bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Facebook sleppir þér aldrei
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41429
Page 1 of 1

Author:  rockstone [ Thu 26. Nov 2009 08:27 ]
Post subject:  Facebook sleppir þér aldrei

http://www.saft.is/frettir/frett/nr/114835/

Author:  Kristjan [ Thu 26. Nov 2009 08:38 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

Þetta er ekki orðið sniðugt, versta er að þó að maður taki úr einhverjar myndir eða upplýsingar úr sínum profile þá er maður samt nú þegar búinn að deila því með facebook og co.

Author:  kalli* [ Thu 26. Nov 2009 09:15 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

:shock: :shock: :shock:

Author:  SteiniDJ [ Thu 26. Nov 2009 16:11 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

Minnir mig á þegar Google Chrome kom út, þá stóð í skilamálunum: "Við eigum allt sem þú býrð til eða skrifar með Google Chrome, belja" (styttri útgáfa). Ég held að það sé sama saga með Gmail, þeir segjast eiga allan póstinn þinn.

Author:  Axel Jóhann [ Thu 26. Nov 2009 17:27 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

Djöfull er ég sáttur með að pósta bara kommentum eins og þunnur á facebook. :lol:

Author:  Bjarkih [ Thu 26. Nov 2009 20:26 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

Axel Jóhann wrote:
Djöfull er ég sáttur með að pósta bara kommentum eins og þunnur á facebook. :lol:


En hvað með það sem aðrir pósta um þig? Plús myndir af þér sem aðrir taka?

Author:  raxions [ Thu 26. Nov 2009 20:58 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

Bjarkih wrote:
Axel Jóhann wrote:
Djöfull er ég sáttur með að pósta bara kommentum eins og þunnur á facebook. :lol:


En hvað með það sem aðrir pósta um þig? Plús myndir af þér sem aðrir taka?


Nákvæmlega.

Er ekki með facebook(ekki eins og það sé eitthvað achievement), en hins vegar ræð ég engu um það hvort einhverjir úti í bæ sendi inn myndir af mér þangað inn þó ég hafi engan account þar.

Það er eitthvað svo einstaklega viðbjóðslegt við þetta facebook kjaftæði.

Author:  arnibjorn [ Thu 26. Nov 2009 21:15 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

Facebook er lífið.

Author:  Grétar G. [ Fri 27. Nov 2009 02:26 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

arnibjorn wrote:
Facebook er lífið.


Dr. G. says: You don´t have a life then !

Author:  HjorturG [ Fri 27. Nov 2009 02:50 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

Lífið er Facebook, ástin er Compare Hotness!

Author:  kalli* [ Fri 27. Nov 2009 12:35 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

HjorturG wrote:
Lífið er Facebook, ástin er Compare Hotness!


Hahah :lol:

Author:  gardara [ Fri 27. Nov 2009 15:03 ]
Post subject:  Re: Facebook sleppir þér aldrei

SteiniDJ wrote:
Minnir mig á þegar Google Chrome kom út, þá stóð í skilamálunum: "Við eigum allt sem þú býrð til eða skrifar með Google Chrome, belja" (styttri útgáfa). Ég held að það sé sama saga með Gmail, þeir segjast eiga allan póstinn þinn.



Það er búið að breyta þessu með chrome :)

annars er maður pínu hræddur við google, þeir gætu komið einn daginn og tekið okkur öll í óæðri endann.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/