| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39904 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Zed III [ Fri 18. Sep 2009 12:44 ] |
| Post subject: | Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
topic says it all |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 18. Sep 2009 12:48 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
Neibb |
|
| Author: | ///M [ Fri 18. Sep 2009 13:05 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
Djofullinn wrote: Neibb Það er magnað! Vinur minn átti einu sinni station imprezu sem var með bilaða afturrúðu þurku og fékk endurskoðun útaf því |
|
| Author: | JOGA [ Fri 18. Sep 2009 13:18 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
Hjalpar kannski ekki en thetta er instant "fail" i UK t.d. (Eg tok bara peruna ur medan eg for i skodun |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 18. Sep 2009 13:20 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
///M wrote: Djofullinn wrote: Neibb Það er magnað! Vinur minn átti einu sinni station imprezu sem var með bilaða afturrúðu þurku og fékk endurskoðun útaf því Ég er ekki með þannig. |
|
| Author: | Zed III [ Fri 18. Sep 2009 14:10 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
///M wrote: Djofullinn wrote: Neibb Það er magnað! Vinur minn átti einu sinni station imprezu sem var með bilaða afturrúðu þurku og fékk endurskoðun útaf því Það er alveg rétta orðið, magnað. |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 18. Sep 2009 14:20 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
Minn bíll á nú að vera með rúðuþurku að aftan en það er búið að taka hana úr með öllu og setja tappa í staðinn og alltaf hefur hann komist í gegnum skoðun. |
|
| Author: | siggik1 [ Fri 18. Sep 2009 15:24 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
var allavega sett útá abs ljósið í bíl sem ég átti fyrir sirka 3 árum |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 18. Sep 2009 15:30 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
siggik1 wrote: var allavega sett útá abs ljósið í bíl sem ég átti fyrir sirka 3 árum Ég fór með bíl í skoðun fyrir ca 2 vikum og það var ekki sett út á ABS ljós |
|
| Author: | Zed III [ Fri 18. Sep 2009 15:35 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
er þá ekki bara operation "Peran Úr" málið áður en maður fer með bílinn ? |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 18. Sep 2009 15:37 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
Zed III wrote: er þá ekki bara operation "Peran Úr" málið áður en maður fer með bílinn ? Sennilega eina vitið til að vera safe, fyrst sumir eru að fá athugasemd út á þetta |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 18. Sep 2009 15:38 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
virkar amk á e30 að kippa relay úr sambandi sem er á abs dælunni til að slökkva á ljósinu mun fljótlegra en að rífa mælaborðið úr.. spurning hvort það sé svipað á öðrum bílum? |
|
| Author: | Zed III [ Fri 18. Sep 2009 15:45 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
það er sniðugt, ég prófa Það fyrst |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 18. Sep 2009 16:31 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
Ohh ég var að fá tíma í skoðun og það er svona ljós hjá mér sem ég var búinn að gleyma... |
|
| Author: | gstuning [ Fri 18. Sep 2009 18:12 ] |
| Post subject: | Re: Fær maður endurskoðun ef ABS ljósið logar í mælaborðinu ? |
Þar sem að það er ekki lögum að bílar þurfi að vera með ABS þá þarf ekki að hafa það. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|