| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Massa námskeið Concept https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39542 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Gummco [ Tue 01. Sep 2009 18:48 ] | 
| Post subject: | Massa námskeið Concept | 
| Sælir félagar við hérna hjá Málningarvörum fáum í næstu viku Englending (lagði ekki inn í Icesave  ) til landsins frá Concept,sem er bón og hreinsvörur sem við seljum,einnig eru Concept með góða massa línu á góðu verði,verðum við með tilboð á meðan þessu stendur,ef einhverjir hafa áhuga vinsamlegast sendið tölvupóst á E mail gudmundur@malningarvorur.is ef menn vilja skrá sig. Þetta námskeið er alveg að kostnaðar lausu fyrir þáttakendur Með fyrirfram þökk Guðmundur Hrafnkelsson Gummco | |
| Author: | Hlynur___ [ Tue 01. Sep 2009 20:44 ] | 
| Post subject: | Re: Massa námskeið Concept | 
| hvenær byrjar þetta? | |
| Author: | HAMAR [ Tue 01. Sep 2009 22:41 ] | 
| Post subject: | Re: Massa námskeið Concept | 
| Flott framtak hjá ykkur í Málningarvörum   | |
| Author: | burger [ Wed 02. Sep 2009 14:00 ] | 
| Post subject: | Re: Massa námskeið Concept | 
| hvar er þetta haldið ? þarf maður að mæta með sína eiginvél ? | |
| Author: | Zed III [ Fri 11. Sep 2009 10:06 ] | 
| Post subject: | Re: Massa námskeið Concept | 
| Þetta var stórskemmtilegt námskeið, bretinn hress á því, fín mæting og mjög góð móttaka. Þessi efni frá Concept sem þeir voru að nota voru mjög einföld og auðveld í notkun, þurfti ekki vatn og það tók ekki langan tíma að ná svaka árangri á flötunum sem voru teknir í gegn. Miðað við það sem ég sá myndi ég hiklaust mæla með þessum efnum, eina vesenið er að verða sér úti um vél, en að kaupa svona vél til að hafa í skúrnum er frekar dýrt fyrir hobbýistan. takk fyrir mig | |
| Author: | jens [ Fri 11. Sep 2009 10:10 ] | 
| Post subject: | Re: Massa námskeið Concept | 
| Tek undir þetta, flott efni og massa námskeið. Takk fyrir mig. | |
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 11. Sep 2009 13:14 ] | 
| Post subject: | Re: Massa námskeið Concept | 
| Frúin skráði okkur bæði en við fengum ekkert mail til baka   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |