bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39363
Page 1 of 11

Author:  Jón Ragnar [ Mon 24. Aug 2009 18:18 ]
Post subject:  Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Ég keypti mér 2 dvd myndir
Basketball og Beerfest

Safnið orðið of stórt og hef ekki horft á síðustu 30 myndir sem ég hef keypt.

En þið? :lol:

Author:  arnibjorn [ Mon 24. Aug 2009 18:20 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Smokka.

Safna bara ryki.

Author:  Jón Ragnar [ Mon 24. Aug 2009 18:22 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

arnibjorn wrote:
Smokka.

Safna bara ryki.


:lol:
spurning um að kaupa múffu næst bara?

Author:  HAMAR [ Mon 24. Aug 2009 18:24 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Ég keypti mér Ford Bronco '74 OEM sölubækling af ebay á ca. 5000 kr. :oops:

Image

Author:  Ingvarinn [ Mon 24. Aug 2009 18:30 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

HAMAR wrote:
Ég keypti mér Ford Bronco '74 OEM sölubækling af ebay á ca. 5000 kr. :oops:

Image


Þetta er nú bara að verða safngripur og er gaman að eiga hann en já tilgangslaust

En ég man nú ekki hvað ég keypti síðast

Author:  MR.BOOM [ Mon 24. Aug 2009 18:47 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Myndavéla stöff fyrir ansk... marga hundraðkalla....

Author:  Benzari [ Mon 24. Aug 2009 19:04 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

BMW 318iA

Author:  srr [ Mon 24. Aug 2009 19:06 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Benzari wrote:
BMW 318iA

hahahaha :lol:

Author:  elli [ Mon 24. Aug 2009 19:30 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Nett ömurlegan PSP tölvuleik

Author:  300+ [ Mon 24. Aug 2009 19:37 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Fór í Landvélar um daginn og lét sérsmíða fyrir mig slöngu....

Slangan reyndist svo alveg ævintýralega langt frá því að vera rétta stöffið :oops:
Nú á ég alveg mega flotta slöngu sem hefur engan tilgang.

Author:  gunnar [ Mon 24. Aug 2009 19:47 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Keypti felgur undir tegund af bíl sem ég á ekki einu sinni :lol: :lol:

Author:  jon mar [ Mon 24. Aug 2009 19:54 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Ingvarinn wrote:
HAMAR wrote:
Ég keypti mér Ford Bronco '74 OEM sölubækling af ebay á ca. 5000 kr. :oops:

Image


Þetta er nú bara að verða safngripur og er gaman að eiga hann en já tilgangslaust

En ég man nú ekki hvað ég keypti síðast


ég á nú bara eitt stk svona jeppa :lol: '66 og algjörlega orginal 8)


en síðasta tilgangslausa sem ég keypti man ég ekki hvað var.

Author:  Ingsie [ Mon 24. Aug 2009 20:03 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Skólabækur :lol:

Author:  Thrullerinn [ Mon 24. Aug 2009 20:22 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Image
Bilaðan Star Wars pinball kassa, sem ég er reyndar búinn
að koma í lag og er að gera upp..

Author:  arnibjorn [ Mon 24. Aug 2009 20:25 ]
Post subject:  Re: Hvaða tilgangslausa hlut keyptuð þið síðast?

Thrullerinn wrote:
[img]http://s.ecrater.com/stores/76359/48bede50e19d6_76359n.jpg[img]
Bilaðan Star Wars pinball kassa, sem ég er reyndar búinn
að koma í lag og er að gera upp..

Tilgangslaust og AWESOME!! :D

Page 1 of 11 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/