bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bassakeila - hve https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40214 |
Page 1 of 1 |
Author: | JaguarXJ6 [ Wed 30. Sep 2009 19:18 ] |
Post subject: | bassakeila - hve |
Sælir, ég keypti mér hérna power acoustik 12", 800w notað bassakeilu í dag, getur einhver sagt mér hvernig magnara þarf fyrir svona keilu eða hvað stóran? er bara að leita að bassafyllingu í soundið í bílinn minn, þarf ekkert að vera neitt fancy dót bara eitthvað sem virkar ![]() einhver með ráðleggingar? kveðja |
Author: | Kristjan [ Wed 30. Sep 2009 19:22 ] |
Post subject: | Re: bassakeila - hve |
Hvað er keilan mörgu ohm og hvað stendur í rms á henni? |
Author: | JaguarXJ6 [ Wed 30. Sep 2009 19:24 ] |
Post subject: | Re: bassakeila - hve |
Kristjan wrote: Hvað er keilan mörgu ohm og hvað stendur í rms á henni? það stendur 4ohm og 800w ekkert rms ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 30. Sep 2009 19:29 ] |
Post subject: | Re: bassakeila - hve |
Ech, ég er búinn að gleyma öllu græjuveseni samt, kannski best að einhver annar taki við, þú þarf held ég 800w magnara sem skilar c.a. 250-300 rms á 4 ohmum. Passaðu bara að allar tölur á magnaranum séu ekki hærri en á keilunni, þá hættirðu á að sprengja hana. |
Author: | gardara [ Wed 30. Sep 2009 19:34 ] |
Post subject: | Re: bassakeila - hve |
Svo eru tölurnar mismunandi á milli framleiðenda, best væri að fá magnara frá sama framleiðanda og keilan er. |
Author: | JaguarXJ6 [ Wed 30. Sep 2009 19:49 ] |
Post subject: | Re: bassakeila - hve |
Kristjan wrote: Ech, ég er búinn að gleyma öllu græjuveseni samt, kannski best að einhver annar taki við, þú þarf held ég 800w magnara sem skilar c.a. 250-300 rms á 4 ohmum. Passaðu bara að allar tölur á magnaranum séu ekki hærri en á keilunni, þá hættirðu á að sprengja hana. gardara wrote: Svo eru tölurnar mismunandi á milli framleiðenda, best væri að fá magnara frá sama framleiðanda og keilan er. ok, þá veit ég hvað ég þarf nokkurn veginn ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 30. Sep 2009 22:19 ] |
Post subject: | Re: bassakeila - hve |
http://www.rockfordfosgate.com/rftech/w ... ofer_imp=1 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |