bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Carrera 964 - sumarskór https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41027 |
Page 1 of 11 |
Author: | Thrullerinn [ Sat 07. Nov 2009 17:12 ] |
Post subject: | Carrera 964 - sumarskór |
Aldrei er ein báran stök.. Þetta er 1991 Carrera4 og var flutt hingað til lands árið 2001 af íslendingi sem bjó í DE, eigandinn sem ég keypti hann af hafði átt hann frá 2003 og ég er því að öllum líkindum fjórði eigandinn því skv. smurbókinni var farið alltaf farið með hann á sama verkstæðið þangað til íslendingurinn keypti hann. Þetta er alveg fínasta eintak, algerlega original í Slate Grey lit, liturinn er svolítið eins og ólíva, þarft aðeins að smakka til að kunna að meta hann. Ekinn 153 þús. sem verður að teljast hóflegt miðað við 18 ára gamlan bíl, þ.e. innan við 10 þús á ári, notkunin er jöfn og það eitt og sér heillar mig mjög mikið. Margir velta því eflaust fyrir sér hvað ég geri við Z4, ég veit það hreinlega ekki sjálfur. Það gæti verið að ég selji hana nk. sumar. En mig sárvantar aukasæti og góðan "vetrarbíl" ![]() Hér eru nokkrar myndir sem ég tók áðan. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég stefni að því að gera hann eins og um nýjan bíl væri að ræða.. |
Author: | gstuning [ Sat 07. Nov 2009 17:15 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Djöfull er hann flottur. |
Author: | Fatandre [ Sat 07. Nov 2009 17:24 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Er að meta þennan |
Author: | gunnar [ Sat 07. Nov 2009 17:30 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Til lukku með þennan, væri gaman að fá einhverja engine specs líka, þekki þessa bíla svo lítið. |
Author: | F2 [ Sat 07. Nov 2009 17:33 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Keyrði hann ekki fyrir svo löngu og þetta er þéttur og góður bíll, það eru milljón þræðir á rennlist hvernig á að laga fýlukallinn í framstuðaranum hjá þér btw ![]() Myndi spá í bilstein og H&R red eða green kerfi í hann, besta upgrade sem hægt er að gera að mínu mati í þessa bíla! |
Author: | Saxi [ Sat 07. Nov 2009 17:38 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Til hamingju með þennan. Ein af draumadósunum |
Author: | Einarsss [ Sat 07. Nov 2009 17:42 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
mjög flottur ![]() væri gaman að sjá myndir inní líka |
Author: | SteiniDJ [ Sat 07. Nov 2009 17:46 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Mjög flottur, samt er eins og litirnir í myndinni séu eitthvað of grænir! Til hamingju þó. |
Author: | Thrullerinn [ Sat 07. Nov 2009 17:50 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
F2 wrote: Keyrði hann ekki fyrir svo löngu og þetta er þéttur og góður bíll, það eru milljón þræðir á rennlist hvernig á að laga fýlukallinn í framstuðaranum hjá þér btw ![]() Myndi spá í bilstein og H&R red eða green kerfi í hann, besta upgrade sem hægt er að gera að mínu mati í þessa bíla! Segir nokkuð með fýlukallinn ![]() En fendergappið að fram fær að fjúka með rauðum H&R. |
Author: | IceDev [ Sat 07. Nov 2009 18:22 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Ég er ekki frá því að þú átt eitthvern smekklegasta bílaflota sem hægt er að fá Flottasti Z4 á Íslandi, Check Flottasti G-wagon á Íslandi, Check Sweet old-school porsche, check Eina sem vantar núna er Lamborghini og þá ertu kominn með drauminn minn ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 07. Nov 2009 18:33 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Mér finnst ólífur vondar en þessi litur er fínn ![]() |
Author: | birkire [ Sat 07. Nov 2009 18:38 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
fllllllahhhhhh ![]() |
Author: | steini [ Sat 07. Nov 2009 18:39 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
þessi er nice ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 07. Nov 2009 18:41 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Some say: if you ever have a porker ,, you must have it again,, you will always been kicked in our ass,, but we all know hom as the St..................... Thrullerinn ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 07. Nov 2009 19:26 ] |
Post subject: | Re: Bætt í safnið - Carrera 964 |
Mig hefur undanfarið skelfilega langað í einhvern flottan eldri Porsche... Þessi er ekki alveg að ýta þeirri hugsun útur hausnum á mér ![]() |
Page 1 of 11 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |