bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 14:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Image

Þetta er geggjað tæki, lampamagnari, MP3 spilari og aflmælar! Mig langar í svona í bimmann!

http://www.enjoythemusic.com/news/0402/

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er þetta samt ekki double din tæki og er ekki single din slot í þínum???

En geggjað tæki. :drool:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég veit ekkert hvað þú ert að tala um :-k en þú mátt alveg útskýra þetta fyrir mér....Eða ertu að meina stærðina á tækinu? Það er nú hægt að "mixa" það. Eru ekki flestir bílar með plássi fyrir eitt tæki. Það er nóg pláss hjá mér...

Mér gengur bara ílla að finna verð á þetta, eflaust ekki gefins.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Mon 12. Jan 2004 15:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Tvöföld stærð, miðað við þessi venjulegu tæki

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Tvöföld stærð, miðað við þessi venjulegu tæki


Það mun vera rétt, single din er þessi "venjulega" stærð, double din er því tvöfalt stærra.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
DIN stærð á bíltæki er standard stærð sem allir framleiðendur fara eftir ef þeir eru að selja bílana með fjarlægjanlegum tækjum,

Double DIN er því tvöfalt stærri en ein venjuleg stærð,
Ekki margir með það og enginn BMW sem ég veit um,

Ég veit að Landcruiser var einu sinni með double din, þ.e eitt útvarp með kassettu og svo fyrir neðan var CD spilari einungis,
það tengist samann aftan á tækjunum og var CD spilarinn alveg intergrated í bíltækið og stýrðist þaðann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er þetta ekki bara spurning um smá custom job í mælaborðið? Eðlilega gengur þetta ekki í margar gerðir bíla en ég held þetta ætti ekki að vera mál hjá mér - ekki það að ég sé að fara að kaupa þetta, en ég væri alveg til í þetta...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 15:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Er þetta ekki bara spurning um smá custom job í mælaborðið? Eðlilega gengur þetta ekki í margar gerðir bíla en ég held þetta ætti ekki að vera mál hjá mér - ekki það að ég sé að fara að kaupa þetta, en ég væri alveg til í þetta...


Er ekki oft hægt að fórna eins og einni hillu eða hólfi fyrir neðan útvarpið, hef séð svoleiðis mix.

Svöl græja og fegin er ég að hallast ekki að þessari græjufíkninni. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 16:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Vertu feginn... þetta er ótrúleg hýt.

Ég var að rekast á sérsmíðaðann magnara fyrir hátalarana mína áðan á netinu. Nokkuð sem að ég verð eiginlega að kaupa þó ég eigi engan pening. Þetta býðst sennilega aldrei aftur.

Svo er ekkert mál að fara með milljónir í þetta og þá maður samt eftir að kaupa alla músíkina!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 16:54 
snilldar bílinn miata er með double din :) og oldsmobileinn hennar mömmu líka


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 17:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
hann segir nú $800.. það er nú ekkert svo mikið.. Annarstaðar sá ég þetta á $782 (54.000kr)... Það er nú ekki mikið fyrir svona tæki finnst mér...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Miðað við að Alpine tækið mitt kostaði 53.500. Þá finnst mér þetta nú engin veruleg upphæð. Fallegt tæki eitt og sér, spurning hvernig það lítur út í svörtu mælaborði. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 19:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Kristjan wrote:
Miðað við að Alpine tækið mitt kostaði 53.500. Þá finnst mér þetta nú engin veruleg upphæð. Fallegt tæki eitt og sér, spurning hvernig það lítur út í svörtu mælaborði. :wink:


Reyndar rétt... þegar ég fer að skoða myndina betur virkar þetta einso WinAmp Skin eða eitthvað svoleiðis...

En ekki málið að eitthver prófi bara og sýni okkur svo!? :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 20:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er helvíti svalt, oldschool en samt nýtískulegt............flott en ég myndi samt ekki láta svona í bílinn minn ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
bebecar wrote:
Þetta er geggjað tæki, lampamagnari, MP3 spilari og aflmælar! Mig langar í svona í bimmann!
Fáðu þér svona þetta lítur út fyrir að vera jafn gamalt og bíllinn þinn :mrgreen:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group