| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| HG18 Goggomobil Radial Car https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39866 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Steini B [ Wed 16. Sep 2009 03:09 ] |
| Post subject: | HG18 Goggomobil Radial Car |
Þetta er dáldið magnað, að troða þessari stóru Radial vél í þennann smábíl... Radial Mid-Engine powered Ground Attack Goggomobil Car 360HP, 10200cc, 9Zyl, 4T, 18V, 1.5KG/HP, 904Nm Torque, Super-Charged, Turbo-clutch ![]() ![]() Nokkur video... Gírkassinn búinn til Fleiri myndbönd af bílnum... http://www.youtube.com/user/dwerke?view=videos http://www.deutsche-werke.de/goggo2.htm |
|
| Author: | Alpina [ Wed 16. Sep 2009 07:01 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
Þetta er vægast sagt engu líkt |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 16. Sep 2009 08:22 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
Það er aldreilis þýskur bragur á þessu, tónlistin alveg að byggja upp steminguna |
|
| Author: | @li e30 [ Wed 16. Sep 2009 10:18 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
Þetta er rússneski ríkismótorinn M14-P. Það kemur ekki vélarhjóð út um pústið heldur tónlist. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 16. Sep 2009 12:40 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
Bara flott! |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 16. Sep 2009 12:41 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
Geðveikt flott þetta líka! |
|
| Author: | . [ Wed 16. Sep 2009 13:11 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
það er nú meira gaman af af þessu þegar þetta er í sínum rétta hýsli |
|
| Author: | Stebbtronic [ Wed 16. Sep 2009 15:06 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
En burtséð frá öllum kúl factor ofl, er sniðugt að hafa loftkælda vél staðsetta innan í bíl þar sem lítil hreyfing er á loftinu... |
|
| Author: | gjonsson [ Thu 17. Sep 2009 02:24 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
Stebbtronic wrote: En burtséð frá öllum kúl factor ofl, er sniðugt að hafa loftkælda vél staðsetta innan í bíl þar sem lítil hreyfing er á loftinu... Af myndunum að dæma held ég að það sé nú ekki lítil hreyfing á loftinu inni í þessari bifreið. Það eru engar rúður í bílnum. Spurning samt hvort að það sé nóg. |
|
| Author: | Hlynur___ [ Thu 17. Sep 2009 03:11 ] |
| Post subject: | Re: HG18 Goggomobil Radial Car |
GEÐVEIKT |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|