bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
innflutningur frá usa https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4121 |
Page 1 of 2 |
Author: | freysi [ Wed 21. Jan 2004 21:31 ] |
Post subject: | innflutningur frá usa |
Jæja, núna þegar gengi dollarans er svona lágt þá er frekar freistandi að kaupa einhvern góðan bmw frá USA. Vitiði um einhverja góða svona síðu í anda mobile.de fyrir utan ebay.com? Hefur einhver hérna á spjallinu reynslu í að flytja inn frá USA? Asnalegt máski að spurja að því ![]() Og eitt annað hver er munurinn á ameríkutýpunum og evrópsku fyrir utan númerastærðina ? ![]() Takk fyrir |
Author: | Dr. E31 [ Wed 21. Jan 2004 21:38 ] |
Post subject: | |
http://www.shopusa.is |
Author: | Moni [ Wed 21. Jan 2004 21:43 ] |
Post subject: | |
www.cars-on-line.com Það er kannski ekki góð síða en sú eina sem ég man eftir í augnablikinu... |
Author: | saemi [ Wed 21. Jan 2004 22:00 ] |
Post subject: | |
BMW er bara svo dýr í USA, það er helst ódýrir gamlir bílar, sem þarf að dytta að sem borgar sig að versla þar. Og það er ekki praktískt að flytja inn svoleiðis bíl ![]() Ég skal ekki alveg segja til um nýrri þrista, en 5 og 7 línurnar eru MIKLU dýrari þarna úti heldur en í þýskalandi. |
Author: | fart [ Wed 21. Jan 2004 22:05 ] |
Post subject: | |
Jamm, BMW er ekki gott buy í USA þrátt fyrir dollar. Mér sýnist að sumir bílar hafi náð sambærilegum prísum og í Þýskalandi, aðrir eru dýrari. Kanski helst X5 sem er á þokkalegum verðum. Við þurfum bara allir að leggjast á eitt og biðja Gengisguðinn um Heavy duty sterka krónu, og veikingu Evru. Góði Gengisguð, gefðu okkur Evru á móti krónu í 70kalli næsta vor. ![]() |
Author: | Moni [ Wed 21. Jan 2004 23:15 ] |
Post subject: | |
Hér er T.d. einn M3 1995 model frá USA http://www.cars-on-line.com/95bmw12478.html Og hér er 540i 1994 model http://www.cars-on-line.com/94bmw9655.html |
Author: | Haffi [ Thu 22. Jan 2004 12:45 ] |
Post subject: | |
Það er ekkert til M3 << E36 í ameríkunni ![]() Þetta eru bara plast M3 !! |
Author: | Logi [ Thu 22. Jan 2004 12:50 ] |
Post subject: | |
Er ekki Ameríku M3 240hö? Er það plast M3? |
Author: | saemi [ Thu 22. Jan 2004 12:51 ] |
Post subject: | |
Held nú að Haffi hafi ætlað að segja plat. En vélin er allt önnur, allt annað hedd-dæmi |
Author: | Haffi [ Thu 22. Jan 2004 12:51 ] |
Post subject: | |
plat ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Thu 22. Jan 2004 12:52 ] |
Post subject: | |
Einmitt. Persónulega myndi ég ekki vilja eiga USA M3. En þetta er samt M3! |
Author: | BMWaff [ Thu 22. Jan 2004 12:55 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Það er ekkert til M3 << E36 í ameríkunni
![]() Þetta eru bara plast M3 !! ?? Það er til Ameríkutýpa af M3... 240 hoho.. :/ frekar slappt |
Author: | Haffi [ Thu 22. Jan 2004 12:56 ] |
Post subject: | |
?!?! Ég er bara að segja að þessir "m3" í ameríkunni eru ekkert KEPPNIS ... 240 höhö .. ![]() m3 engu að síður. NÆST... anda með nefinu og telja uppá 10 ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 22. Jan 2004 13:09 ] |
Post subject: | |
WAHAHAHAHA Plast M3, ég hallast nú að því að vera sammála Haffa að E36 M3 með 240 hoho sé bara plast ![]() |
Author: | fart [ Thu 22. Jan 2004 13:12 ] |
Post subject: | |
"bara" 240 hoho.. Nú finnst mér benchmarkið vera orðið klikkað. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |