bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 444 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 30  Next
Author Message
 Post subject: Kvikmyndaþráðurinn
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það hljóta að vera fleiri svona movie buffs eins og ég á kraftinum! :)

Vonandi að menn nenni að kommenta í þennan þráð.

Hér má ræða um allt tengt kvikmyndum. Varstu að horfa á góða mynd? Segðu okkur frá því. :D

Ég er alltaf að leita að góðum myndum til að horfa á sem ég hef ekki séð! Endilega koma með uppástungur!

Kv.
Árni sem leiðist í vinnunni á föstudegi og er á imdb sörfi.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þið verðið að sjá District 9, klárlega mynd ársins.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SteiniDJ wrote:
Þið verðið að sjá District 9, klárlega mynd ársins.

Nice! Vissi ekki einu sinni af þessari mynd. Þarf að chékka á þessu :P

http://www.imdb.com/title/tt1136608/

En eru menn búnir að sjá Inglourious Bastards?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þið verðið að sjá District 9, klárlega mynd ársins.

Nice! Vissi ekki einu sinni af þessari mynd. Þarf að chékka á þessu :P

http://www.imdb.com/title/tt1136608/

En eru menn búnir að sjá Inglourious Bastards?


Nei, heyrði að hún væri geggjuð. Ætla að bíða eftir henni í DvD Rip eða screener gæðum. En District 9 er klárlega besta mynd sem ég hef séð í ár. Líka mikið af no-name, en góðum, leikurum - sem er bara í lagi. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þið verðið að sjá District 9, klárlega mynd ársins.

Nice! Vissi ekki einu sinni af þessari mynd. Þarf að chékka á þessu :P

http://www.imdb.com/title/tt1136608/

En eru menn búnir að sjá Inglourious Bastards?

langar svo roooosaega að sjá hana :bawl:

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Árni S. wrote:
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þið verðið að sjá District 9, klárlega mynd ársins.

Nice! Vissi ekki einu sinni af þessari mynd. Þarf að chékka á þessu :P

http://www.imdb.com/title/tt1136608/

En eru menn búnir að sjá Inglourious Bastards?

langar svo roooosaega að sjá hana :bawl:

Ég mæli með henni! Sérstaklega ef þú fílar Tarantino.

Hef hitt Tarantino btw 8) :lol: :gay:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Var að enda við að horfa á Deliverance frá '72.
http://www.imdb.com/title/tt0068473/
Maan hvað ég elska þessa mynd, ein af all time favorites. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Maddi.. wrote:
Var að enda við að horfa á Deliverance frá '72.
http://www.imdb.com/title/tt0068473/
Maan hvað ég elska þessa mynd, ein af all time favorites. 8)

Hef ekki séð þessa mynd í langan tíma.

Eina sem ég man er "I bet you can squeal like a pig" :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mjallhvít og dvergarnir 7 :naughty:

Geri ráð fyrir að þú hafir aldrei séð hana :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Talandi um imdb, mig hefur alltaf langað að sjá þessa mynd, hvar finnur maður svona gamlar myndir? hehe

http://www.imdb.com/title/tt0227672/

Annars eru alveg nokkrar myndir í bíó sem mig langar að sjá.. Búinn að fara 1 sinni í bíó síðustu 2-3 ár :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Mæli með þessari http://www.imdb.com/title/tt0800099/

Hún er í leigu á digital+ í heimildamyndaflokknum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ValliFudd wrote:
Talandi um imdb, mig hefur alltaf langað að sjá þessa mynd, hvar finnur maður svona gamlar myndir? hehe

http://www.imdb.com/title/tt0227672/

Annars eru alveg nokkrar myndir í bíó sem mig langar að sjá.. Búinn að fara 1 sinni í bíó síðustu 2-3 ár :?

Held að það séu mjöööög litlar líkur á að þú sért að fara finna þessa mynd á netinu :lol:

En ég skil ekki hvernig er hægt að fara svona sjaldan í bíó.

Svo mikil stemning að fara í bíó. Reyndar hafa bíóferðirnar minnkað eftir að verðið hækkaði svona mikið. En ef að myndir sem mig langar virkilega að sjá í bíó þá fer ég alltaf. Sumar myndir verður maður bara að sjá í bíó :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 17:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
ValliFudd wrote:
Talandi um imdb, mig hefur alltaf langað að sjá þessa mynd, hvar finnur maður svona gamlar myndir? hehe

http://www.imdb.com/title/tt0227672/

Annars eru alveg nokkrar myndir í bíó sem mig langar að sjá.. Búinn að fara 1 sinni í bíó síðustu 2-3 ár :?

hehe sama hér

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
District 9 er rosaleg, svo hafði ég gaman af "I love you man" horfði á hana með frúnni og við skemmtum okkur vel.

Ég fílaði Watchmen alveg ágætlega líka.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 17:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Dec 2007 16:16
Posts: 503
inglorious basterds er klárlega með betri myndum sem ég hef séð!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 444 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 30  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group