| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Beater Þráðurinn. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40707 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 22. Oct 2009 23:31 ] |
| Post subject: | Beater Þráðurinn. |
Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu. Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð.
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 23. Oct 2009 00:09 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Hvaða mod er það? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 23. Oct 2009 00:14 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Þá var nú Fordinn betri. |
|
| Author: | sindrib [ Fri 23. Oct 2009 00:27 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
ég fékk mér vetrar bílinn í sumar.. peugeot 106 rallye |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 23. Oct 2009 00:49 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Axel Jóhann wrote: Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu. Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð. ] Race hudd á primurinn Annars þá stefni ég á það að kaupa Beater núna um mánaðamótinn kem með myndir þá |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 23. Oct 2009 00:57 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Awesome bíll æj nei Fordinn var mjög góður en það er ekkert slæmt að eiga auka peninginn á mánuði sem maður borgaði af honum. |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 23. Oct 2009 10:29 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
pifff hver þarf beater í eyjum |
|
| Author: | DiddiTa [ Fri 23. Oct 2009 11:35 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen |
|
| Author: | Gunnar Þór [ Fri 23. Oct 2009 12:13 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
DiddiTa wrote: Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen Nákvæmlega, ekki myndi ég nenna að keyra eitthvað hræ sex mánuði ársins... |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 23. Oct 2009 12:43 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
DiddiTa wrote: Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen _________________ Ducati 1000 DS '04 Okey... |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 23. Oct 2009 18:33 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Ég hef gaman af þessu, ég átti F-150 pikka allt síðasta ár og það var mega gaman en dýrt og líka það ég fýla að keyra gömul hræ. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 29. Oct 2009 12:58 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Axel Jóhann wrote: Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu. Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð. ![]() From this To this!
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 29. Oct 2009 13:47 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Gott að þú gerðir þetta á Nissan í staðinn fyrir BMW. Færð |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 29. Oct 2009 13:48 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Þú ert sérstakur... |
|
| Author: | gardara [ Thu 29. Oct 2009 14:02 ] |
| Post subject: | Re: Beater Time! |
Nú er bara að slamma! |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|