bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ein spurning varðandi dagpening hjá tryggingum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41493
Page 1 of 1

Author:  Misdo [ Sun 29. Nov 2009 23:06 ]
Post subject:  Ein spurning varðandi dagpening hjá tryggingum

Vitiði Hvað þetta er mikill peningur á dag svo er mál með vexti að það var bakkað aftaná mig og ég er í 100% rétti er að spá hvort það sé þess virði að taka dagpeninginn í stað bíl á leigu þar sem maður er í prófum og skólinn er nánast hliðiná húsinu manns að maður mun ekkert vera nota bílinn mikið hvort eð er vegna lærdóms.
Þannig ég spyr hvað er þessi dagpeningur mikill á á dag einhverjar hugmyndir um það ?

kv. Stefán

Author:  Birgir Sig [ Sun 29. Nov 2009 23:15 ]
Post subject:  Re: Ein spurning varðandi dagpening hjá tryggingum

minnir að það sé e-ð i kringum 1200kall dagurinn

og 1200x7 eru sem gerir 8400kall,

en eg er ekki með það á tæru spurðu bara tryggingarnar

Author:  Misdo [ Mon 30. Nov 2009 00:23 ]
Post subject:  Re: Ein spurning varðandi dagpening hjá tryggingum

ef þetta er ekki meiri peningur enn þetta þá tek ég bílinn :?

hringji í fyrramálið í tryggingarnar

Author:  Gunnsinn [ Mon 30. Nov 2009 00:46 ]
Post subject:  Re: Ein spurning varðandi dagpening hjá tryggingum

láttu okkur vita hvað þetta er mikið :)

Author:  Misdo [ Mon 30. Nov 2009 12:41 ]
Post subject:  Re: Ein spurning varðandi dagpening hjá tryggingum

þetta mun vera 1800 á dag

Author:  Kristjan [ Mon 30. Nov 2009 20:08 ]
Post subject:  Re: Ein spurning varðandi dagpening hjá tryggingum

Kippa af bjór á dag og strætómiði, held að ég myndi taka það frekar en einhvern Yaris.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/