Dec 2009 09:36 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Bara svalt ![]() Sé að númerið Y201 er þarna uppi á vegg. Pabbi gamli var alltaf með Y381 á sínum malibu ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 28. Dec 2009 10:08 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Og Viggó er þá væntanlega pabbi þinn. |
Author: | Daníel [ Mon 28. Dec 2009 10:10 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
///MR HUNG wrote: Og Viggó er þá væntanlega pabbi þinn. Jú jú, ég er Viggósson. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 28. Dec 2009 10:11 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Barílagi ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 28. Dec 2009 11:59 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Svalt project ![]() |
Author: | gulli [ Tue 29. Dec 2009 00:05 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Svalir bílar ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 29. Dec 2009 00:15 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
Ég hélt að hann hefði átt að verða þrílitur. |
Author: | fart [ Tue 29. Dec 2009 09:57 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
er það Viggó sonur Valla rútu? |
Author: | Daníel [ Tue 29. Dec 2009 10:11 ] |
Post subject: | Re: Skúra projectið hjá pabba gamla |
///MR HUNG wrote: Ég hélt að hann hefði átt að verða þrílitur. það voru ótal litacombó á borðinu áður en þetta varð fyrir valinu. fart wrote: er það Viggó sonur Valla rútu? Jú, sá hinn sami. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |