bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: 2005 Mustang
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 11:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
hafiði séð 2005 mustanginn ...

djöfull er hann rosalega flottur 8)

Einu sinni átti ég svona ´79 Mustang, með tjúnaðri 5,7 lítra vél. Virkaði þokkalega .. :)

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hefur það þa verið 351? sem er 5.8l 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hef bara eitt um að segja um þennan bíll
:puke:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 15:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst hann nokkuð góður en samt smá vonbrigði að sjá hve mikið er eftir af síðasta bíl í útlitinu. Hinsvegar finnst mér hann geggjaður að innan og mælarnir eru mjög flottir... Alltaf fílað þessa stafi og þetta lúkk hjá Ford.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Af hverju er hann 4.6 lítra?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
af því að 4.6l v8 er eflaust mest framleidda v8 vélin hjá ford? búin að vera í mustang síðan 96, og líka verið í mun flr bílum frá ford m.a explorer, econoline, expedion, f150, lincoln town car -mark seruni, mercury cougar og eflaust flr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst hann bara koma nokkuð vel út. En samt er eitthvað við hann sem er ekki að heilla mig. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Mér fynnst þessi nýji Mustang alveg ógeðslega flottur. :loveit:
P.S. En minn svarti er líka flottur, er það ekki. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 17:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
4,6l (289 cid) vélinn hefur verið mun lendur í mustang en síðan 96. hefur verið frá 70 og eitthvað allavega

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Gardar wrote:
4,6l (289 cid) vélinn hefur verið mun lendur í mustang en síðan 96. hefur verið frá 70 og eitthvað allavega


1979-1996 var 5.0 (302) (síðan auðvitað 2.3 I4, 3.3 I6 og 3.8 V6)
1997-?? er 4.6 (289) (aukavél 3.8 V6)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 18:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
íbbi_ wrote:
hefur það þa verið 351? sem er 5.8l 8)


jamm .. það var 351 Cleveland 4V, orginal 300 hp, með C6 skiftingu og 9" ford afturhásingu .. soldið öflugt apparat 8)

Er nýja 4,6 l vélin eitthvað byggð á gömlu 289 .. ? ég fæ allavega út að 289 cc eru rúmlega 4,7l ef það eru ennþá 2,54 cm í tommuni.

Í upphafi gerði Ford 260 cc, síðan var unnið upp úr því 289. Seinna var gerð 302 sem kom líka í Mustangnum '79 sem var fyrsta boddý svipað þessu útliti enn í dag. Ég hélt svo að þeir hefðu bara gert nýja vél frá grunni þegar þessi 4,6l tók við 302 í öllum Ford flotanum.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já hélt að þessi 4.6l vél sé alveg ný hönnun,(þegar hún kom þ.e.a.s) m.a hægt að fá hana með fjórum yfirliggjandi ásum.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er mjög vinsæl vél í allskonar bíla, þ.e. 4,6 lítra Ford vélin nýja, auðvelt að tjúna o.s.frv. Bretarnir mjög hrifnir af þeim. (Á grein einhvers staðar um þetta) Og þeir bjóða uppá vélarnar í ýmsu "tjúni" til annara bílframleiðanda og áhugamanna.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 21:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Gardar wrote:
4,6l (289 cid) vélinn hefur verið mun lendur í mustang en síðan 96. hefur verið frá 70 og eitthvað allavega


4.6 vélin er 281

Dr. E31 wrote:
Mér fynnst þessi nýji Mustang alveg ógeðslega flottur. :loveit:
P.S. En minn svarti er líka flottur, er það ekki. :wink:


Foxbodyið er nátla geveikt töff og capri frammendinn er geðvekur

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Jan 2004 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég verð að fá að skoða Starionin þinn við tækifæri 318.

Röff bíll

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group