bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Drauma´litasamsetningin á Porsche 911! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4084 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Tue 20. Jan 2004 09:02 ] |
Post subject: | Drauma´litasamsetningin á Porsche 911! |
![]() Ég bara varð að pósta þessu, ég er svo ferlega hrifinn af þessari samsetningu á Porsche en hún er til á eldri 911 bílum líka og gott ef hún var ekki til á 968 Clubsport líka... |
Author: | Jss [ Tue 20. Jan 2004 09:16 ] |
Post subject: | |
RS bílarnir eru alveg sjúklegir. ![]() ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Tue 20. Jan 2004 11:37 ] |
Post subject: | |
Æ nei. Ég vil hafa hann 1973 módel og grænan, alveg eins og þessi sem var hérna á klakanum og var svo málaður hvítur og blár ![]() |
Author: | iar [ Tue 20. Jan 2004 11:46 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Æ nei.
Ég vil hafa hann 1973 módel og grænan, alveg eins og þessi sem var hérna á klakanum og var svo málaður hvítur og blár ![]() Er það nokkuð þessi? Var á sportbílasýningunni í Laugardalshöll 2001. Mjög nettur IMO, alger klassík. ![]() |
Author: | saemi [ Tue 20. Jan 2004 12:06 ] |
Post subject: | |
Eftir því sem ég hef heyrt, þá er það þessi já. Mér fannst hann svo miklu meiri karakter svona grænn eins og hann var. Ef ég ætti að fá mér Porsche þá væri þetta alveg svaðalega góð byrjun, útlitslega séð allavega. |
Author: | bebecar [ Tue 20. Jan 2004 12:53 ] |
Post subject: | |
Hann var ferlega flottur ef þú ert að tala um þennan eiturgræna er það ekki? Ég er alveg sammála því að það er mjög flott lúkk... reyndar eru 911 bílar ansi flottir í furðulegustu litum... En MÉR finnst þetta bland flottast.. Þetta er mitt LSD í affordable Porsche! ![]() |
Author: | saemi [ Tue 20. Jan 2004 14:28 ] |
Post subject: | |
Jújú, eiturgrænn. Svona eins og maður litaði grasið þegar maður var að lita með Creyola ![]() Ég vil samt sleppa hvalsporðinum. Finnst þeir svo nettir án hans. Þegar þeir eru svona hvítir finnst mér þeir eitthvað svo allsberir. Ekki sóma sér alveg nógu vel ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 20. Jan 2004 14:54 ] |
Post subject: | |
Ég vil líka sleppa sporðinu, nema þegar hann er hvítur þá verður hann eiginlega að vera á honum... annars er hann svo ber eins og þú segir. |
Author: | Svezel [ Tue 20. Jan 2004 16:27 ] |
Post subject: | |
Ég fæ boner þegar ég sé veltibúrið í nýja GT3 RS, það er eitthvað svo svalt við veltibúr í götubíl ![]() Samt þykir mér nú gamli Carrera 2.8(eða var það 2.7?) vera flottari, sérstaklega hvítur og rauður eða hvítur og blár ![]() |
Author: | Jss [ Tue 20. Jan 2004 19:09 ] |
Post subject: | |
Svezel þú ert mjöööög bílkynhneigður. ![]() En annars finnst mér nýju Gt3 RS bílarnir litlu síðri en þeir gömlu en það er alltaf svaka sjarmi yfir þessum gömlu. ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 20. Jan 2004 19:35 ] |
Post subject: | |
He he í mér býr lítlll kappaksturskall sem vill bara bíla með veltibúri og körfustólum ![]() Einhverndaginn skal ég eignast E30 með veltibúri og körfustólum ![]() |
Author: | oskard [ Tue 20. Jan 2004 19:38 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: He he í mér býr lítlll kappaksturskall sem vill bara bíla með veltibúri og körfustólum
![]() Einhverndaginn skal ég eignast E30 með veltibúri og körfustólum ![]() og þú þyrftir bara að nota hvahh, 1/4 - 1/3 af clio pening í það ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 20. Jan 2004 19:43 ] |
Post subject: | |
He he enda er hann til sölu ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 20. Jan 2004 21:45 ] |
Post subject: | |
Ég er sammála, hef keyrt bíl hér í bænum með körfustólum, veltibúri, óhljóðeinangraðann og á slikkum og það er sko TOPPURINN! |
Author: | Jss [ Tue 20. Jan 2004 22:16 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Ég er sammála, hef keyrt bíl hér í bænum með körfustólum, veltibúri, óhljóðeinangraðann og á slikkum og það er sko TOPPURINN!
Mætti ég spyrja hvernig bíll það hafi verið??? BMW ??? og þá kannski 325 ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |