bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Halloween þráðurinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40851
Page 1 of 4

Author:  IceDev [ Fri 30. Oct 2009 01:42 ]
Post subject:  Halloween þráðurinn

Jebb, nú nálgast halloween óðfluga og var að spá í nokkru

Hvað á að gera?

Einhver plön fyrir búninga?

Ég veit ekki hvers vegna en þetta er einn af mínum uppáhalds dögum enda fátt skemmtilegra en að skemmta sér í búningum

Hér er t.d það sem ég var í fyrra....sveitt galore

Image

Author:  HjorturG [ Fri 30. Oct 2009 04:01 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Ég tók mér nú bara til og smíðaði mér grímu! :D Byrjaði með álplötu og kúluhamar, tók 2 kvöld í þetta og er kominn með ágæta Psycho Killer grímu :D Núna þarf ég bara að fullkomna búninginn, einhver með hugmyndir að fötum n'shit? Bjó líka til stóran slátrarahníf svona í stíl :D

Image

Image

Author:  IceDev [ Fri 30. Oct 2009 04:03 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Blár Jumpsuit

Image

Author:  Ingsie [ Fri 30. Oct 2009 13:22 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Ég og vinkona mín vorum að spá í að mæta i mörgæsarbúningunum sem við dimmiterðum í á rúntinn :lol:

Author:  SteiniDJ [ Fri 30. Oct 2009 13:47 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Ég var að pæla í að kaupa mér SWAT suit, en það má bíða.

Image

En djöfull ert þú mega svalur Wolferine.

Author:  IceDev [ Fri 30. Oct 2009 14:13 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Hohoh, takk takk

Skal svo pósta myndum á morgun með nýja búningnum.....

It'll be zombie-riffic!

Author:  arnibjorn [ Fri 30. Oct 2009 14:14 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Óskar þú hefðir nú mátt gera þetta almennilega og kíkt í ræktina.

Image

Author:  fart [ Fri 30. Oct 2009 14:14 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn



Tók smá tíma að safna draslinu þar sem búningurinn er ekki til.

Author:  SteiniDJ [ Fri 30. Oct 2009 14:21 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Ert þetta þú fart? Flott outfit.

Author:  ValliB [ Fri 30. Oct 2009 14:26 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Heimskulegur dagur/hátíð

Bara verið að reyna að lokka menn á barinn..

*bitri gaurinn sem á engan pening fyrir barnum*

Author:  gardara [ Fri 30. Oct 2009 14:27 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

Stelpur í uniformi er allt í lagi.

Að öðru leiti skil ég ekki tilganginn með þessari hátíð.

Author:  Jón Ragnar [ Fri 30. Oct 2009 14:30 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

gardara wrote:
Stelpur í uniformi er allt í lagi.

Að öðru leiti skil ég ekki tilganginn með þessari hátíð.


Brjóta um hversdagsleikann?

en annars þá er ég að vinna um helgina á barnum og þetta ætti að vera interesting :D
verð samt ekki í búning

Author:  arnibjorn [ Fri 30. Oct 2009 14:30 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

gardara wrote:
Stelpur í uniformi er allt í lagi.

Að öðru leiti skil ég ekki tilganginn með þessari hátíð.


Klæða sig í heimskuleg föt og detta svo heiftarlega í það.

Þarftu einhvern betri tilgang?

Author:  Einarsss [ Fri 30. Oct 2009 14:32 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

John Rogers wrote:
gardara wrote:
Stelpur í uniformi er allt í lagi.

Að öðru leiti skil ég ekki tilganginn með þessari hátíð.


Brjóta um hversdagsleikann?

en annars þá er ég að vinna um helgina á barnum og þetta ætti að vera interesting :D
verð samt ekki í búning



Image

Author:  Jón Ragnar [ Fri 30. Oct 2009 14:33 ]
Post subject:  Re: Halloween þráðurinn

John Rogers wrote:
gardara wrote:
Stelpur í uniformi er allt í lagi.

Að öðru leiti skil ég ekki tilganginn með þessari hátíð.


Brjóta upp hversdagsleikann?

en annars þá er ég að vinna um helgina á barnum og þetta ætti að vera interesting :D
verð samt ekki í búning

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/