bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Uppáhalds diskarnir ykkar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4181
Page 1 of 3

Author:  Kristjan [ Sun 25. Jan 2004 20:46 ]
Post subject:  Uppáhalds diskarnir ykkar.

Jæja sá grein á huga sem mér fannst svolítið sniðug og ætla að herma eftir henni hér.

Well here goes. Ég ætla að biðja alla um að telja upp sína uppáhalds diska, allir hafa fullan rétt á að telja upp eins marga diska og þeir vilja.

Ég ætla að byrja.

Þetta eru mínir uppáhalds diskar í engri sérstakri röð, það vantar kannski einhverja þarna en þetta eru þeir diskar sem ég fæ aldrei leið á.
1. Original Pirate Material - The Streets
2. Mezzanine - Massive Attack
3. Dark side of the moon - Pink Floyd
4. Magic 6 (live from Amsterdam) - DJ Tiesto
5. Jagged Little Pill - Alanis Morrisette
6. Dirt - Alice In Chains
7. Loud - Timo Maas
8. Rooty/Remedy - Basement Jaxx
9. Exciter - Depeche Mode
10. Entroducing - Dj Shadow
11. Perfecto Breaks - Rennie Pilgrem
12. Dummy - Portishead
13. Expirience - Prodigy
14. Thriller - Michael Jackson
15. Legend - Bob Marley and the Wailers
16. The Optimist LP - Turin Brakes
17. Ten/vs. - Pearl Jam
18. The Mirror Conspiracy - Thievery Corporation
19. DJ Kicks - Kruder & Dorfmeister


já kannski einhverjir hafa tekið eftir því að ég er alltaf að bæta diskum við ;) það er ekki bannað :)

Nú er opið fyrir ykkur hina.

Author:  bjahja [ Sun 25. Jan 2004 20:55 ]
Post subject: 

Í engri sérstakri röð

Deftones-Adrenaline
Deftones-Around the fur
Deftones-White Pony
Deftones-Deftones
(já ég er soldill Deftones fan ;) )
System of a down-Sysetm of a down
System of a down-Toxicity
Muse-Origin of symmetry
Dikta-Andartak
Jamiroqaui-Traveling without moving
Black sabbath-Best of (lítið að marka best of disk, en hann er bara svo mikil snilld)
Nirvana-MTV unplugged (endalaust góður chill diskur)
Molotov-Apocalypshit (bara svalt, mexíkanst rapp rokk)

Þetta eru allt diskar sem ég get hlustað á aftur og aftur og aftur og aftur

Author:  Jón Ragnar [ Sun 25. Jan 2004 21:28 ]
Post subject: 

1.VA_-_Here_Comes_Trouble_A_Decade_of_Drum_and_Bass
2.VA-Pure_Drum_And_Bass-2CD
3.VA-The_Best_Of_Trance-4CD
4.In Flames - Clayman
5.In Flames - Reroute_To_Remain
6.Jeff Buckley - Grace
7.Katatonia - Last Fair Deal Gone Down
8.Mastodon - Remisson
9.My Dying Bride - The Dreadful Hours
10.My Dying Bride - The Light at the End of the World
11.Henryk_Gorecki-Symphony_No._3_-_Dawn_Upshaw
12.OST-Lord_Of_The_Rings-Return_Of_The_King
13.The_Darkness_-_Permission_to_Land
14.Muse - Absolution
15.VA-The_Art_Of_Listening-Chill_Out-2CD
16. Vision Of Disorder - Vision Of Disorder


Og þetta eru diskanir sem ég get alltaf hlustað á 8)

Author:  Jss [ Sun 25. Jan 2004 21:45 ]
Post subject: 

Svo gott sem allt með Prodigy
Flestir D&B diskarnir mínir
Snoop Doggy dog (flestir)
Dr. Dre
Metallica (flest allt)
Og eitthvað mikið fleira sem ég man ekki eða nenni ekki að skrifa.

Já ég er alæta á tónlist. :D

Author:  bebecar [ Sun 25. Jan 2004 21:52 ]
Post subject: 

Led Zeppelin safnið mitt!

Author:  Haffi [ Sun 25. Jan 2004 22:38 ]
Post subject: 

Er með um 30.000 lög og mér finnst þau flest góð :)

Author:  Svezel [ Sun 25. Jan 2004 23:06 ]
Post subject: 

Led Zeppelin safnið mitt stendur alltaf fyrir sínu ásamt Maiden og Metallica safninu, þessir diskar eiga svona efstu sætin.

Svo á eftir þessu
Brain Police - Brain Police
Deep Purple - Burn
Black Sabbath - We sold our sole to rock N' roll
svo bara hitt og þetta frá Pink Floyd, Egó, Doors og Blind Guardian.

Jón Ragnar wrote:
...
4.In Flames - Clayman
5.In Flames - Reroute_To_Remain

...


Nohh menn bara í sænska metalnum, In flames rokka

Author:  Dr. E31 [ Sun 25. Jan 2004 23:15 ]
Post subject: 

Hummm... Kanski í eingri sérstakri röð:

Aereogramme - A Story in White
Aereogramme - Sleep & Releas
Mars Volta - De-Loused in the Comatorium
Deerhoof - Apple O'
The Detroit Cobras - Mink Rat or Rabbit
Ex Models - Other Mathamatics
Faith No More - Album of the Year
Herman Düne - Switzerland Heritage
Hot Hot Heat - Make Up the Breakdown
Interpol - Turn On the Bright Lights
Liars - Fins to Make Us More Fish Like
Liars - They Threw Us All in a Trench and Stuck a Monument on Top
Rainar Maria - A Better Vision of Me
Theory Of Ruin - Counter-Culture Nosebleed
Yeah Yeah Yeahs - Fever To Tell
At the Drive-In - Allt
Weezer - Weezer
Weezer - Blue Album
Radiohead - Allt
The Icarus Line - Mono

Og svo margt margt fleira....

Author:  Benzer [ Mon 26. Jan 2004 01:07 ]
Post subject: 

Ég er ekki búinn að sjá Leonce á neinum lista hérna :lol:

Author:  Moni [ Mon 26. Jan 2004 01:15 ]
Post subject: 

ég á bara eftir að kaupa diskinn :lol: :lol: :lol:

Annars er mitt uppáhald bara diskar sem ég skrifa sem innihalda rokk, rap, techno, dance, D&B og meira til, er of mikil alæta á tónlist til að gera upp á milli...

Author:  Aron [ Mon 26. Jan 2004 01:55 ]
Post subject: 

Pink Floyd - Wish You were here
Led Zeppelin - Led Zeppelin
Led Zeppelin - Led Zeppelin II
Led Zeppelin - Led Zeppelin II
Led Zeppelin - Led Zeppelin (IV)
Bob Dylan - Desire
Pink Floyd - Atom Heart Mother
Pink Floyd - The Dark Side Of The Moon


kanski svolítið einhæft en síðan er meiri skítur, þetta er bara svona topp 8

Author:  Bimmser [ Mon 26. Jan 2004 09:13 ]
Post subject: 

Frekar erfitt sko þar sem maður hlustar á eiginlega allar tegundirnar nema gospeltónlist.

Death - Scream bloody gore.
Iron Maiden - Powerslave
Guns N' Roses - Appetite for destruction
Mayhem - De mysteriis dom sathanas
Metallica - Ride the lighting
Deicide - Deicide
Black Witchery - Desecration of the holy kingdom
Gehenna - First spell
Blasphemy - Gods of war
Satyricon - Shadowthrone
Turbonegro - Scandinavian Leather

Og svo MARGAR MARGAR í viðbót.

Author:  GK [ Mon 26. Jan 2004 15:03 ]
Post subject: 

þetta er ekki í neini röð

1.Metallica - Master Of Pupphets
2.Metallica - ...And Justice For All
3.Metallica - Ride The Lightning
4.Metallica - Kill´em all
5.Guns N´ Roses - Appetite For Destruction
6.Iron Maiden - Powerslave
7.Rage Against The Machine - Rage Against The Machine
8.Deep Purple - Machine Head
9.Led Zeppelin - Allarplöturnar :)
10.Incubus - Morning View
11.Incubus - S.C.I.E.N.C.E
12.Mínus - Halldór Laxness
13.AC/DC - Back In Black
14.Beatles - Allar get ekki gert uppá milli :D
15.Queens Of The Stone Age - Songs For The Deaf

og fleri bara man ekki í augnablikinu :D

Author:  Leikmaður [ Mon 26. Jan 2004 15:34 ]
Post subject:  Re: Uppáhalds diskarnir ykkar.

Kristjan wrote:
Jæja sá grein á huga sem mér fannst svolítið sniðug og ætla að herma eftir henni hér.

Well here goes. Ég ætla að biðja alla um að telja upp sína uppáhalds diska, allir hafa fullan rétt á að telja upp eins marga diska og þeir vilja.

Ég ætla að byrja.

Þetta eru mínir uppáhalds diskar í engri sérstakri röð, það vantar kannski einhverja þarna en þetta eru þeir diskar sem ég fæ aldrei leið á.
1. Original Pirate Material - The Streets
2. Mezzanine - Massive Attack
3. Dark side of the moon - Pink Floyd
4. Magic 6 (live from Amsterdam) - DJ Tiesto
5. Jagged Little Pill - Alanis Morrisette
6. Dirt - Alice In Chains
7. Loud - Timo Maas
8. Rooty/Remedy - Basement Jaxx
9. Exciter - Depeche Mode
10. Entroducing - Dj Shadow
11. Perfecto Breaks - Rennie Pilgrem
12. Dummy - Portishead
13. Expirience - Prodigy
14. Thriller - Michael Jackson
15. Legend - Bob Marley and the Wailers
16. The Optimist LP - Turin Brakes
17. Ten/vs. - Pearl Jam
18. The Mirror Conspiracy - Thievery Corporation
19. DJ Kicks - Kruder & Dorfmeister


já kannski einhverjir hafa tekið eftir því að ég er alltaf að bæta diskum við ;) það er ekki bannað :)

Nú er opið fyrir ykkur hina.


Djöfull er ég ánægður með að einhver er með snilldar tónlistarsmekk :lol: :lol:

Author:  Kristjan [ Mon 26. Jan 2004 15:39 ]
Post subject:  Re: Uppáhalds diskarnir ykkar.

Leikmaður wrote:

Djöfull er ég ánægður með að einhver er með snilldar tónlistarsmekk :lol: :lol:


Ég þakka. Hann er allaveganna nógu breiður.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/