bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Damn, snöggur pickup
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4139
Page 1 of 2

Author:  Moni [ Thu 22. Jan 2004 19:05 ]
Post subject:  Damn, snöggur pickup

'Eg hef alltaf verið mikið fyrir pickupa, en ég held að þessi sé sá fljótasti af þeim öllum sem ég veit um (af stock pickupum)

ImageImageImage

Dodge Ram SRT-10

Vélin er sama og í Viper, V10, 8,3 lítrar...
Þessi er tjúnaður í 500 hp/525 fetpund í torq
Hann er sléttar 5 sekúndur frá 0-60 mph...

Hefur í M5, ekki leiðinlegt að keyra þetta örugglega...

Author:  Benzer [ Thu 22. Jan 2004 20:02 ]
Post subject: 

Og ekki skemmir útlitið fyrir heldur :)

Author:  Haffi [ Thu 22. Jan 2004 20:13 ]
Post subject: 

pældu svo í M5 með 8.3 lítra vél :)

Author:  jens [ Thu 22. Jan 2004 21:07 ]
Post subject: 

:lol2: Goður punktur

Author:  Moni [ Thu 22. Jan 2004 21:15 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
pældu svo í M5 með 8.3 lítra vél :)


Heh já, þetta er helvíti góður punktur :D en komon, þetta er pickup :twisted:

Author:  Haffi [ Thu 22. Jan 2004 21:16 ]
Post subject: 

aha og M5 er fjölskyldubíll.

Author:  Moni [ Thu 22. Jan 2004 21:17 ]
Post subject: 

ok ok, ég veit, góð tilraun samt :D

Author:  bjahja [ Thu 22. Jan 2004 22:45 ]
Post subject: 

Ekki gleyma því að það væri hægt að flytja þetta inn á pikköpp gjöldum :shock:

Author:  Moni [ Fri 23. Jan 2004 13:04 ]
Post subject: 

Já á 13% tollum, hvað ætli hann kosti hingað kominn???

Author:  Dr. E31 [ Fri 23. Jan 2004 13:13 ]
Post subject: 

Moni wrote:
Já á 13% tollum, hvað ætli hann kosti hingað kominn???

Ef við tökum dæmi að hann kosti $52.000 (fann einn á ebay) þá kostar hann c.a. 5.360.217kr hingað kominn.

Author:  Moni [ Fri 23. Jan 2004 13:16 ]
Post subject: 

Ok , það er ágætis verð, fyrir bíl sem er 5 sek í 100 (eða 96 km/h)
og er líka algjört augnakonfekt :D

Author:  Bjössi [ Sun 25. Jan 2004 01:58 ]
Post subject: 

það hraðasta sem ég vissi um hingað til var ford f-150 svt lightning sem er 5,6 í hundraðið, ég held meira að segja að það sé búið að flytja inn einn þanni, tjónabíl

Author:  ///MR HUNG [ Sun 25. Jan 2004 02:56 ]
Post subject: 

Bjössi wrote:
það hraðasta sem ég vissi um hingað til var ford f-150 svt lightning sem er 5,6 í hundraðið, ég held meira að segja að það sé búið að flytja inn einn þanni, tjónabíl


http://www.bilasolur.is/Car.asp?SHOW=CA ... GERD=F-150

Author:  Dr. E31 [ Sun 25. Jan 2004 04:23 ]
Post subject: 

Sjáið hvað þetta er kúl pikköpp.
5.4L Supercharged V8 360 hp, 440 lb-ft, afturhjóladrifinn. Bara namm mig langar í.
Image
Image
Image

Author:  Jss [ Sun 25. Jan 2004 09:22 ]
Post subject: 

Þeir eru geggjaðir þessir performance pickup bílar. :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/