bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mustang Saleen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41906 |
Page 1 of 4 |
Author: | Tombob [ Tue 22. Dec 2009 21:07 ] |
Post subject: | Mustang Saleen |
Ég man eftir að hafa séð þennan á sýningu kvartmílu klúbbsins og var impressed (sjaldan sem það gerist með Ammmerískt) Veit einhver eitthvað um hann, það eru nokkrar útgáfur af þessu Saleen dóti en mig minnir að þessi hafi átt að vera soldið spes? http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1 kv, Tombob |
Author: | arnibjorn [ Tue 22. Dec 2009 21:08 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
Almennar umræður - Hér skal spjalla um BMW ![]() Færi þetta á réttan stað. |
Author: | Turbo- [ Tue 22. Dec 2009 21:12 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
Tombob wrote: Ég man eftir að hafa séð þennan á sýningu kvartmílu klúbbsins og var impressed (sjaldan sem það gerist með Ammmerískt) Veit einhver eitthvað um hann, það eru nokkrar útgáfur af þessu Saleen dóti en mig minnir að þessi hafi átt að vera soldið spes? http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1 kv, Tombob það er held ég ekki þessi, það er einn saleen sterling hérna einn af 25 framleiddum |
Author: | SteiniDJ [ Tue 22. Dec 2009 21:34 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
Já, held að sá sé metinn á mikið meira en 6.9 milljónir. Afskaplega svalur bíll! |
Author: | Alpina [ Tue 22. Dec 2009 21:43 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
Tombob wrote: Ég man eftir að hafa séð þennan á sýningu kvartmílu klúbbsins og var impressed (sjaldan sem það gerist með Ammmerískt) Veit einhver eitthvað um hann, það eru nokkrar útgáfur af þessu Saleen dóti en mig minnir að þessi hafi átt að vera soldið spes? http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1 kv, Tombob Hilmar heitir aðili sem á 2 af 4 saleen bílum sem eru á landinu,, annar bílanna er einn af 25 sem SALEEN bjó til v/ 25 ára anniversary ((STERLING útfærsla)) MEGA GRÆJA og einn af merkilegustu muscle-car bílum landsmanna hinn bíllinn hans er svartur og er eins og þessi á sölunni ![]() ps,,,,,,, skilst að þessi sem er til sölu hafi verið klesstur |
Author: | birkire [ Tue 22. Dec 2009 22:59 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
einn svona saleen ZR-xxx sem tjónaðist á rassinum hérna á íslandi |
Author: | Tombob [ Tue 22. Dec 2009 23:19 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
arnibjorn wrote: Almennar umræður - Hér skal spjalla um BMW sorry ![]() Já ég er að ruggla þessum saman við þennan anniversary bíl. Fannst hann ferlega flottur. Eitthvað stera svalt við þessar græjur, maður hefur á tilfinningunni að þeir eigi alltaf að vera parkeraðir fyrir framan líkamsræktar stöðvar. kv, Tombob |
Author: | finnbogi [ Tue 22. Dec 2009 23:23 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
mega töff bíll, ef ég fengi mér nýlegan mustang , tæki ég þennan ![]() |
Author: | Hannes92 [ Tue 22. Dec 2009 23:25 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... ght=saleen |
Author: | finnbogi [ Tue 22. Dec 2009 23:31 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
fallegt ![]() |
Author: | srr [ Wed 23. Dec 2009 01:04 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
Svo VAR hérna Mustang Shelby GT SuperSnake bíll,,,,,gulur. Rúm 800 höhö Hann er víst farinn aftur til USA ![]() |
Author: | Steini B [ Wed 23. Dec 2009 22:19 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
srr wrote: Svo VAR hérna Mustang Shelby GT SuperSnake bíll,,,,,gulur. Rúm 800 höhö Hann er víst farinn aftur til USA ![]() Reyndar 725hp... En hann fór aldrei lengra en í tollinn... |
Author: | Sezar [ Wed 23. Dec 2009 22:37 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
Steini B wrote: srr wrote: Svo VAR hérna Mustang Shelby GT SuperSnake bíll,,,,,gulur. Rúm 800 höhö Hann er víst farinn aftur til USA ![]() Reyndar 725hp... En hann fór aldrei lengra en í tollinn... Why? Leiðinlegt, eigandinn var gallharður í að flytja hann heim þrátt fyrir kreppu. |
Author: | Steini B [ Wed 23. Dec 2009 22:57 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
Sezar wrote: Steini B wrote: srr wrote: Svo VAR hérna Mustang Shelby GT SuperSnake bíll,,,,,gulur. Rúm 800 höhö Hann er víst farinn aftur til USA ![]() Reyndar 725hp... En hann fór aldrei lengra en í tollinn... Why? Leiðinlegt, eigandinn var gallharður í að flytja hann heim þrátt fyrir kreppu. Tollverðirnir voru með eitthvað endalaust vesen, þannig að hann endaði víst á að senda hann aftur út. Enda ég held að hann sé fljótlega á leiðinni út að keyra tækið, eftir að hafa beðið í hva, 3 ár minnir mig eftir bílnum... Algjör synd, ég hefði MIKIÐ verið til í að sjá þennann bíl... |
Author: | Sezar [ Wed 23. Dec 2009 23:58 ] |
Post subject: | Re: Mustang Saleen |
Steini B wrote: Sezar wrote: Steini B wrote: srr wrote: Svo VAR hérna Mustang Shelby GT SuperSnake bíll,,,,,gulur. Rúm 800 höhö Hann er víst farinn aftur til USA ![]() Reyndar 725hp... En hann fór aldrei lengra en í tollinn... Why? Leiðinlegt, eigandinn var gallharður í að flytja hann heim þrátt fyrir kreppu. Tollverðirnir voru með eitthvað endalaust vesen, þannig að hann endaði víst á að senda hann aftur út. Enda ég held að hann sé fljótlega á leiðinni út að keyra tækið, eftir að hafa beðið í hva, 3 ár minnir mig eftir bílnum... Algjör synd, ég hefði MIKIÐ verið til í að sjá þennann bíl... Átti svo sem von á þessu svari. Voru tollverðirnir bara ekki að innheimta vaskinn sinn og vörugjöldin? Eitthvað sem allir þurfa að borga til að ná bílnum sínum af bryggjunni. ![]() En sá einhver bílinn í tollinum? Myndir? |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |