'Eg verð nú að segja eitt samt... því að það leyndist ekki að það líkja allir hondu með neonljós við hnakkabíl, jú það er kannski rétt en...
'Eg hef alltaf fílað mest Sportbíla og eðalbíla sem eru mjög einfaldir í útliti, þá er ég að tala um lítinn eða engan spoiler, passlegar felgur, dökkar rúður og helst original spoiler kittið... T.d. E39 M5 eða SL55 AMG og álíka bíla...
En mér finnst alltaf jafn gaman að horfa á Fast and the furious 1&2 og mér finnst þessi "hrísgrjónagrautur" sem maður sér í myndinni töff, mér finnst nebblilega líka gaman að sjá bíla sem er búið að eyða $$$ í og eru með risa spoilera og kit og svaka púst og neonljós og 1000w græjur...
Þetta er eins að deita góða stelpu sem er venjulega vaxin, best þannig, en hverjum langar ekki að skella sér á eina klámmyndaleikkonu með sílikon í öllum skrokknum
En það má samt ofgera öllu hér á íslandi, sumar af þessum riceuðu hondum hér á landi eru svo illagerðar, alveg stock en samt með metersháan spoiler á skottinu, ÞAÐ ER LJ'OTT!!!
'Eg á nú sjálfur Hondu Prelude, en hún gæti ekki verið meira original, enda fíla ég þá mest þannig...
_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE