bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Panta meguiars að utan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40731
Page 1 of 1

Author:  dropitsiggz [ Sat 24. Oct 2009 23:33 ]
Post subject:  Panta meguiars að utan

Vitiði hvort það sé hægt að panta dót af http://meguiarsdirect.com og láta senda þetta beint heim, eða senda þeir ekki hingað? hef aldrei pantað drasl að utan en langar að vita hvernig það er gert, og hvað það myndi kosta, allt þetta tolla rusl og svona :thup: :thup:

Author:  SteiniDJ [ Sat 24. Oct 2009 23:46 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Hafðu bara samband við þá og fáðu að vita hvað það myndi kosta að fá vörurnar sem þú ert að versla sendar til Íslands. Segjum að þú sért að kaupa fyrir 5000 krónur og flutningsgjald er 4000 krónur.

Formúlan væri þá svona (slumpum á 10% toll og 24.5% VSK) :

Code:
5000 + 4000 = (9000 * 1.10) * 1.245 = 12352 kr.

Vörugjald + Sendingarkostnaður = (Verð&Sendingakostnaður * Tollur) * VSK = Verð.


Mjög basic formúla sem ætti að gefa þér grófa hugmynd hvað þetta kostar komið heim. Gæti vel verið að það séu einhver gjöld sem ég er að gleyma. Svo eru alltaf einhver þjónustugjöld, myndi samt ekki trúa að meðal sending færi mikið yfir 2000 krónur.

Ég myndi bera þetta saman við verðið hjá Málningarvörum og muna að nota kraftsafsláttinn ef þú ert meðlimur. Vesenið og vinnan við þetta borgar sig ekki alltaf. :)

Author:  jon mar [ Sat 24. Oct 2009 23:51 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Félagi minn hefur pantað beint frá meguairs í usa, þeir vilja að mig minnir ekki senda hingað en senda víst á shopusa sem síðan reddar rest :)

Author:  dropitsiggz [ Sun 25. Oct 2009 01:02 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Okei, en ef maður lætur senda á shopusa, þarf maður þá ekki að borga þeim líka einhver gjöld, þá yrði þetta enþá meira og myndi kannski ekki borga sig?

Ég hefði þá verið að pæla í að kaupa mér helling af dóti, fyrir mikin pening, spá í hvort að maður ætti að vera að vesenast þetta fyrir kannski 2-5 þúsund ódýrara

Author:  Geysir [ Sun 25. Oct 2009 01:12 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Steini B hefur tekið hópkaup frá Meguiars og ég held að það hafi gengið ágætlega þegar það hefur gengið í gegn.

Spurning um að koma þannig í gang aftur. Held að það sé eina leiðin fyrir svona batterý að ganga, þ.e.a.s ef menn vilja ná þessu ódýrara heim..

Annars segi ég við menn að fara bara upp i Höfðabíla og versla við Bæring, góð verð og frábær þjónusta.

Author:  dropitsiggz [ Sun 25. Oct 2009 02:51 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Geysir wrote:
Steini B hefur tekið hópkaup frá Meguiars og ég held að það hafi gengið ágætlega þegar það hefur gengið í gegn.

Spurning um að koma þannig í gang aftur. Held að það sé eina leiðin fyrir svona batterý að ganga, þ.e.a.s ef menn vilja ná þessu ódýrara heim..

Annars segi ég við menn að fara bara upp i Höfðabíla og versla við Bæring, góð verð og frábær þjónusta.


Já, væri gott að taka hópkaup, er ekki Bæring bara með mothers? hef reyndar aldrei prófað að, hef alltaf bara notað meguiars og finnst það virka mjög vel

Author:  Freyr Gauti [ Sun 25. Oct 2009 03:37 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Ég pantaði af meguiars og notaði shopusa til að koma því heim, það var nokkuð ódýrara en að kaupa hjá málningarvörum ehf og síðan eru þeir ekki með allt sem þú finnur á síðunni hjá meguiars, en líka með hluti sem maður finnur ekki á síðunni svo maður bendi á það.
Mæli með því að fara bara í málningarvörur og athuga hvort þeir selji allt sem þú ert að pæla í að kaupa og gerir síðan bara verðsamanburð.

Author:  Geysir [ Sun 25. Oct 2009 12:13 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

dropitsiggz wrote:
Geysir wrote:
Steini B hefur tekið hópkaup frá Meguiars og ég held að það hafi gengið ágætlega þegar það hefur gengið í gegn.

Spurning um að koma þannig í gang aftur. Held að það sé eina leiðin fyrir svona batterý að ganga, þ.e.a.s ef menn vilja ná þessu ódýrara heim..

Annars segi ég við menn að fara bara upp i Höfðabíla og versla við Bæring, góð verð og frábær þjónusta.


Já, væri gott að taka hópkaup, er ekki Bæring bara með mothers? hef reyndar aldrei prófað að, hef alltaf bara notað meguiars og finnst það virka mjög vel


Bæring er með Mothers og 1Z (EinZett), mjög góðar vörur. Svissaði alveg yfir í Mothers eftir að hafa prufað þær. Mjög góðar vörur á virkilega góðu verði.

Menn taka samt alltaf smá séns þegar það eru hópkaup í gangi, sumir hætta við þegar á hólminn er komið. En það er samt alltaf hægt að selja vörurnar.

Author:  SteiniDJ [ Mon 26. Oct 2009 15:43 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Bæring er með góðar vörur á sanngjörnu verði. Samt er Meguiars og Mothers/1Z afar ólík efni.

Freyr Gauti wrote:
Ég pantaði af meguiars og notaði shopusa til að koma því heim, það var nokkuð ódýrara en að kaupa hjá málningarvörum ehf og síðan eru þeir ekki með allt sem þú finnur á síðunni hjá meguiars, en líka með hluti sem maður finnur ekki á síðunni svo maður bendi á það.
Mæli með því að fara bara í málningarvörur og athuga hvort þeir selji allt sem þú ert að pæla í að kaupa og gerir síðan bara verðsamanburð.


Var það fyrir eða eftir gengisfall?

Author:  Einarsss [ Mon 26. Oct 2009 15:54 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Geysir wrote:
dropitsiggz wrote:
Geysir wrote:
Steini B hefur tekið hópkaup frá Meguiars og ég held að það hafi gengið ágætlega þegar það hefur gengið í gegn.

Spurning um að koma þannig í gang aftur. Held að það sé eina leiðin fyrir svona batterý að ganga, þ.e.a.s ef menn vilja ná þessu ódýrara heim..

Annars segi ég við menn að fara bara upp i Höfðabíla og versla við Bæring, góð verð og frábær þjónusta.


Já, væri gott að taka hópkaup, er ekki Bæring bara með mothers? hef reyndar aldrei prófað að, hef alltaf bara notað meguiars og finnst það virka mjög vel


Bæring er með Mothers og 1Z (EinZett), mjög góðar vörur. Svissaði alveg yfir í Mothers eftir að hafa prufað þær. Mjög góðar vörur á virkilega góðu verði.

Menn taka samt alltaf smá séns þegar það eru hópkaup í gangi, sumir hætta við þegar á hólminn er komið. En það er samt alltaf hægt að selja vörurnar.



búinn að prófa mothers og meguiars og verð að segja að mér líkar meguiars betur.

Annars stendur maður ekki í groupbuy og leggur út fyrir öllu sjálfur, hef haft sem reglu þegar ég hef staðið í þessu að menn leggi andvirði vörunnar úti inná mig og borga svo tollinn og það við afhendingu

Author:  jon mar [ Mon 26. Oct 2009 15:58 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

SteiniDJ wrote:
Bæring er með góðar vörur á sanngjörnu verði. Samt er Meguiars og Mothers/1Z afar ólík efni.

Freyr Gauti wrote:
Ég pantaði af meguiars og notaði shopusa til að koma því heim, það var nokkuð ódýrara en að kaupa hjá málningarvörum ehf og síðan eru þeir ekki með allt sem þú finnur á síðunni hjá meguiars, en líka með hluti sem maður finnur ekki á síðunni svo maður bendi á það.
Mæli með því að fara bara í málningarvörur og athuga hvort þeir selji allt sem þú ert að pæla í að kaupa og gerir síðan bara verðsamanburð.


Var það fyrir eða eftir gengisfall?



Ég get svarað þessu :D


Bæði fyrir og eftir :)

Author:  SteiniDJ [ Mon 26. Oct 2009 16:02 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

einarsss wrote:
Geysir wrote:
dropitsiggz wrote:
Geysir wrote:
Steini B hefur tekið hópkaup frá Meguiars og ég held að það hafi gengið ágætlega þegar það hefur gengið í gegn.

Spurning um að koma þannig í gang aftur. Held að það sé eina leiðin fyrir svona batterý að ganga, þ.e.a.s ef menn vilja ná þessu ódýrara heim..

Annars segi ég við menn að fara bara upp i Höfðabíla og versla við Bæring, góð verð og frábær þjónusta.


Já, væri gott að taka hópkaup, er ekki Bæring bara með mothers? hef reyndar aldrei prófað að, hef alltaf bara notað meguiars og finnst það virka mjög vel


Bæring er með Mothers og 1Z (EinZett), mjög góðar vörur. Svissaði alveg yfir í Mothers eftir að hafa prufað þær. Mjög góðar vörur á virkilega góðu verði.

Menn taka samt alltaf smá séns þegar það eru hópkaup í gangi, sumir hætta við þegar á hólminn er komið. En það er samt alltaf hægt að selja vörurnar.



búinn að prófa mothers og meguiars og verð að segja að mér líkar meguiars betur.

Annars stendur maður ekki í groupbuy og leggur út fyrir öllu sjálfur, hef haft sem reglu þegar ég hef staðið í þessu að menn leggi andvirði vörunnar úti inná mig og borga svo tollinn og það við afhendingu


Meguiars hafa verið meira með synth bón, ekki satt? Mjög fínt að vinna Meguiars og útkoman er oftast mjög góð. Sama með Mothers, nema það er talsvert erfitt og leiðinlegt að vinna carnauba bónin frá þeim (sérstaklega í 3 seríunni, fyrsta og annað skref er algjört pain).

Sjálfur nota ég mest Dodo Juice. Eðal vörur þar á ferð. 8)

Author:  Steini B [ Mon 26. Oct 2009 23:46 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

dropitsiggz wrote:
Geysir wrote:
Steini B hefur tekið hópkaup frá Meguiars og ég held að það hafi gengið ágætlega þegar það hefur gengið í gegn.

Spurning um að koma þannig í gang aftur. Held að það sé eina leiðin fyrir svona batterý að ganga, þ.e.a.s ef menn vilja ná þessu ódýrara heim..

Annars segi ég við menn að fara bara upp i Höfðabíla og versla við Bæring, góð verð og frábær þjónusta.


Já, væri gott að taka hópkaup, er ekki Bæring bara með mothers? hef reyndar aldrei prófað að, hef alltaf bara notað meguiars og finnst það virka mjög vel

Það gekk vel fyrir utan smá vesen með ShopUSA...

Maggi lethal var einmitt að spurja mig um daginn hvort að það ætti ekki að fara að kaupa bón...
En ég á engann pening til þess að standa í svona fyrr en eftir áramót. Að kaupa bíl + boddy og turbo kit kostar aðeins...

Þannig að ég er alveg til í að skoða þetta eftir áramót ef næg þáttaka fæst...
Og mundi þá reyna að finna annann inporter en shopusa

Author:  dropitsiggz [ Tue 27. Oct 2009 00:13 ]
Post subject:  Re: Panta meguiars að utan

Steini B wrote:
dropitsiggz wrote:
Geysir wrote:
Steini B hefur tekið hópkaup frá Meguiars og ég held að það hafi gengið ágætlega þegar það hefur gengið í gegn.

Spurning um að koma þannig í gang aftur. Held að það sé eina leiðin fyrir svona batterý að ganga, þ.e.a.s ef menn vilja ná þessu ódýrara heim..

Annars segi ég við menn að fara bara upp i Höfðabíla og versla við Bæring, góð verð og frábær þjónusta.


Já, væri gott að taka hópkaup, er ekki Bæring bara með mothers? hef reyndar aldrei prófað að, hef alltaf bara notað meguiars og finnst það virka mjög vel

Það gekk vel fyrir utan smá vesen með ShopUSA...

Maggi lethal var einmitt að spurja mig um daginn hvort að það ætti ekki að fara að kaupa bón...
En ég á engann pening til þess að standa í svona fyrr en eftir áramót. Að kaupa bíl + boddy og turbo kit kostar aðeins...

Þannig að ég er alveg til í að skoða þetta eftir áramót ef næg þáttaka fæst...
Og mundi þá reyna að finna annann inporter en shopusa


Okei flott, yrði pottþétt með

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/