bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 63 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
daginn,

Ég er með hp fartölvu sem virkar fínt þar til ég opna of mörg forrit eða glugga. Þá hægist alveg hrikalega á henni og oftar en ekki þarf ég að reboota henni "brute force" þar sem frostið fer ekki úr henni nema við endurræsingu.

Er margt sem kemur til greina ?

Mig grunar RAM-ið en er ekki viss hvernig ég testa það.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 10:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930
Þarna eru tools fyrir HP:

http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/fast ... =c00849402

Þú gætir keyrt þau og séð hvaða niðurstöður þú færð.
Hefur þú látið rykhreinsa vélina ? , ertu með hana á þekjandi fleti , svosem rúmi eða sæng , þar sem hún hitnar mikið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
takk fyrir þetta, verð að skoða þessi tól í kvöld.

Mér finnst vélin hafa hitnað mikið í gegnum tíðina, hún átti það til að standa á sófabrúninni, en hún hagar sér eins núna þegar hún er á borðinu. Ég hef reyndar ekki látið rykhreinsa vélina.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Byrjaðu á því að láta rykhreinsa hana.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 11:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Hvaða týpu af HP ertu með?

Sumar gerðir af HP haga sér furðulegar en aðrar :roll:
Er með fjórðu kynslóðina af HP fartölvu í vinnunni og á eina prívat heima svo að ég þekki aðeins orðið til þessa gripa.

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hvað ertu með mikið minni og hvaða stýrikerfi?

Þetta lýsir sér alveg eins og þú sért farinn að fylla minnið og þá neyðist tölvan til að skrifa á diskinn sem veldur því að tölvan verður mega hægvirk og talandi ekki um ef að diskurinn er að fylla og ó defraggaður.

Svo gæti líka verið að eitthvað forrit sem þú ert með sé illa skrifað og sé að valdaminnisleka(bætir við sig meira og meira minni í notkun)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
dv9000 og vista (home edition held ég)

Spekkið er nokkuð gott en ég er ekki alveg með það í kollinum.

Spurning með minnið eins og einarsss nefnir

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Formata og skipta um OS, Vista er algjört ógeð

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Windows 7 right now!!

Vista var alveg að drepa vélina hjá mér þegar nokkur forrit voru opin,
Algerlega allt annað með W7

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Sammála - clean Win7 install.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
það er þá taskið fyrir kvöldið, sótti meira að segja Win7 í gær og smellti á disk þ.a. maður er good to go.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 13:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
einarsss wrote:
Hvað ertu með mikið minni og hvaða stýrikerfi?

Þetta lýsir sér alveg eins og þú sért farinn að fylla minnið og þá neyðist tölvan til að skrifa á diskinn sem veldur því að tölvan verður mega hægvirk og talandi ekki um ef að diskurinn er að fylla og ó defraggaður.

Svo gæti líka verið að eitthvað forrit sem þú ert með sé illa skrifað og sé að valdaminnisleka(bætir við sig meira og meira minni í notkun)



lífið er svo gott með filesystem sem maður þarf ekki að vera að defragga 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég var að henda inn Ubuntu á lappann í gær, dual boota það m. XP til hliðar. Mjög þægilegt í alla daglega notkun, en þarf samt að skipta yfir í Windows f. glósuforrit og þannig.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 15:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
gstuning wrote:
Windows 7 right now!!

Vista var alveg að drepa vélina hjá mér þegar nokkur forrit voru opin,
Algerlega allt annað með W7

Win7 er klárlega málið, drivera vesen er líka úr sögunni með því, mega fast og mega gott dæmi hér á ferð.
Ég er meira að segja kominn með registered útgáfu :D win7 professional í gegnum háskólann

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Eina leiðinlega við Windows 7 er að það er að éta upp cpu hjá mér í lappanum.

scvhost og ekm.exe og dwm.exe að hakka í cpu hjá mér.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 63 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group