bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sjónvarpsflakkarar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38895 |
Page 1 of 4 |
Author: | srr [ Wed 29. Jul 2009 22:51 ] |
Post subject: | Sjónvarpsflakkarar |
Sælir, Nú er ég að fara versla mér flakkara og ætlaði að vita hvort þið mælið með einhverjum umfram aðra? Allar ábendingar vel þegnar ![]() Er það í flestum tilfellum sem maður þarf að kaupa harða diskinn í þá sér? Styðja þeir allir jafn mikið etc... |
Author: | demi [ Wed 29. Jul 2009 23:11 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Ég keypti 500gb flakkara í Tölvutek, rosalega basic og hefur aldrei klikkað ![]() man reyndar ekkert hvað hann heitir ![]() |
Author: | Steini B [ Wed 29. Jul 2009 23:29 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Búinn að eiga Sarotech Abigs í 3-4 ár núna og virkar eins og nýr... ![]() HDD er samt orðinn slappur svo ég ætla að kaupa mér nýann flakkara (uppfæra úr ATA í SATA) Og miðað við mína reynslu þá ætla ég að kaupa mér aftur Abigs... |
Author: | srr [ Wed 29. Jul 2009 23:37 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Steini B wrote: Búinn að eiga Sarotech Abigs í 3-4 ár núna og virkar eins og nýr... ![]() HDD er samt orðinn slappur svo ég ætla að kaupa mér nýann flakkara (uppfæra úr ATA í SATA) Og miðað við mína reynslu þá ætla ég að kaupa mér aftur Abigs... Svona þá? http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=DVP570S |
Author: | Steini B [ Wed 29. Jul 2009 23:56 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
srr wrote: Steini B wrote: Búinn að eiga Sarotech Abigs í 3-4 ár núna og virkar eins og nýr... ![]() HDD er samt orðinn slappur svo ég ætla að kaupa mér nýann flakkara (uppfæra úr ATA í SATA) Og miðað við mína reynslu þá ætla ég að kaupa mér aftur Abigs... Svona þá? http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=DVP570S Já, Þetta er nýjasta útgáfan þeirra, þessi sem ég á er fyrsta útgáfan ![]() |
Author: | Aron540 [ Wed 29. Jul 2009 23:58 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
ég er að vinna í raftækjabúð og við erum búnnir að selja slatta af þessum spilurum. en ef þú ert bara að leita þér að venjulegum spilara ekki fyrir HDMI eða þráðlausum eða neitt svoleiðis, þá myndi ég frekar kaupa mér icybox á einhver 20 þúsund kall og svo harðan disk inní hann, þetta er svartur lítill mjög stílhreinn og fallegur kassi ![]() ![]() annars er ábyrgð á þessu í 2 ár í SM, ef þetta endist þann tíma þá endist þetta að eilífu, þannig að það er ekki 100 í hættuni, bara minna vesen ![]() http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MP303640gb |
Author: | Chrome [ Thu 30. Jul 2009 00:17 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Ef þú villt fara í gæði fáðu þér Tvix ![]() ![]() ![]() |
Author: | gulli [ Thu 30. Jul 2009 00:23 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Aron540 wrote: ég er að vinna í raftækjabúð og við erum búnnir að selja slatta af þessum spilurum. en ef þú ert bara að leita þér að venjulegum spilara ekki fyrir HDMI eða þráðlausum eða neitt svoleiðis, þá myndi ég frekar kaupa mér icybox á einhver 20 þúsund kall og svo harðan disk inní hann, þetta er svartur lítill mjög stílhreinn og fallegur kassi ![]() ![]() annars er ábyrgð á þessu í 2 ár í SM, ef þetta endist þann tíma þá endist þetta að eilífu, þannig að það er ekki 100 í hættuni, bara minna vesen ![]() http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MP303640gb Lenti einmitt í þessu sama með minn.... og einnig að hann var oft að frjósa og gat ekki spólað áfram eða afturábak... Gat stundum verið ýkt böggandi þegar maður var að horfa á spennandi mynd. |
Author: | Kristjan [ Thu 30. Jul 2009 00:36 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
HDMI er algjörlega málið ef maður á HD sjónvarp... |
Author: | Ingsie [ Thu 30. Jul 2009 01:22 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Aron540 wrote: ég er að vinna í raftækjabúð og við erum búnnir að selja slatta af þessum spilurum. en ef þú ert bara að leita þér að venjulegum spilara ekki fyrir HDMI eða þráðlausum eða neitt svoleiðis, þá myndi ég frekar kaupa mér icybox á einhver 20 þúsund kall og svo harðan disk inní hann, þetta er svartur lítill mjög stílhreinn og fallegur kassi ![]() ![]() annars er ábyrgð á þessu í 2 ár í SM, ef þetta endist þann tíma þá endist þetta að eilífu, þannig að það er ekki 100 í hættuni, bara minna vesen ![]() http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MP303640gb Eg var að vinna í raftækjabúð, og veistu myndi kaupa hvorugan.. En af tvennu illu myndi ég mikið frekar kaupa Abigs heldur en nokkurn tíma Icybox.. Báðir tveir BARA drasl! Fengum svo mikið til baka af hvoru tvejja. Myndi frekar eyða örlítið meiri pening og kaupa mér eitthvern sem bilar ekki eftir nokkra daga/vikur/mánuði. Nákvæmlega vandamálið, mikill hávaði í viftunni, hætti að lesa harða diskinn eða fraus! Just my 2 cents ![]() |
Author: | srr [ Thu 30. Jul 2009 01:55 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Einn kunningi minn mælti með þessum hérna: Western Digital HD Media spilari http://www.sm.is/index.php?sida=vara&va ... VWDAVP00BE Tilbúinn fyrir MKV (HD) og er með Full HD 1080p afspilun Hann sagði að það væri mjög gott ef ég færi út í að eignast HD sjónvarp einhvern daginn ![]() Hann kostar 29.900 og í tölvulistanum er hægt að fá hann með 640GB Western Digital Mybook með í pakka á 44.900 kr. saman. |
Author: | Daníel [ Thu 30. Jul 2009 08:18 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
srr wrote: Einn kunningi minn mælti með þessum hérna: Western Digital HD Media spilari http://www.sm.is/index.php?sida=vara&va ... VWDAVP00BE Tilbúinn fyrir MKV (HD) og er með Full HD 1080p afspilun Hann sagði að það væri mjög gott ef ég færi út í að eignast HD sjónvarp einhvern daginn ![]() Hann kostar 29.900 og í tölvulistanum er hægt að fá hann með 640GB Western Digital Mybook með í pakka á 44.900 kr. saman. Ég keypti einmitt svona pakka um daginn og ég er bara mjög sáttur við þetta combo. Líka svo mikil snilld að geta bara plöggað usb lykli í spilarann og líka notað hinn flakkarann sem var fyrir á heimilinu. |
Author: | Geirinn [ Thu 30. Jul 2009 08:58 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Hef verið með sjónvarpsflakkara í láni í dálítinn tíma og ég held að ég myndi fá mér spilara sem er annaðhvort hægt að tengja með TP snúru í hub (og hafa hann þá alltaf tengdan) eða með þráðlausu neti... mér fannst leiðinlegast að setja efni inn á hann með USB. Maður er búinn að henda þessu í sjónvarpsskápinn og í mínu tilviki var snúran ekki nema c.a. 1.5m (auðvitað hægt að kaupa lengri ef maður kýs) og það var leiðinlegt að sitja á gólfinu til að setja inn efni (sem mér fannst þó skárra en að taka hann úr sambandi endurtengja hann) ![]() Það var TViX spilari sem mér leist annars ágætlega á. |
Author: | gunnar [ Thu 30. Jul 2009 09:03 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Ég á svona Icybox 303 sjónvarpsflakkara. Keypti hann á 11.900 fyrir ári eða eitthvað slíkt, keypti svo 500 gb disk á 6.500. Finnst alveg svakalegt hvað þessir sjónvarpsflakkarar eru farnir að kosta. Því oftast eru þetta bara einhverjir noname ódýrir flakkarar með 500 gb diskum sem eru að seljast á 30-40.000. Ég er alla vega sáttur með mitt icybox. Það virkar enn, heyrist aðeins í því en maður venst því fljótt. Getur líka tekið viftuna úr sambandi. Annað myndi ég mæla með þessum mvix/tvix boxum, en þau kosta líka. |
Author: | iar [ Thu 30. Jul 2009 10:16 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarpsflakkarar |
Ég er með Mediagate og hann hefur reynst vel, spilar mestallt (ekki Quicktime en hef svosem aldrei þurft að spila þannig, YMMV ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |