Minnir að tækið sem ég á heiti 750. Keypti það m.a. vegna þess að það var með bluetooth og mic svo maður getur notað það sem handfrjálsan búnað. Þessi fídus er hins vegar ekki að virka sem skildi. Micinn er ekki nógu góður. FM sendirinn virkar hins vegar fínt svo þetta tæki er snilld ef maður vill nota það sem tónlistaspilara. Svo er track fídusinn sniðugur ef maður er í smá jeppabrölti í snjó. Þetta er samt fyrst og fremst vegaleiðsögutæki.
_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
