bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

CE mercedes.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3897
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Tue 06. Jan 2004 00:10 ]
Post subject:  CE mercedes.

hvað finnst ykkur um CE bílana frá MB, 124boddy þ.e.a.s

Author:  oskard [ Tue 06. Jan 2004 00:23 ]
Post subject: 

ef ég ætti meira af peningum þá ætti ég einn 300ce 24v með blower ;)

Author:  íbbi_ [ Tue 06. Jan 2004 00:38 ]
Post subject: 

nokkrar myndir,
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  GHR [ Tue 06. Jan 2004 00:40 ]
Post subject: 

Vægast sagt mjög skemmtilegir og hundvirka 8)
Ætlaði að skipta á 300CE og bimmanum einu sinni en það gekk síðan ekki upp. Mér finnst þessir bílar looka ótrúlega vel og vera bara snilld í alla staði nema það er eitt sem mér finnst skemma alla Benza >>>> Sætin :wink:

Author:  íbbi_ [ Tue 06. Jan 2004 00:48 ]
Post subject: 

já.. ég rakst á einn helvíti fallegan á góðu verði sem ég er dáldið heitur fyrir, og ólíkt svo mörgum benzum þá er hann hlaðin búnaði, EN stóra neiið er að hann er ekki 24v s,s 180 og eithtvað hoho, sem er svosum nóg en samt...

en mér finnst alltaf CE bílarnir dáldið spes einhver sona klassi í þeim :wink:

sætin finnst mér oft voðalega furðuleg í benz, vinur minn keypti sér 560sec lorinzer um daginn og var ég dáldið lengi að venjast sætunum í honum en þegar ég var búinn að venjast þeim fannst mér þau góð.

finnst leðruðu stólarnir í sportliune bílunum oft mjög góð,

helvíti flott fynnst mér líka að hafa bara 2 stóla aftan í. og afturúðu sem hverfur bara oní með bitanum og öllu :Ð

Author:  oskard [ Tue 06. Jan 2004 00:53 ]
Post subject: 

Ég var nææææstum búinn að kaupa mér svona bíl fyrir ca 1 og hálfu ári
sem að var 92 árgerð og var ekki 24v en hann var þrusu skemtilegur
og ég sé mjög mjög mikið eftir því að hafa ekki keypt hann því að þá
átti ég efni á honum :)

Author:  bebecar [ Tue 06. Jan 2004 08:47 ]
Post subject: 

Mér hefur alltaf fundist undarlegt að Benz skuli ekki hafa komið frá sér 500CE (semsagt CE bíl með kraminu úr E500) en sennilega hefur það bara ekki komist fyrir af einhverjum ástæðum. En menn geta látið sig dreyma um þá vél og það útlit í þessu boddíi - það hefði verið góð samsetning.

Author:  Jss [ Tue 06. Jan 2004 09:46 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Mér hefur alltaf fundist undarlegt að Benz skuli ekki hafa komið frá sér 500CE (semsagt CE bíl með kraminu úr E500) en sennilega hefur það bara ekki komist fyrir af einhverjum ástæðum. En menn geta látið sig dreyma um þá vél og það útlit í þessu boddíi - það hefði verið góð samsetning.


Það væri mjööög góð samsetning, mér hefur alltaf fundist þetta fallegir bílar og ef maður ætti ekki BMW þá ætti maður Benz (að öllum líkindum).

Author:  Logi [ Tue 06. Jan 2004 12:41 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Mér hefur alltaf fundist undarlegt að Benz skuli ekki hafa komið frá sér 500CE (semsagt CE bíl með kraminu úr E500) en sennilega hefur það bara ekki komist fyrir af einhverjum ástæðum. En menn geta látið sig dreyma um þá vél og það útlit í þessu boddíi - það hefði verið góð samsetning.


Ég man eftir því að hafa séð svoleiðis 6,0 AMG, þ.e. CE60 AMG. Hann var með brettaútvíkunum eins og E500 og 381hö undir húddinu. Eina sem ég man að hann var ekki ódýr!!!!

Author:  bebecar [ Tue 06. Jan 2004 12:50 ]
Post subject: 

Þvílíkt flottur með þessu boddíi!

Image

http://www.mobile.de/SIDbDUbQ.rW2pkof71Kg3992A-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1073396795A1LsearchPublicCCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A7u-t-vMkMoSm_X_xposO~BSRA6E17200Fce%FF%A0amgECEAMGA2A0C147A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111130735765&top=1&
10500 evrur og 272 hestöfl 3.4 AMG.

Og hér er einn af þessum 5 sem voru smíðaðir - ekki eins fallegur og sá efri en samt...
Image
http://www.mobile.de/SIDbDUbQ.rW2pkof71Kg3992A-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1073396795A1LsearchPublicCCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A7u-t-vMkMoSm_X_xposO~BSRA6E17200Fce%FF%A0amgECEAMGA2A0C147A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&top=4&id=11111111129340271&
Hann heitir víst "Mercedes-Benz 300 CE AMG 6.0"

Author:  Jss [ Tue 06. Jan 2004 13:09 ]
Post subject: 

Ekki slæmir, en þessi neðri mætti hafa útlit á við restina af bílnum. ;)

Author:  íbbi_ [ Wed 07. Jan 2004 16:48 ]
Post subject: 

held að þessi neðri yrði finn ef hannf engi almennilegar felgur, synist þetta vera nokkurnvegin það sami pakkin og e60 4dyra,

Author:  bebecar [ Wed 07. Jan 2004 17:45 ]
Post subject: 

Það vill nú svo skemmtilega til að bróðir minn er að leita sér að CE bíl...

Þannig að það var heilmikið gagn í þessu spjalli. Búin að finna einn 1995 módel CE320 með öllu nema 17" AMG felgunum. Hann er reyndar ennþá erlendis en ég hugsa að hann slái til ef samningar náist.

Author:  merc1 [ Wed 07. Jan 2004 17:49 ]
Post subject: 

Þeir voru búnir til fyrir bretlands markað CE36 AMG vegna þess að E500/500E var ekki búinn til með stýrinu hægra megin og það vantaði e-h massa Benz í UK en þar á moti var E36 AMG því miður ekki búinn til með stýrinu vinstra megin.
Hann fékk vélina úr C36 AMG sem kom út ´93 og var 268bhp og 0-100 var 6,9sek með 4 þrepa sjálskiptingu.
E36 var gefinn út í UK sem SALOON, COUPE og ESTATE(station)
Það er gaman að geta til þess að C36 AMG var fyrsti bílinn sem gefinn var út sem samstarfsverkefni frá MB og AMG og þeir eru nú orðnir nokkrir síðan.

Frikki

E30 325i/s

Author:  bebecar [ Wed 07. Jan 2004 18:09 ]
Post subject: 

Þessi silfurgrái AMG bíll er nú sennilega bara einn fallegasti Benz sem ég hef séð. Ég fíla svona skýrar og einfaldar línur nokkuð sem nýju bílarnir frá þeim hefðu gott af....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/