bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Beater Þráðurinn. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40707 |
Page 1 of 5 |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 22. Oct 2009 23:31 ] |
Post subject: | Beater Þráðurinn. |
Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu. Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð. ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 23. Oct 2009 00:09 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Hvaða mod er það? |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 23. Oct 2009 00:14 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Þá var nú Fordinn betri. |
Author: | sindrib [ Fri 23. Oct 2009 00:27 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
ég fékk mér vetrar bílinn í sumar.. peugeot 106 rallye ![]() |
Author: | ingo_GT [ Fri 23. Oct 2009 00:49 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Axel Jóhann wrote: Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu. Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð. ![]() ] Race hudd á primurinn ![]() Annars þá stefni ég á það að kaupa Beater núna um mánaðamótinn kem með myndir þá ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 23. Oct 2009 00:57 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Awesome bíll æj nei Fordinn var mjög góður en það er ekkert slæmt að eiga auka peninginn á mánuði sem maður borgaði af honum. ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 23. Oct 2009 10:29 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
pifff hver þarf beater í eyjum ![]() |
Author: | DiddiTa [ Fri 23. Oct 2009 11:35 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen ![]() |
Author: | Gunnar Þór [ Fri 23. Oct 2009 12:13 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
DiddiTa wrote: Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen ![]() Nákvæmlega, ekki myndi ég nenna að keyra eitthvað hræ sex mánuði ársins... |
Author: | Aron Andrew [ Fri 23. Oct 2009 12:43 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
DiddiTa wrote: Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen _________________ Ducati 1000 DS '04 Okey... ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 23. Oct 2009 18:33 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Ég hef gaman af þessu, ég átti F-150 pikka allt síðasta ár og það var mega gaman en dýrt og líka það ég fýla að keyra gömul hræ. ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 29. Oct 2009 12:58 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Axel Jóhann wrote: Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu. Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð. ![]() ![]() From this To this! ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 29. Oct 2009 13:47 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
![]() ![]() ![]() Gott að þú gerðir þetta á Nissan í staðinn fyrir BMW. Færð ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 29. Oct 2009 13:48 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Þú ert sérstakur... ![]() |
Author: | gardara [ Thu 29. Oct 2009 14:02 ] |
Post subject: | Re: Beater Time! |
Nú er bara að slamma! |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |