bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39850 |
Page 1 of 3 |
Author: | Benz [ Tue 15. Sep 2009 10:34 ] |
Post subject: | Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Getur vel verði að þetta sé re-post en akstursbraut BA er ákaflega metnaðarfullt verkefni sem mun verða mikil lyftistöng fyrir bílaáhugamenn og akstursíþróttina á Íslandi. Maður getur varla beðið eftir því að fá að prófa ![]() Tekið af stjarna.is/spjall: JoeyThunder wrote: BA fær ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 15. Sep 2009 10:43 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
akkúrat það sem ég græjaði minn bíl fyrir ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 15. Sep 2009 10:44 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Brilljant project.... en ætti að vera á suðvesturhorninu!!!!!!! |
Author: | Kristjan [ Tue 15. Sep 2009 10:54 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
bimmer wrote: Brilljant project.... en ætti að vera á suðvesturhorninu!!!!!!! pfff, af hverju ætti bílaklúbbur akureyrar að byggja annarstaðar en á akureyri? |
Author: | gunnar [ Tue 15. Sep 2009 11:02 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Valdi mér alveg vitlausan tíma til þess að hefja nám í háskóla á Akureyri sé ég... Spurning hvort þeir kenni eitthvað gott í Masters náminu ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 15. Sep 2009 11:06 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Kristjan wrote: bimmer wrote: Brilljant project.... en ætti að vera á suðvesturhorninu!!!!!!! pfff, af hverju ætti bílaklúbbur akureyrar að byggja annarstaðar en á akureyri? Það er að sjálfsögðu ekki það sem ég sagði. Klúbbarnir hér á suðvesturhorninu ættu að vinna að svona. |
Author: | bebecar [ Tue 15. Sep 2009 11:08 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Kristjan wrote: bimmer wrote: Brilljant project.... en ætti að vera á suðvesturhorninu!!!!!!! pfff, af hverju ætti bílaklúbbur akureyrar að byggja annarstaðar en á akureyri? Satt - það er ekkert að því að rúlla nokkur hundruð KM norður... minna mál en að hafa bíl erlendis allavega. Þetta væri góð byrjun og ef þetta er hægt fyrir norðan þá hljóta menn að átta sig á því að þetta sé hægt fyrir sunnan og menn eiga örugglega einmitt eftir að gera það. |
Author: | Kristjan [ Tue 15. Sep 2009 11:12 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
bimmer wrote: Kristjan wrote: bimmer wrote: Brilljant project.... en ætti að vera á suðvesturhorninu!!!!!!! pfff, af hverju ætti bílaklúbbur akureyrar að byggja annarstaðar en á akureyri? Það er að sjálfsögðu ekki það sem ég sagði. Klúbbarnir hér á suðvesturhorninu ættu að vinna að svona. Ah nú skil ég þig. ![]() |
Author: | Zed III [ Tue 15. Sep 2009 11:15 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Vita menn hvernig þetta er fjármagnað ? Þetta er glæsilegt project, en örugglega dýrt. |
Author: | Benz [ Tue 15. Sep 2009 11:18 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Kristjan wrote: bimmer wrote: Kristjan wrote: bimmer wrote: Brilljant project.... en ætti að vera á suðvesturhorninu!!!!!!! pfff, af hverju ætti bílaklúbbur akureyrar að byggja annarstaðar en á akureyri? Það er að sjálfsögðu ekki það sem ég sagði. Klúbbarnir hér á suðvesturhorninu ættu að vinna að svona. Ah nú skil ég þig. ![]() Já, það vantar klárlega samstöðu um þetta mál hér á suðvesturhorninu. Það er alveg stórmerkilegt að ekki skuli fyrir löngu búið að koma einhverskonar aðstöðu upp hér fyrir sunnan og má líklega skrifa það á samstöðuleysi hina ýmsu klúbba. Það vantar e.t.v. einhverskonar "regnhlífarsamtök" fyrir þá bílatengdu klúbbana ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 15. Sep 2009 11:26 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
bebecar wrote: Satt - það er ekkert að því að rúlla nokkur hundruð KM norður... minna mál en að hafa bíl erlendis allavega. Þetta væri góð byrjun og ef þetta er hægt fyrir norðan þá hljóta menn að átta sig á því að þetta sé hægt fyrir sunnan og menn eiga örugglega einmitt eftir að gera það. Nýtingin á svona mannvirki yrði miklu miklu meiri hér á suðvesturhorninu, fleiri myndu njóta þess og meiri líkur á að þetta gæti borið sig til lengdar. |
Author: | gardara [ Tue 15. Sep 2009 11:31 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
bimmer wrote: bebecar wrote: Satt - það er ekkert að því að rúlla nokkur hundruð KM norður... minna mál en að hafa bíl erlendis allavega. Þetta væri góð byrjun og ef þetta er hægt fyrir norðan þá hljóta menn að átta sig á því að þetta sé hægt fyrir sunnan og menn eiga örugglega einmitt eftir að gera það. Nýtingin á svona mannvirki yrði miklu miklu meiri hér á suðvesturhorninu, fleiri myndu njóta þess og meiri líkur á að þetta gæti borið sig til lengdar. Mjög góður punktur! En svo er það spurning með landsvæðið, það hlýtur að vera ódýrara þarna úti á landi en í nálægð við Reykjavík. Hef reyndar ekki hugmynd um þetta, munurinn er kannski ekki það mikill. |
Author: | SteiniDJ [ Tue 15. Sep 2009 11:32 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Samtök Íslenskra Bílaáhugamannafélaga á Höfuðborgarsvæðinu. SÍBH! |
Author: | arnibjorn [ Tue 15. Sep 2009 11:45 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
Samstaða í Mótorsporti á Íslandi = not gonna happen ![]() En ég vona svo innilega að þetta verði klárað. Þá þarf ég að fá mér bíl með krók og kaupa mér bílakerru. ![]() |
Author: | Grétar G. [ Tue 15. Sep 2009 11:57 ] |
Post subject: | Re: Ný mynd af akstursbrautinni á Akureyri |
arnibjorn wrote: Samstaða í Mótorsporti á Íslandi = not gonna happen ![]() En ég vona svo innilega að þetta verði klárað. Þá þarf ég að fá mér bíl með krók og kaupa mér bílakerru. ![]() Hópsöfnun fyir svona ? ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |