| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Framdrifinn BMW? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39540 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Emil Örn [ Tue 01. Sep 2009 18:35 ] |
| Post subject: | Framdrifinn BMW? |
Stendur HÉRNA að þessi bíll sé framdrifinn og sjálfskiptur.. Í fyrsta lagi þá kannski sýnir það fávisku mína í garð sumra bíla, en eru til sjálfskiptir Bimmar? Og í öðru lagi spyr ég, hefur nokkurn tíma verið framleiddur framdrifinn BMW? EDIT: Stendur líka hér að hann sé framdrifinn.. |
|
| Author: | Grétar G. [ Tue 01. Sep 2009 18:36 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
| Author: | gunnar [ Tue 01. Sep 2009 18:37 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
Emil Örn wrote: Stendur HÉRNA að þessi bíll sé framdrifinn og sjálfskiptur.. Í fyrsta lagi þá kannski sýnir það fávisku mína í garð sumra bíla, en eru til sjálfskiptir Bimmar? Og í öðru lagi spyr ég, hefur nokkurn tíma verið framleiddur framdrifinn BMW? Negative á framdrifið og positive á sjálfskiptinguna |
|
| Author: | Emil Örn [ Tue 01. Sep 2009 18:37 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
gunnar wrote: Emil Örn wrote: Stendur HÉRNA að þessi bíll sé framdrifinn og sjálfskiptur.. Í fyrsta lagi þá kannski sýnir það fávisku mína í garð sumra bíla, en eru til sjálfskiptir Bimmar? Og í öðru lagi spyr ég, hefur nokkurn tíma verið framleiddur framdrifinn BMW? Negative á framdrifið og positive á sjálfskiptinguna Kay, takk. |
|
| Author: | Árni S. [ Tue 01. Sep 2009 18:38 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
....já það er til nóg af ssk bimmum og einginn framhjóladrifinn nema þú teljir mini cooper með |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 01. Sep 2009 18:42 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
Sástu ekki SSK á interior myndunum? |
|
| Author: | Ingvarinn [ Tue 01. Sep 2009 19:01 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
Árni S. wrote: :lol: ....já það er til nóg af ssk bimmum og einginn framhjóladrifinn nema þú teljir mini cooper með Hvað um ix bílana þeir eru nú með framhjóladrif LÍKA |
|
| Author: | sindrib [ Tue 01. Sep 2009 20:49 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
AHAHAHAHA EPIC... |
|
| Author: | Maddi.. [ Tue 01. Sep 2009 21:01 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
Hey, menn læra oft ekki án þess að spurja. |
|
| Author: | Emil Örn [ Tue 01. Sep 2009 21:53 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
SteiniDJ wrote: Sástu ekki SSK á interior myndunum? hahaha. pældi ekki í því. |
|
| Author: | gardara [ Tue 01. Sep 2009 21:55 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
Finnst þú, Emil, nú bara koma nokkuð vel fyrir miðað við aldur. Svona spurningar eru alveg eðlilegar, þykir bara flott að vera farinn að pæla í þessum málum á þessum aldri. |
|
| Author: | gardara [ Wed 02. Sep 2009 11:51 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
Mazi! wrote: gardara wrote: Finnst þú, Emil, nú bara koma nokkuð vel fyrir miðað við aldur. Svona spurningar eru alveg eðlilegar, þykir bara flott að vera farinn að pæla í þessum málum á þessum aldri. Hvað er Emil litli gamall ![]() Fæddur 1996, samkvæmt flickr síðunni hans allavega. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 02. Sep 2009 11:56 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
Hver man ekki eftir eyjum 96 |
|
| Author: | basten [ Wed 02. Sep 2009 12:19 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
///MR HUNG wrote: Hver man ekki eftir eyjum 96 Ekki ég. Fór 93 og 95 |
|
| Author: | gunnar [ Wed 02. Sep 2009 12:29 ] |
| Post subject: | Re: Framdrifinn BMW? |
basten wrote: ///MR HUNG wrote: Hver man ekki eftir eyjum 96 Ekki ég. Fór 93 og 95 Jebb og þessi gutti fæddist 96' You do the math |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|