bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er ísland að verða einræðisríki? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40241 |
Page 1 of 5 |
Author: | Zatz [ Fri 02. Oct 2009 08:36 ] |
Post subject: | Er ísland að verða einræðisríki? |
http://www.69.is/openlink.php?id=174074 hvað er ykkar álit á þessu? |
Author: | Arnarf [ Fri 02. Oct 2009 08:58 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
Alveg einstaklega vel |
Author: | Einarsss [ Fri 02. Oct 2009 09:07 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
flott mál að banna þetta, kostar mig sem skattgreiðanda mikið! |
Author: | bimmer [ Fri 02. Oct 2009 09:09 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
Þetta má alveg mín vegna en eins og önnur svona bönn þá leiðir þetta bara til smygls og krimmavæðingar á dreifingu/sölu. |
Author: | Einarsss [ Fri 02. Oct 2009 09:15 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
bimmer wrote: Þetta má alveg mín vegna en eins og önnur svona bönn þá leiðir þetta bara til smygls og krimmavæðingar á dreifingu/sölu. En það myndi sennilega varna því að unglingar myndu byrja að reykja ef að framboðið er takmarkað og dýrt. Eins líka á öðrum nótum þá sé ég þetta sem plús í fyrirtækjum að reykingapásur yrðu úr sögunni.. eflaust auka 40-60 mín sem reykingafólk vinnur minna á dag í vinnuni hjá mér heldur en non smokers. ath ég er ekki bitur gaur sem hefur aldrei reykt, reykti frá 12 ára aldri til 20 ára og er bitur |
Author: | Jónas [ Fri 02. Oct 2009 09:39 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
Reykingarfólk skilar oftast töluvert minna vinnuframlagi heldur en þeir sem reykja ekki, það er alveg augljóst. |
Author: | HAMAR [ Fri 02. Oct 2009 09:40 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
Ég styð það 100% að banna sölu á tóbaki á Íslandi, eflaust margir sem verða alveg brjálaðir en verða vonandi sáttir eftir einhvern tíma ef þeim tekst að losna við fíknina. Einnig er ég hlynntur því að taka upp dauðarefsingu við eiturlyfjainnflutningi, þá tekst framsókn kannski ætlunarverk sitt: Eiturlyfjalaust Ísland (reyndar átti það að verða árið 2000 hjá þeim). |
Author: | arnibjorn [ Fri 02. Oct 2009 09:44 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
HAMAR wrote: Ég styð það 100% að banna sölu á tóbaki á Íslandi, eflaust margir sem verða alveg brjálaðir en verða vonandi sáttir eftir einhvern tíma ef þeim tekst að losna við fíknina. Einnig er ég hlynntur því að taka upp dauðarefsingu við eiturlyfjainnflutningi,þá tekst framsókn kannski ætlunarverk sitt: Eiturlyfjalaust Ísland (reyndar átti það að verða árið 2000 hjá þeim). Alveg sama hvernig eiturlyf það er? |
Author: | HAMAR [ Fri 02. Oct 2009 09:48 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
arnibjorn wrote: HAMAR wrote: Ég styð það 100% að banna sölu á tóbaki á Íslandi, eflaust margir sem verða alveg brjálaðir en verða vonandi sáttir eftir einhvern tíma ef þeim tekst að losna við fíknina. Einnig er ég hlynntur því að taka upp dauðarefsingu við eiturlyfjainnflutningi,þá tekst framsókn kannski ætlunarverk sitt: Eiturlyfjalaust Ísland (reyndar átti það að verða árið 2000 hjá þeim). Alveg sama hvernig eiturlyf það er? Spurning að leyfa áfengið áfram kannski ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 02. Oct 2009 09:52 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
HAMAR wrote: arnibjorn wrote: HAMAR wrote: Ég styð það 100% að banna sölu á tóbaki á Íslandi, eflaust margir sem verða alveg brjálaðir en verða vonandi sáttir eftir einhvern tíma ef þeim tekst að losna við fíknina. Einnig er ég hlynntur því að taka upp dauðarefsingu við eiturlyfjainnflutningi,þá tekst framsókn kannski ætlunarverk sitt: Eiturlyfjalaust Ísland (reyndar átti það að verða árið 2000 hjá þeim). Alveg sama hvernig eiturlyf það er? Spurning að leyfa áfengið áfram kannski ![]() Mér finnst allavega að það ætti ekki að vera dauðarefsing fyrir að flytja inn smá hass t.d. En það mætti skoða dauðarefsingu á gaurum sem eru að flytja inn heilu gámana af sterku shitti ![]() |
Author: | ///M [ Fri 02. Oct 2009 09:59 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
Dauðarefsing er með því heimskara sem til er. Það á enginn að hafa rétt til þess að taka líf annara. Í mörgum ef ekki flestum tilfellum er um burðadýr að ræða sem eru að koma með þennan viðbjóð til landsins gegn eigin vilja. Annars er bara snilld að banna tóbak, kostar skattgreiðendur þvílíkar upphæðir í heilbrigðisþjónustu. Allavega finnst mér þetta áhugaverðari leið en að hækka bensín um 10% ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 02. Oct 2009 10:05 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
///M wrote: Dauðarefsing er með því heimskara sem til er. Það á enginn að hafa rétt til þess að taka líf annara. Í mörgum ef ekki flestum tilfellum er um burðadýr að ræða sem eru að koma með þennan viðbjóð til landsins gegn eigin vilja. Annars er bara snilld að banna tóbak, kostar skattgreiðendur þvílíkar upphæðir í heilbrigðisþjónustu. Allavega finnst mér þetta áhugaverðari leið en að hækka bensín um 10% ![]() Mjög sammála þessu! Um að gera að banna þetta ógeð. |
Author: | jens [ Fri 02. Oct 2009 10:25 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
Klárlega banna þetta en enginn von að það gerist á þessum tímum skattlagninga, ríkið er að hafa heilmiklar tekjur af þessu þó svo kostnaður sem fylgir heilsuvandamálum sé líka himinn hár. |
Author: | Einarsss [ Fri 02. Oct 2009 10:28 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
held að tekjurnar séu minni en kostnaðurinn sem fylgir reykingafólki þegar það byrjar að veikjast |
Author: | ///M [ Fri 02. Oct 2009 10:44 ] |
Post subject: | Re: Er ísland að verða einræðisríki? |
einarsss wrote: held að tekjurnar séu minni en kostnaðurinn sem fylgir reykingafólki þegar það byrjar að veikjast Ekki spurning. |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |