Sælir allir,
Ég veit að þetta á kannski ekki heima hér þar sem þetta er ekki BMW fyrirspurn en það eru ekki beint margar leiðir til að komast í svona góðgæti
Anyways...
Þar sem Ræsir vil ekki láta mig hafa eintak (helvískir

) ætlaði að vita hvort einhver hérna kæmist í tæri við eða jafnvel ætti sjálfur, eintak af Mözdu EPC (electronic parts catalogue) á cd. Þarf ekkert að vera up to date útgáfa (aðallega að spá í 89-94) en það er ekki verra
Hopefully for very low price

en ég er til í að borga eitthvað. Ég er búinn að finna einn aðila í rússlandi sem getur selt mér en ég ætlaði að athuga hér á klakanum fyrst (skiljanlega

)