bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hraðamethafi til sölu....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4085
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Tue 20. Jan 2004 09:14 ]
Post subject:  Hraðamethafi til sölu....

Image
Image
Image
Image
Image
Þetta er nú líklega það tæki sem ég myndi kaupa ef ég myndi vinna stórt í Víkinglottóinu!

Quote:
Original RUF CTR 1 - leightbau. Yellow Bird. Auto sind im Scandinavia, zustand wie neu, Liebhaberauto. 469ps, 339km/h. Fotos und Info: http://www.autotuning.no/ctr


Quote:
Engine
Type: Twin-Turbo Flat-6
Displacement: 3349 ccm
Horsepower: 469 bhp @ 5950 rpm
Torque: 408 lb-ft @ 5100 rpm
Transmission: 5-Speed Manual
Performance
0-100 km/h: 4.0 sec
0-200 km/h: 11.3 sec
Quarter Mile: 11.7 sec @ 214 km/h
Top Speed: 339 km/h !!!
General

Odometer: 29.000km
Year 1988
Condition: mint condition / A1

Author:  Jss [ Tue 20. Jan 2004 09:17 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll, en veit ekki hvort maður myndi tíma þessum pening í hann, en samt. :drool: :D

Author:  bebecar [ Tue 20. Jan 2004 09:39 ]
Post subject: 

Þetta kostar sama og nýr 911 Túrbo kostar úr umboðinu. Það er alveg á hreinu að þessi er fjárfesting og þetta eru frægir bílar, held það hafi nú ekki verið framleiddir nema 17 eða eitthvað álíka.

Hér eru svo fleiri myndir af honum í aksjón!
Image
Image
Image
Quote:
Peter Egan of Road and Track talks about the "Yellow Bird":

"I buckled myself (with real racing belts) into the spartan interior of the Yellow Bird, which the Ruf people had taken to calling it; the Ruf Twin-Turbo. I held onto the built-in rollcage as Paul Frere accelerated onto the track and I was absolutely astounded by the acceleration (no easy feat after a day in Ferraris, Lamborghinis etc...). At each gearshift, the Ruf went slightly sideways only to straighten for an explosive burst of speed to the next gear, - more like what I imagined a top-fuel dragster to be than a perfectly driveable road car. As Paul hit 5th gear, we blasted past the first timing clock at 311.9km/h - still accelerating from a standing start!

and more:

"We flattened onto the banking and exploded onto the back straight with the tach at around 7000 and the speedometer showed 340. My God, I thought, these are Indy speeds. The yellow Ruf pegged its 350km/h speedometer and howled past the clocks with 336.1 showing on the board: 209mph. Paul looked at me with a slightly manic grin and shouted over the earsplitting roar of the engine. "This is faster than I've ever gone in my life!" Not the kind of thing you hear everyday from a former Grand Prix Driver and Le Mans Winner who test drives every conceivable kind of car for a living."
The use of lighter materials such as aluminium for doors and bonnet knocks a full 200 kg off the Carrera´s body weight.
In 1987 the CTR faced the sports car establishment at the Volkswagen test track, Ehra-Lessien. The Formula One World Champion Phil Hill and the Le Mans winner Paul Frère set up a top speed of 339.9 km/h, thus making the RUF CTR the fastest production automobile.
One year later, Bernd Ostmann, today the chief editor of “auto motor und sport“, even reached 342 kph at the Nardo track in Italy.

http://www.fast-autos.net/ruf/rufctr.html

Author:  Jss [ Tue 20. Jan 2004 09:42 ]
Post subject: 

Þetta er geðveikur bíll, það er engin spurning, geðveikt kynningarmyndbandið fyrir bílinn. :shock:

Author:  bebecar [ Tue 20. Jan 2004 09:49 ]
Post subject: 

Ha, hvar var það???

Það er gaman að lesa um þetta tæki, það er hægt að ná eyðslunni niður í 13 lítra á hundraðið en ef þú ert eitthvað að þrykkja þessu þá eyðir hann 25-30 lítrum!

Author:  Alpina [ Tue 20. Jan 2004 09:58 ]
Post subject: 

:shock: :shock: ,,,,,,,,Jss,,,,,,,,,,,,,,,
Það vill nú þannig til að ég á :wink: Fazination auf dem Nürburgring :wink:

Og þér er velkomið að fá það lánað 8) 8)
Þetta er án vafa ógurlegasti fólksbíll ALLRA tíma,,,að mínu mati


Sv.H

Author:  Jss [ Tue 20. Jan 2004 09:59 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Ha, hvar var það???

Það er gaman að lesa um þetta tæki, það er hægt að ná eyðslunni niður í 13 lítra á hundraðið en ef þú ert eitthvað að þrykkja þessu þá eyðir hann 25-30 lítrum!


Held að það sé hér á myndbandaþráðnum, minnir allavega að það hafi verið fyrir original-inn. Ruf CTR yellowbird sem er verið að drifta um Nurburgring (ef mig misminnir ekki). :D

Author:  bebecar [ Tue 20. Jan 2004 10:13 ]
Post subject: 

Maður var náttúrulega að fiska eftir svari hjá Sveinbirni :wink: Ég myndi sko þiggja það...

Author:  iar [ Tue 20. Jan 2004 10:29 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
:shock: :shock: ,,,,,,,,Jss,,,,,,,,,,,,,,,
Það vill nú þannig til að ég á :wink: Fazination auf dem Nürburgring :wink:


Ah! Er það ekki það sem var spilað á fyrsta bjórkvöldinu? Það var ansi skemmtilegur akstur. 8)

Author:  Jss [ Tue 20. Jan 2004 10:38 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
:shock: :shock: ,,,,,,,,Jss,,,,,,,,,,,,,,,
Það vill nú þannig til að ég á :wink: Fazination auf dem Nürburgring :wink:

Og þér er velkomið að fá það lánað 8) 8)
Þetta er án vafa ógurlegasti fólksbíll ALLRA tíma,,,að mínu mati


Sv.H


Ég held ég eigi það á tölvunni, þarf bara að athuga hvort við séum ekki að tala um sama video-ið en annars myndi ég þiggja það með þökkum að fá það lánað við tækifæri. :D ;)

Author:  Alpina [ Tue 20. Jan 2004 17:22 ]
Post subject: 

iar wrote:
Alpina wrote:
:shock: :shock: ,,,,,,,,Jss,,,,,,,,,,,,,,,
Það vill nú þannig til að ég á :wink: Fazination auf dem Nürburgring :wink:


Ah! Er það ekki það sem var spilað á fyrsta bjórkvöldinu? Það var ansi skemmtilegur akstur. 8)


Rétt hjá þér ,,,iar,, :idea:

Author:  Svezel [ Tue 20. Jan 2004 17:27 ]
Post subject: 

Þetta er rosalegur bíll og ég man eftir myndbandinu á bjórkvöldinu. Alveg magnað afl í græjunni :shock:

Author:  rutur325i [ Tue 20. Jan 2004 18:35 ]
Post subject: 

já geðveikt myndband , ég man svona allaveganna eitthvað eftir því.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/