bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Iphone komnir í sölu á Íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41402
Page 1 of 13

Author:  arnibjorn [ Wed 25. Nov 2009 09:00 ]
Post subject:  Iphone komnir í sölu á Íslandi

http://www.visir.is/article/20091124/VI ... /906509981

Komnir í Nova líka, kosta þar 139.900kr á einhverju desember tilboði.

Mig langar í en djöfull er þetta subbulega dýrt :bawl:

Eru einhverjir hérna sem eiga Æfón og hvernig eruði að fíla þá?

Author:  Aron Andrew [ Wed 25. Nov 2009 09:04 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

Þeir eru líka komnir í Elkó á 160k

Þetta er ekkert svo dýrt miðað við löndin í kring samt

Author:  Jón Ragnar [ Wed 25. Nov 2009 09:09 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

Fucking dýrt stöff

en damn svalt líka :)

Author:  Daníel [ Wed 25. Nov 2009 09:12 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

Svalt að horfa á, hörmung að nota.

Author:  arnibjorn [ Wed 25. Nov 2009 09:14 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

Aron Andrew wrote:
Þeir eru líka komnir í Elkó á 160k

Þetta er ekkert svo dýrt miðað við löndin í kring samt

Þetta er mökk dýrt alveg sama þótt þú berir saman við löndin í kring! :lol:

Þetta er svipað dýrt og fartölvan mín :?

Ætli þetta sé þess virði?

Author:  Jón Ragnar [ Wed 25. Nov 2009 09:15 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Þeir eru líka komnir í Elkó á 160k

Þetta er ekkert svo dýrt miðað við löndin í kring samt

Þetta er mökk dýrt alveg sama þótt þú berir saman við löndin í kring! :lol:

Þetta er svipað dýrt og fartölvan mín :?

Ætli þetta sé þess virði?


Auðvitað ekki þess virði :lol:

En þú lookar kúl þótt þú sért fátækur :)

Author:  Einarsss [ Wed 25. Nov 2009 09:16 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

árni .. keyptu þér frekar swaybars og 3.25 lsd fyrir minni pening .. og þú átt eftir að skemmta þér mun betur með það

Author:  Jón Ragnar [ Wed 25. Nov 2009 09:17 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

einarsss wrote:
árni .. keyptu þér frekar swaybars og 3.25 lsd fyrir minni pening .. og þú átt eftir að skemmta þér mun betur með það


hélt að hann ætlaði í 2.93 eða eitthvað :o

Author:  Daníel [ Wed 25. Nov 2009 09:17 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

Lesið þetta og sjáið svo hvort þetta er þess virði:

http://crave.cnet.co.uk/mobiles/0,39029 ... 754,00.htm

Fyrir mitt leiti er þetta rugl verð fyrir síma sem er engan veginn þægilegt að nota.

Author:  Jón Ragnar [ Wed 25. Nov 2009 09:18 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

Danni, we get it, þú fílar ekki iphone :lol:

og ef hann er versti sími ever, afhverju selst hann eins og heitar lummur?

Author:  Daníel [ Wed 25. Nov 2009 09:20 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

John Rogers wrote:
Danni, we get it, þú fílar ekki iphone :lol:

og ef hann er versti sími ever, afhverju selst hann eins og heitar lummur?


Af því hann er kúl tæki að sjá. Það kitlar græjutaugina í öllum að sjá iphone og allir vilja eiga svona mega gadget, en sem actual sími er hann ekkert það spes, en fullt af fítusum í honum sem eru sniðugir, en eru bara ekki 160k virði.

Author:  arnibjorn [ Wed 25. Nov 2009 09:20 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

Málið er bara að síminn sem ég er með í dag er gamalt drasl sem ég fékk í láni frá Andrew af því að hann var hættur að nota hann....

Mig vantar nýjan síma, langar mest að kaupa mér Iphone af því að ég þarf bara að geta hringt og sent sms og síðan lúkkað kúl.

En séns að ég sé að fara eyða 150k í síma :D

Author:  Jón Ragnar [ Wed 25. Nov 2009 09:22 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

arnibjorn wrote:
Málið er bara að síminn sem ég er með í dag er gamalt drasl sem ég fékk í láni frá Andrew af því að hann var hættur að nota hann....

Mig vantar nýjan síma, langar mest að kaupa mér Iphone af því að ég þarf bara að geta hringt og sent sms og síðan lúkkað kúl.

En séns að ég sé að fara eyða 150k í síma :D


Síminn minn er alveg að fara í ruslið enda heyrist ekkertt í honum lengur og fleira æðislegt..
Mundi skoða að kaupa iphone ef hann væri 50k ódýrari kannski

Author:  arnibjorn [ Wed 25. Nov 2009 09:23 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

John Rogers wrote:
arnibjorn wrote:
Málið er bara að síminn sem ég er með í dag er gamalt drasl sem ég fékk í láni frá Andrew af því að hann var hættur að nota hann....

Mig vantar nýjan síma, langar mest að kaupa mér Iphone af því að ég þarf bara að geta hringt og sent sms og síðan lúkkað kúl.

En séns að ég sé að fara eyða 150k í síma :D


Síminn minn er alveg að fara í ruslið enda heyrist ekkertt í honum lengur og fleira æðislegt..
Mundi skoða að kaupa iphone ef hann væri 50k ódýrari kannski

Ef hann væri á 100k og hægt að fá hann á þægilegum afborgunum þá myndi ég skella mér á hann.
Er ekki beint í aðstöðu til að staðgreiða 150k síma :x

Author:  gstuning [ Wed 25. Nov 2009 09:25 ]
Post subject:  Re: Iphone komnir í sölu á Íslandi

Stefán keypti sér síma hérna hjá mér , notaður enn í flottu lagi.
á að kosta 70k heima nýr enn fæst á 25k hér nokkra mánaða gamall

Okur álagningin þarna er fáránleg.

Page 1 of 13 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/