bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

á að tala eithvað um þennan snjó !!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41981
Page 1 of 4

Author:  oddur11 [ Mon 28. Dec 2009 02:18 ]
Post subject:  á að tala eithvað um þennan snjó !!

er að vinna niðri bæ, og fór á e30 í vinnuna.. komst ekki hraðar en 40 og komst aldrei yfir ljós á grænu var alltaf komið rautt þegar ég loksins komst, og alltaf á hlið :lol:

svooo GAMAN :D

Author:  ingo_GT [ Mon 28. Dec 2009 02:21 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

oddur11 wrote:
er að vinna niðri bæ, og fór á e30 í vinnuna.. komst ekki hraðar en 40 og komst aldrei yfir ljós á grænu var alltaf komið rautt þegar ég loksins komst, og alltaf á hlið :lol:

svooo GAMAN :D



Þartu snjó til að komast á hlið á þínum e30 ?


Annars er allveg slatti snjór hér í kef.

Ekki sáttur samt með pontacinn minn núna vill ekki haldast í gangi :thdown:

Author:  agustingig [ Mon 28. Dec 2009 03:04 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

ingo_GT wrote:
oddur11 wrote:
er að vinna niðri bæ, og fór á e30 í vinnuna.. komst ekki hraðar en 40 og komst aldrei yfir ljós á grænu var alltaf komið rautt þegar ég loksins komst, og alltaf á hlið :lol:

svooo GAMAN :D



Þartu snjó til að komast á hlið á þínum e30 ?


Annars er allveg slatti snjór hér í kef.

Ekki sáttur samt með pontacinn minn núna vill ekki haldast í gangi :thdown:


leiðinlegt, mig langar svo að kíkja í keflavík að leika mér á jeppanum :lol:

Author:  ingo_GT [ Mon 28. Dec 2009 03:10 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

agustingig wrote:
ingo_GT wrote:
oddur11 wrote:
er að vinna niðri bæ, og fór á e30 í vinnuna.. komst ekki hraðar en 40 og komst aldrei yfir ljós á grænu var alltaf komið rautt þegar ég loksins komst, og alltaf á hlið :lol:

svooo GAMAN :D



Þartu snjó til að komast á hlið á þínum e30 ?


Annars er allveg slatti snjór hér í kef.

Ekki sáttur samt með pontacinn minn núna vill ekki haldast í gangi :thdown:


leiðinlegt, mig langar svo að kíkja í keflavík að leika mér á jeppanum :lol:



Hmmm jeppann

E30 ? :lol:

Author:  oddur11 [ Mon 28. Dec 2009 03:34 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

ingo_GT wrote:
oddur11 wrote:
er að vinna niðri bæ, og fór á e30 í vinnuna.. komst ekki hraðar en 40 og komst aldrei yfir ljós á grænu var alltaf komið rautt þegar ég loksins komst, og alltaf á hlið :lol:

svooo GAMAN :D



Þartu snjó til að komast á hlið á þínum e30 ?


Annars er allveg slatti snjór hér í kef.

Ekki sáttur samt með pontacinn minn núna vill ekki haldast í gangi :thdown:




ekki það sem ég átti við, þegar ég ætlaði bara fara áfram þá komst ég bara áfram á hlið þvi það er snjór, er á e30 og er á sumardekkjum...


skiljú?

Author:  ingo_GT [ Mon 28. Dec 2009 03:43 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

oddur11 wrote:
ingo_GT wrote:
oddur11 wrote:
er að vinna niðri bæ, og fór á e30 í vinnuna.. komst ekki hraðar en 40 og komst aldrei yfir ljós á grænu var alltaf komið rautt þegar ég loksins komst, og alltaf á hlið :lol:

svooo GAMAN :D



Þartu snjó til að komast á hlið á þínum e30 ?


Annars er allveg slatti snjór hér í kef.

Ekki sáttur samt með pontacinn minn núna vill ekki haldast í gangi :thdown:




ekki það sem ég átti við, þegar ég ætlaði bara fara áfram þá komst ég bara áfram á hlið þvi það er snjór, er á e30 og er á sumardekkjum...


skiljú?



Skill þig allveg :thup:

Author:  agustingig [ Mon 28. Dec 2009 04:29 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

ingo_GT wrote:
agustingig wrote:
ingo_GT wrote:
oddur11 wrote:
er að vinna niðri bæ, og fór á e30 í vinnuna.. komst ekki hraðar en 40 og komst aldrei yfir ljós á grænu var alltaf komið rautt þegar ég loksins komst, og alltaf á hlið :lol:

svooo GAMAN :D



Þartu snjó til að komast á hlið á þínum e30 ?


Annars er allveg slatti snjór hér í kef.

Ekki sáttur samt með pontacinn minn núna vill ekki haldast í gangi :thdown:


leiðinlegt, mig langar svo að kíkja í keflavík að leika mér á jeppanum :lol:



Hmmm jeppann

E30 ? :lol:


jáá, haha. búinn að sjá felgurnar sem eru undir kvikindinu? :puke:

EDIT:
Image

Author:  ///MR HUNG [ Mon 28. Dec 2009 11:23 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

Loksins og nú verður gaman 8)

Author:  _Halli_ [ Mon 28. Dec 2009 11:28 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

Svona er þetta hjá mér

Image

en enginn bíll til að leika sér á :argh:

Author:  Bjarkih [ Mon 28. Dec 2009 11:45 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

kellingar

Author:  Aron Andrew [ Mon 28. Dec 2009 12:07 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

Þetta var nú bara svona á leiðinni í bústað hjá mér í gær
Image

Author:  Daníel [ Mon 28. Dec 2009 12:09 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

Skaust aðeins út á Volvo núna, það er bara gaman að keyra hann í svona færð!

Author:  arnibjorn [ Mon 28. Dec 2009 12:53 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

Haha Aron þetta er alvöru! :D

Author:  oddur11 [ Mon 28. Dec 2009 12:57 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

ætlaði úti búð á e30.......




gafstupp eftir 20metra :oops:

Author:  arnibjorn [ Mon 28. Dec 2009 13:08 ]
Post subject:  Re: á að tala eithvað um þennan snjó !!

oddur11 wrote:
ætlaði úti búð á e30.......

gafstupp eftir 20metra :oops:

Hættu að keyra bíl á sumardekkjum í svona færð!!

Þú ert bara hættulegur....

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/