bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þáttaþráðurinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40901 |
Page 1 of 23 |
Author: | gardara [ Sun 01. Nov 2009 22:11 ] |
Post subject: | Þáttaþráðurinn |
Sá að það er búin að skapast einhver þáttaumræða í kvikmyndaþræðinum, svo að afhverju ekki að hafa þáttaþráð? Hvaða þáttum eru menn (og konur) að fylgjast með? Af því sem er í gangi þessa dagana fylgist ég sjálfur með: Dexter Desperate Housewives Bored to Death Californication How I Met Your Mother The Gadget Show Heroes American Dad Community Family Guy FlashForward The Jay Leno Show Nip Tuck Sons of Anarchy South Park The Big Bang Theory The Cleveland Show The Forgotten The Middle The Office Two and a Half Men The Simpsons Og svo er náttúrulega eitthvað af þáttum sem eru ekki í gangi akkúrat í augnablikinu. |
Author: | SteiniDJ [ Sun 01. Nov 2009 22:15 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
How I Met Your Mother, House, Heroes, Big Bang Theory og South Park (sem eru bestu þættir í heimi). Og svo að sjálfsögðu Top Gear þegar þeir fara aftur í gang. |
Author: | bimmer [ Sun 01. Nov 2009 22:16 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
![]() Garðar - hvernig hefurðu tíma í nokkuð annað??!??!? ![]() |
Author: | gardara [ Sun 01. Nov 2009 22:19 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
bimmer wrote: :shock: Garðar - hvernig hefurðu tíma í nokkuð annað??!??!? ![]() Tjah, ég er orðinn 21 og enn í menntaskóla, you do the math ![]() |
Author: | Maddi.. [ Sun 01. Nov 2009 22:22 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Dexter Desperate Housewives FlashForward Two And A Half Men Bíð síðan spenntur eftir nýju seríunni af Top Gear og True Blood. |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 01. Nov 2009 22:33 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Fringe Chuck Numbers Family guy simpsons Big bang theory Burn notice ![]() |
Author: | krullih [ Sun 01. Nov 2009 23:48 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Mæli eindregið með því að menn líti á eldri þætti sem heita The Wire...alvöru sjónvarpsefni. |
Author: | tinni77 [ Sun 01. Nov 2009 23:51 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Fangavaktin ? |
Author: | Aron Andrew [ Mon 02. Nov 2009 00:02 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
HIMYM Nitro Circus Sons of Anrachy The Big Bang Theory Fangavaktin Greek Ástríður Þetta er svona það sem ég er búinn að festast í, misgott samt ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 02. Nov 2009 00:09 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Aron Andrew wrote: HIMYM Nitro Circus Sons of Anrachy The Big Bang Theory Fangavaktin Greek Ástríður Þetta er svona það sem ég er búinn að festast í, misgott samt ![]() Ég er ennþá að bíða eftir að ná í Sons of Anarchy.. gengur hálf illa að downloada því af tengdur ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 02. Nov 2009 00:09 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Aron Andrew wrote: HIMYM Nitro Circus Sons of Anrachy The Big Bang Theory Fangavaktin Greek Ástríður Þetta er svona það sem ég er búinn að festast í, misgott samt ![]() Þessir Ástríðar þættir er eitthvað það aaaaaalversta sjónvarpsefni sem ég hef séð, náði ekki að klára fyrsta þátt einu sinni ![]() Það sem ég glápi á: HIMYM Nitro Circus Big Bang Theory Simpsons Family Guy American Dad Despó annað slagið með konunni 2 and a 1/2 man The mentalist Californication Búinn að horfa á 16 gb af Wheelers Deelers undanfarið, top stöff Mythbusters True Blood |
Author: | BjarkiHS [ Mon 02. Nov 2009 01:06 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Defying Gravity Dexter House How i met your mother Two and a half men Reaper Mythbusters Fangavaktin Svo var ég að sækja einhverjar seríur af Dirty jobs og Whose line is it anyway og nokkra Flash forward þætti og bíð spenntur eftir Top gear |
Author: | Vlad [ Mon 02. Nov 2009 03:36 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Klovn That Mitchell and Webb Look - ÆÐISLEGIR þættir Simpsons Family Guy Scrubs House Spaced Two and a Half Man How I Met Your Mother |
Author: | Kristjan [ Mon 02. Nov 2009 11:20 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
Flashforward HIMYM Dexter 30 Rock Family Guy American Dad Southpark The ultimate fighter Lie to me House Edit: Californication Þetta er það helsta. Langar að tékka á Sons of Anarchy þeir lofa góðu. |
Author: | arnibjorn [ Mon 02. Nov 2009 11:23 ] |
Post subject: | Re: Þáttaþráðurinn |
HIMYM Californication Dexter House Supernatural So you think you can dance Entourage Flashforward Síðan er ég að d/l Sons of Anarchy núna og er að fara d/l Glee líka, búinn að heyra fína hluti um þessa þætti. |
Page 1 of 23 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |