bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ultimate BMW USB lykill?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40148
Page 1 of 2

Author:  SteiniDJ [ Mon 28. Sep 2009 08:41 ]
Post subject:  Ultimate BMW USB lykill?

Til sölu hjá Schmiedmann.

Er að leita að nýjum USB lykil, eftir að ég hjólaði yfir gamla (oops). Er þetta málið? Er búinn að skoða nokkra, m.a. einn sem er skot- og sprengjuheldur, en þessi virðist sprengja hann í tætlur. :alien:

Image

Group buy? :mrgreen:

Author:  IceDev [ Mon 28. Sep 2009 09:33 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Group buy á 2 stk á lager?

Author:  SteiniDJ [ Mon 28. Sep 2009 09:35 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

IceDev wrote:
Group buy á 2 stk á lager?


Ég sá það eftir að ég póstaði. Breytir engu, kaupi þá bara sjálfur. :)

Annars held ég að þeir panti þá bara meira, það kæmi mér ekki á óvart.

Author:  Kristjan [ Mon 28. Sep 2009 09:45 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Alltof stór, myndi aldrei meika svona hlunk usb kubb.

Author:  gardara [ Mon 28. Sep 2009 10:05 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1371
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1120


Pínulitlir, vatnsheldir og á góðum prís... Þetta væri það sem ég myndi fara í.

Author:  bebecar [ Mon 28. Sep 2009 13:03 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

gardara wrote:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1371
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1120


Pínulitlir, vatnsheldir og á góðum prís... Þetta væri það sem ég myndi fara í.


Hey, ég er einmitt með svona... en ég er alltaf að týna honum.... maður finnur hann varla í buxnavasa!

Author:  Einsii [ Mon 28. Sep 2009 13:06 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Hvernig kemur plugið út?
Eitthvað kúl einsog að skjótast út þegar maður ýtir á einhvern takkann ? :)

Author:  Giz [ Mon 28. Sep 2009 13:14 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Er með sona,
Image

Fílann mega vel...

G

Author:  ValliFudd [ Mon 28. Sep 2009 13:37 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

http://www.thinkgeek.com/computing/thum ... s-storage/

Author:  gardara [ Mon 28. Sep 2009 13:50 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?


Author:  doddi1 [ Mon 28. Sep 2009 13:51 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Giz wrote:
Er með sona,
Image

Fílann mega vel...

G


hvar fær maður svona og hversu mörg GB?

Author:  bebecar [ Mon 28. Sep 2009 15:11 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Giz wrote:
Er með sona,
Image

Fílann mega vel...

G


Þessi er sá flottasti sem ég hef séð!

Sannkallaður MINNIS LYKILL!!!! :wink:

Author:  Thrullerinn [ Mon 28. Sep 2009 16:50 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Benni gaf svona í tilefni panamera, massa svalur.

Image

Author:  Grétar G. [ Wed 30. Sep 2009 01:16 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Ohhh kjánprik :santa:

Ef þetta ætti að vera ultimate bmw þá yrði það að vera E30 eða ///M

Author:  SteiniDJ [ Wed 30. Sep 2009 08:07 ]
Post subject:  Re: Ultimate BMW USB lykill?

Grétar G. wrote:
Ohhh kjánprik :santa:

Ef þetta ætti að vera ultimate bmw þá yrði það að vera E30 eða ///M


Já, því BMW hefur bara framleitt E30 eða ///M bíla. :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/