bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flottasta bíltæki EVER! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3977 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Mon 12. Jan 2004 14:46 ] |
Post subject: | Flottasta bíltæki EVER! |
![]() Þetta er geggjað tæki, lampamagnari, MP3 spilari og aflmælar! Mig langar í svona í bimmann! http://www.enjoythemusic.com/news/0402/ |
Author: | Jss [ Mon 12. Jan 2004 15:23 ] |
Post subject: | |
Er þetta samt ekki double din tæki og er ekki single din slot í þínum??? En geggjað tæki. ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 12. Jan 2004 15:27 ] |
Post subject: | |
Ég veit ekkert hvað þú ert að tala um ![]() Mér gengur bara ílla að finna verð á þetta, eflaust ekki gefins. |
Author: | Logi [ Mon 12. Jan 2004 15:28 ] |
Post subject: | |
Tvöföld stærð, miðað við þessi venjulegu tæki |
Author: | Jss [ Mon 12. Jan 2004 15:31 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Tvöföld stærð, miðað við þessi venjulegu tæki
Það mun vera rétt, single din er þessi "venjulega" stærð, double din er því tvöfalt stærra. |
Author: | gstuning [ Mon 12. Jan 2004 15:33 ] |
Post subject: | |
DIN stærð á bíltæki er standard stærð sem allir framleiðendur fara eftir ef þeir eru að selja bílana með fjarlægjanlegum tækjum, Double DIN er því tvöfalt stærri en ein venjuleg stærð, Ekki margir með það og enginn BMW sem ég veit um, Ég veit að Landcruiser var einu sinni með double din, þ.e eitt útvarp með kassettu og svo fyrir neðan var CD spilari einungis, það tengist samann aftan á tækjunum og var CD spilarinn alveg intergrated í bíltækið og stýrðist þaðann |
Author: | bebecar [ Mon 12. Jan 2004 15:53 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki bara spurning um smá custom job í mælaborðið? Eðlilega gengur þetta ekki í margar gerðir bíla en ég held þetta ætti ekki að vera mál hjá mér - ekki það að ég sé að fara að kaupa þetta, en ég væri alveg til í þetta... |
Author: | iar [ Mon 12. Jan 2004 15:58 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Er þetta ekki bara spurning um smá custom job í mælaborðið? Eðlilega gengur þetta ekki í margar gerðir bíla en ég held þetta ætti ekki að vera mál hjá mér - ekki það að ég sé að fara að kaupa þetta, en ég væri alveg til í þetta...
Er ekki oft hægt að fórna eins og einni hillu eða hólfi fyrir neðan útvarpið, hef séð svoleiðis mix. Svöl græja og fegin er ég að hallast ekki að þessari græjufíkninni. ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 12. Jan 2004 16:15 ] |
Post subject: | |
Vertu feginn... þetta er ótrúleg hýt. Ég var að rekast á sérsmíðaðann magnara fyrir hátalarana mína áðan á netinu. Nokkuð sem að ég verð eiginlega að kaupa þó ég eigi engan pening. Þetta býðst sennilega aldrei aftur. Svo er ekkert mál að fara með milljónir í þetta og þá maður samt eftir að kaupa alla músíkina! |
Author: | oskard [ Mon 12. Jan 2004 16:54 ] |
Post subject: | |
snilldar bílinn miata er með double din ![]() |
Author: | BMWaff [ Mon 12. Jan 2004 17:08 ] |
Post subject: | |
hann segir nú $800.. það er nú ekkert svo mikið.. Annarstaðar sá ég þetta á $782 (54.000kr)... Það er nú ekki mikið fyrir svona tæki finnst mér... |
Author: | Kristjan [ Mon 12. Jan 2004 18:58 ] |
Post subject: | |
Miðað við að Alpine tækið mitt kostaði 53.500. Þá finnst mér þetta nú engin veruleg upphæð. Fallegt tæki eitt og sér, spurning hvernig það lítur út í svörtu mælaborði. ![]() |
Author: | BMWaff [ Mon 12. Jan 2004 19:08 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Miðað við að Alpine tækið mitt kostaði 53.500. Þá finnst mér þetta nú engin veruleg upphæð. Fallegt tæki eitt og sér, spurning hvernig það lítur út í svörtu mælaborði.
![]() Reyndar rétt... þegar ég fer að skoða myndina betur virkar þetta einso WinAmp Skin eða eitthvað svoleiðis... En ekki málið að eitthver prófi bara og sýni okkur svo!? ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 12. Jan 2004 20:32 ] |
Post subject: | |
Þetta er helvíti svalt, oldschool en samt nýtískulegt............flott en ég myndi samt ekki láta svona í bílinn minn ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 12. Jan 2004 21:07 ] |
Post subject: | Re: Flottasta bíltæki EVER! |
bebecar wrote: Þetta er geggjað tæki, lampamagnari, MP3 spilari og aflmælar! Mig langar í svona í bimmann! Fáðu þér svona þetta lítur út fyrir að vera jafn gamalt og bíllinn þinn ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |