bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Varðandi útvarps din bay
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3984
Page 1 of 1

Author:  srr [ Mon 12. Jan 2004 20:08 ]
Post subject:  Varðandi útvarps din bay

Eins og var í topicinu um flottasta bíltækið þá fóruð þið út í DIN umræður og svoleis. Ég ætlaði að grípa ykkur með einni spurningu þar sem umræðan í kringum svipað mál er í gangi. Í *sssh*mözdunni*sssh* minni er radiotækið mitt í einum bay og þar fyrir neðan er "tómt" DIN slot, þeas bara spjald. Myndin hér fyrir neðan útskýrir meira en flest orðin (reyndar er þetta ekki mín mazda en samt alveg eins situation) Image
Mín spurning....er hægt að fá "Din skúffur" (ie. staður til að geyma drasl :) )einhverstaðar hér á landi, þar sem þetta er svona roooooosalega staðlað ?

Author:  bebecar [ Mon 12. Jan 2004 23:32 ]
Post subject: 

Þetta er innan úr 323F GT 1800, ég átti tvo svona bíla og þeir komu mér nú eiginlega af stað í dellunni!

PS, pantaðu frekar tækið maður!

Author:  srr [ Tue 13. Jan 2004 01:43 ]
Post subject: 

Hey, loksins einhver eins ruglaður 323F maður og ég :)
Nah, ég á svo fínan cd player nú þegar panasonic 4x40w er að duga mér fínt.....fyrir utan að mar er fjárlítill um stundir. Anyone know hvar ég get fengið svona dót annars?

Author:  bebecar [ Tue 13. Jan 2004 08:49 ]
Post subject: 

Peninga þá??? :wink:

Er ekki best að tala bara við stillingu eða umboðið. Líklegast er þetta til í umboðinu.... :?:

Author:  gstuning [ Tue 13. Jan 2004 10:32 ]
Post subject: 

Það eru DIN skúffur í Toyota Corolla GTi og líkum ´88
Því að í XL toyotu var útvarpið uppi og skúffa niðri
en á Gti var útvarpið niðri og mælar uppi,
þannig er hægt að taka XL skúffu að neðan og fitta hana í Mözduna þína bró

Author:  srr [ Tue 13. Jan 2004 10:44 ]
Post subject: 

Kúl, tala við partasölur....
Thanx bró :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/