bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 186 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next
Author Message
 Post subject: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 00:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Feb 2008 22:04
Posts: 217
Location: Árbær
jæja hvernig hefur mönnum gengið að skjóta í haust?
sjálfur er maður nú ekki búinn að fá nema 5 gæsir og 6 endur þrátt fyrir að hafa stundað þetta ágætlega :? .
færin hafa ekki verið að gera sig, gæsirnar vægast sagt styggar

en það verður bara tekið á því í rjúpunni í staðinn 8)

_________________
E30 325 '89 M-Tech 2--- VR-718,, í vetrardvala:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 00:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
vorum þrír og veiddum 14 gæsir, rétt hjá Húsavík, allt í lagi svosem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Búinn að fara nokkra túra í haust.

Byrjaði á að ná einni heiðagæs í bárðadal.

Skrapp svo norður um dagin og við tókum góðan slatta af öndum

Image

Image

Svo þarf bara að fara að herða sig fyrir rjúpuna :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 01:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
bra bra ! :|

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 01:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
birkire wrote:
bra bra ! :|

Sjaldan sem ég hlæ upphátt þegar ég les kraftinn :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Það er búið að ganga vel fyrir austan, þeir voru 2 komnir yfir 200stk síðast þegar ég vissi :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ef einhver veiðir slatta af rjúpum þegar að því kemur sendið mér þá PM.

Ég er að vona að einhver sé tilbúinn til að gefa mér rjúpur og þá get ég gefið honum pening á móti :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 10:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
demi wrote:
vorum þrír og veiddum 14 gæsir, rétt hjá Húsavík, allt í lagi svosem


Hvar voruð þið nákvæmlega?

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hvað geri ég ef ég vil veiða, en hef engan áhuga á að borða bráðina? :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 11:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
SteiniDJ wrote:
Hvað geri ég ef ég vil veiða, en hef engan áhuga á að borða bráðina? :mrgreen:


Veiða, sleppa :lol:

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Saxi wrote:
SteiniDJ wrote:
Hvað geri ég ef ég vil veiða, en hef engan áhuga á að borða bráðina? :mrgreen:


Veiða, sleppa :lol:

Púðurskot? :alien:

EDIT:
Þarft ekki byssuleyfi og mun ódýrari skotvopn! 8)
http://leikfangaland.is/isl/catalog/Str ... od466.html


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 11:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
Steini B wrote:
Það er búið að ganga vel fyrir austan, þeir voru 2 komnir yfir 200stk síðast þegar ég vissi :lol:



kemur mér ekki á óvart, það er lang mest af gæsinni á suð suð-aust landinu :)

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég tók leyfið 2003 minnir mig. Fékk lánaða byssu (skráð á mig og allt legal) og fór 2x á gæs og 2x á rjúpu... skilaði byssunni í sumar hehe. Frekar lélegt hjá mér verð ég að segja...

en ég náði 2 gæsum og þessarri einu rjúpu sem ég sá :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 12:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
mymojo wrote:
demi wrote:
vorum þrír og veiddum 14 gæsir, rétt hjá Húsavík, allt í lagi svosem


Hvar voruð þið nákvæmlega?


staðurinn heitir Núpar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skotveiði seasonið
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 12:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Feb 2008 22:04
Posts: 217
Location: Árbær
frábær veiði í öndinni já andrew eru þessar 2 myndir úr sama túrnum eða?

_________________
E30 325 '89 M-Tech 2--- VR-718,, í vetrardvala:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 186 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group