bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Heimildarmyndir
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælt fólkenz,

Ég er mikill aðdáandi heimildarmynda og rakst á þennan þráð og vildi deila með ykkur:
http://topdocumentaryfilms.com/

Alveg ótrúlega mikið magn af skemmtilegum myndum þarna.
Búinn að horfa á mynd um "lost civilization", Einstein, Leonardo Da Vinci og margt fleira eins og Zeitgeist og Bigger, Stronger steramyndina. Mæli með þessu...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Scientology:
Já já :shock: :

http://topdocumentaryfilms.com/scientology-and-me/

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Djöfulsins snilld, ég fíla documentarys í botn, sérstaklega tónlistar heimildarmyndir, ég man ég sá eina mynd á einhverri erlendri stöð um underground tónlistarsenuna í bretlandi in the 80´s en ég man ekkert hvað hún heitir... man voða lítið info um hana en ef einhver þekkir svoleiðis myndir þá má hann benda mér á það.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Kristjan wrote:
Djöfulsins snilld, ég fíla documentarys í botn, sérstaklega tónlistar heimildarmyndir, ég man ég sá eina mynd á einhverri erlendri stöð um underground tónlistarsenuna í bretlandi in the 80´s en ég man ekkert hvað hún heitir... man voða lítið info um hana en ef einhver þekkir svoleiðis myndir þá má hann benda mér á það.


7 ages of rock

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 00:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 20:49
Posts: 435
Ég get ekki beðið eftir að sjá It might get loud, Jack white er náttúrulega maðurinn.
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 00:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
JOGA wrote:



vá éf sver það ef ég hitti þennan tommy útá götu.. ég set ég blý milli augnana á honum, maðurinn skilur ekki mannleg samskipti :evil:

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Aron540 wrote:
JOGA wrote:



vá éf sver það ef ég hitti þennan tommy útá götu.. ég set ég blý milli augnana á honum, maðurinn skilur ekki mannleg samskipti :evil:


Nákvæmlega. Fann til með gaurnum frá BBC þegar hann misti sig. Skildi hann bara of vel.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þessi hér er þess virði að mæla með aftur:

http://topdocumentaryfilms.com/quest-for-the-lost-civilization/

Mjög áhugaverðar pælingar. Auðvitað tekur maður þessu með smá fyrirvara en þetta eru samt alveg rosalega auð trúanlegar pælingar margar hverjar.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Sat 24. Oct 2009 02:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Góð mynd um misheppnaðar uppfinningar:

http://topdocumentaryfilms.com/failed-inventions/

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Sat 24. Oct 2009 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Það eru tvær myndir þarna sem eru í uppáhaldi hjá mér.

Bigger, Stronger, Faster

og

Cocain Cowboys

Mæli klárlega með þeim


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ValliFudd wrote:
Það eru tvær myndir þarna sem eru í uppáhaldi hjá mér.

Bigger, Stronger, Faster

og

Cocain Cowboys

Mæli klárlega með þeim


Búinn að sjá þessar báðar, fannst bigger, stronger, faster alveg sérstaklega áhugaverð og CC er auðvitað orðin klassík. Búin að sjá númer tvö einnig.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Sat 28. Nov 2009 23:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 20:49
Posts: 435
Image

var að horfa á the story of anvil í gær og ég er ekki frá því að þetta sé langbesta heimildarmynd sem ég hef séð.
Ótrúleg saga á bakvið þessa hljómsveit.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Tue 19. Jan 2010 11:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
Smá bump á þennan þráð.Þessi er um MDMA aka ecstasy.
magnað hvað maður veit ekkert um þetta eiturlyf.


http://topdocumentaryfilms.com/ecstasy-rising/

Og er e-h kanski með eh reynslusögu? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Tue 19. Jan 2010 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Zatz wrote:
Smá bump á þennan þráð.Þessi er um MDMA aka ecstasy.
magnað hvað maður veit ekkert um þetta eiturlyf.


http://topdocumentaryfilms.com/ecstasy-rising/

Og er e-h kanski með eh reynslusögu? :roll:


Ekkert smá plebbalegt hvernig Bandaríkin rembast eins og rjúpan við staurin á móti vímuefnum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Heimildarmyndir
PostPosted: Tue 19. Jan 2010 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Image

Mæli með þessari :santa:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group