| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| nýju camaroarnir.. kíkið https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41471 |
Page 1 of 2 |
| Author: | íbbi_ [ Sat 28. Nov 2009 15:15 ] |
| Post subject: | nýju camaroarnir.. kíkið |
kanarnir eru náttúrulega byrjaðir á fullu.. v6 með kittinu sem fæst á þá orginal.. ásamt strípunum og felgunum v6 twin turbo og einn SS |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 28. Nov 2009 15:18 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
Hvíti er ljótur, silfraði nokkuð svalur en þessi svarti!! Sææll Og flott númer á svarta líka |
|
| Author: | Árni S. [ Sat 28. Nov 2009 15:22 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
íbbi_ wrote: v6 twin turbo er etta ekki Z28 look ? |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 28. Nov 2009 15:24 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
jú hvíti er í raunini bara v6 með v8 framstuðara og flest af útlitspökkunum sem eru í boði.. ég er sammála því að hann heillar mig ekki, grái á að vera með Z28 lúkki.. og svarti er bara SS bíll með smá slammi og felgum.. og jú fullt af höhö |
|
| Author: | Jónas Þór [ Sat 28. Nov 2009 15:25 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
twin turbo jay leno bíllinn er ógeðslega flottur. |
|
| Author: | Árni S. [ Sat 28. Nov 2009 15:35 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
![]() bæta þessum við mér finnst þetta nokkuð vel heppnað kit .... þó svo að ekkert verði úr þessu |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 28. Nov 2009 15:43 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
Þetta er alveg ótrúlega vel heppnað apparat hjá þeim. Útlitslega þ.e.a.s, veit ekki með rest. |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 28. Nov 2009 15:49 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
undirvagnin í bílnum er frá holden monaro/vrx, sem gefur nú nokkuð gott hint það mætti halda að GM sé að reyna bjarga sér frá gjaldþroti með því að framleiða ágætis bíla.. nýji cts-v, C6 corvette, það var að koma buick sem eins fáránlega og það hljómar lýtur bara vel út |
|
| Author: | Maggi B [ Sat 28. Nov 2009 15:52 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
næs, ástralskur opel með chevy merkjum |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Sat 28. Nov 2009 15:55 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
Djöfull væri maður til í svona græju! Væri alveg mökk sáttur við V6 bíl |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 28. Nov 2009 17:53 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
myndi nú ekki segja ástralskur opel |
|
| Author: | bimmer [ Sat 28. Nov 2009 19:44 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
íbbi_ wrote: Þetta er alveg að looka |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 28. Nov 2009 19:48 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
Ótrúlegasta fólk að fíla þetta |
|
| Author: | kalli* [ Sat 28. Nov 2009 20:36 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
Svarti SS er lang flottasti |
|
| Author: | Alpina [ Sat 28. Nov 2009 21:10 ] |
| Post subject: | Re: nýju camaroarnir.. kíkið |
LS3 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|