bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: innflutningur frá usa
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 21:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Jæja, núna þegar gengi dollarans er svona lágt þá er frekar freistandi að kaupa einhvern góðan bmw frá USA. Vitiði um einhverja góða svona síðu í anda mobile.de fyrir utan ebay.com? Hefur einhver hérna á spjallinu reynslu í að flytja inn frá USA? Asnalegt máski að spurja að því :oops: en bara hvert er best að snúa sér, hvaða síður er best að skoða og hvað eru flutningsgjöldin há?
Og eitt annað hver er munurinn á ameríkutýpunum og evrópsku fyrir utan númerastærðina ? :)

Takk fyrir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
http://www.shopusa.is

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 21:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
www.cars-on-line.com

Það er kannski ekki góð síða en sú eina sem ég man eftir í augnablikinu...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 22:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
BMW er bara svo dýr í USA, það er helst ódýrir gamlir bílar, sem þarf að dytta að sem borgar sig að versla þar. Og það er ekki praktískt að flytja inn svoleiðis bíl :?

Ég skal ekki alveg segja til um nýrri þrista, en 5 og 7 línurnar eru MIKLU dýrari þarna úti heldur en í þýskalandi.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jamm, BMW er ekki gott buy í USA þrátt fyrir dollar. Mér sýnist að sumir bílar hafi náð sambærilegum prísum og í Þýskalandi, aðrir eru dýrari. Kanski helst X5 sem er á þokkalegum verðum.

Við þurfum bara allir að leggjast á eitt og biðja Gengisguðinn um Heavy duty sterka krónu, og veikingu Evru.

Góði Gengisguð, gefðu okkur Evru á móti krónu í 70kalli næsta vor. :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 23:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Hér er T.d. einn M3 1995 model frá USA

http://www.cars-on-line.com/95bmw12478.html

Og hér er 540i 1994 model

http://www.cars-on-line.com/94bmw9655.html

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Það er ekkert til M3 << E36 í ameríkunni :)

Þetta eru bara plast M3 !!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er ekki Ameríku M3 240hö? Er það plast M3?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Held nú að Haffi hafi ætlað að segja plat. En vélin er allt önnur, allt annað hedd-dæmi

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
plat :( :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Einmitt. Persónulega myndi ég ekki vilja eiga USA M3. En þetta er samt M3!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Haffi wrote:
Það er ekkert til M3 << E36 í ameríkunni :)

Þetta eru bara plast M3 !!


?? Það er til Ameríkutýpa af M3... 240 hoho.. :/ frekar slappt

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
?!?!

Ég er bara að segja að þessir "m3" í ameríkunni eru ekkert KEPPNIS ... 240 höhö .. :roll:

m3 engu að síður.

NÆST... anda með nefinu og telja uppá 10 :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 13:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
WAHAHAHAHA Plast M3, ég hallast nú að því að vera sammála Haffa að E36 M3 með 240 hoho sé bara plast :lol2:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
"bara" 240 hoho..

Nú finnst mér benchmarkið vera orðið klikkað. :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group