bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Damn, snöggur pickup https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4139 |
Page 1 of 2 |
Author: | Moni [ Thu 22. Jan 2004 19:05 ] |
Post subject: | Damn, snöggur pickup |
'Eg hef alltaf verið mikið fyrir pickupa, en ég held að þessi sé sá fljótasti af þeim öllum sem ég veit um (af stock pickupum) ![]() ![]() ![]() Dodge Ram SRT-10 Vélin er sama og í Viper, V10, 8,3 lítrar... Þessi er tjúnaður í 500 hp/525 fetpund í torq Hann er sléttar 5 sekúndur frá 0-60 mph... Hefur í M5, ekki leiðinlegt að keyra þetta örugglega... |
Author: | Benzer [ Thu 22. Jan 2004 20:02 ] |
Post subject: | |
Og ekki skemmir útlitið fyrir heldur ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 22. Jan 2004 20:13 ] |
Post subject: | |
pældu svo í M5 með 8.3 lítra vél ![]() |
Author: | jens [ Thu 22. Jan 2004 21:07 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Moni [ Thu 22. Jan 2004 21:15 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: pældu svo í M5 með 8.3 lítra vél
![]() Heh já, þetta er helvíti góður punktur ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 22. Jan 2004 21:16 ] |
Post subject: | |
aha og M5 er fjölskyldubíll. |
Author: | Moni [ Thu 22. Jan 2004 21:17 ] |
Post subject: | |
ok ok, ég veit, góð tilraun samt ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 22. Jan 2004 22:45 ] |
Post subject: | |
Ekki gleyma því að það væri hægt að flytja þetta inn á pikköpp gjöldum ![]() |
Author: | Moni [ Fri 23. Jan 2004 13:04 ] |
Post subject: | |
Já á 13% tollum, hvað ætli hann kosti hingað kominn??? |
Author: | Dr. E31 [ Fri 23. Jan 2004 13:13 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Já á 13% tollum, hvað ætli hann kosti hingað kominn???
Ef við tökum dæmi að hann kosti $52.000 (fann einn á ebay) þá kostar hann c.a. 5.360.217kr hingað kominn. |
Author: | Moni [ Fri 23. Jan 2004 13:16 ] |
Post subject: | |
Ok , það er ágætis verð, fyrir bíl sem er 5 sek í 100 (eða 96 km/h) og er líka algjört augnakonfekt ![]() |
Author: | Bjössi [ Sun 25. Jan 2004 01:58 ] |
Post subject: | |
það hraðasta sem ég vissi um hingað til var ford f-150 svt lightning sem er 5,6 í hundraðið, ég held meira að segja að það sé búið að flytja inn einn þanni, tjónabíl |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 25. Jan 2004 02:56 ] |
Post subject: | |
Bjössi wrote: það hraðasta sem ég vissi um hingað til var ford f-150 svt lightning sem er 5,6 í hundraðið, ég held meira að segja að það sé búið að flytja inn einn þanni, tjónabíl
http://www.bilasolur.is/Car.asp?SHOW=CA ... GERD=F-150 |
Author: | Dr. E31 [ Sun 25. Jan 2004 04:23 ] |
Post subject: | |
Sjáið hvað þetta er kúl pikköpp. 5.4L Supercharged V8 360 hp, 440 lb-ft, afturhjóladrifinn. Bara namm mig langar í. |
Author: | Jss [ Sun 25. Jan 2004 09:22 ] |
Post subject: | |
Þeir eru geggjaðir þessir performance pickup bílar. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |