bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ipod Nano og bíltæki
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38881
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Wed 29. Jul 2009 14:14 ]
Post subject:  Ipod Nano og bíltæki

Var að fá mér notaðan Ipod nano og langar afskaplega að nota hann við bílana hjá mér.

Búinn að heyra miklar draugasögur um iTrip og þannig fm senda, að gæðin séu léleg í þessu ofl.

Hvaða leið hafa menn verið að taka í þessu? Þarf ég að útbúa mér fasttengt jack tengi í hanskahólfið á öllum þremur bílunum :cry: :lol:

Author:  ValliFudd [ Wed 29. Jul 2009 14:35 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

Image

http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=AIPFMCH

félagi minn er með svona, svínvirkar..

:shock: Kostaði nú eitthvað vel undir 10k síðast þegar ég skoðaði þetta, ætlaði að kaupa svona.. En þarna ertu kominn með fm sendi og hleðslu :)

Author:  gunnar [ Wed 29. Jul 2009 14:38 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

14.900 er einmitt alveg ruuuugl peningur fyrir svona apparat...

http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=NANOTRIP

Þessi gengur á minn en ég er ekki að fara borga 9.900 fyrir hann þegar sendirinn fyrir nýrri týpuna kostar 5900!! :lol: :lol:

Author:  gunnar [ Wed 29. Jul 2009 14:42 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

Hver er samt munurinn á ;

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=MBL-FM-XMTR

og

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=AIPFMCH

Author:  iar [ Wed 29. Jul 2009 14:54 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

gunnar wrote:


Hleðsla og ekki hleðsla sýnist mér.

Ég er með iTrip á gamla iPodinum (3rd gen classic :lol: ) og er sáttur við það. Smá fínstilling að finna bestu rásina með minnstu truflununum frá öðrum rásum en eftir það bara fín græja!

Author:  gunnar [ Wed 29. Jul 2009 15:04 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

Já mig langar í einhverja ódýra svona græju til að nota á meðan ég fer norður um helgina. Þarf ekkert að vera fancy stöff. Ef einhver á svona notað og vill lána mér / selja mér þá endilega hafið samband við mig ;) (849-8999)

Author:  gunnar [ Wed 29. Jul 2009 15:22 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

Spurning hvernig þessi sé líka;

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18367

Author:  ValliFudd [ Wed 29. Jul 2009 15:40 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

Belkin á að vera góður skítur, en það eina sem ég sá sem kost við dýru græjuna er að það sé hleðsla í þessu í leiðinni.. bara 1 snúra fyrir bæði..

En þegar snúran er farinn að verða jafn dýr spilaranum er þetta komið útí rugl held ég hehe

Author:  arnibjorn [ Wed 29. Jul 2009 15:46 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

Ég á svona snúru sem maður tengir í kveikjarann og svo í ipod og hleður hann.

Vantar hins vegar Ipod Nano. Seldu mér bara spilarann og þá er málið úr sögunni :D

Author:  gunnar [ Wed 29. Jul 2009 15:48 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

arnibjorn wrote:
Ég á svona snúru sem maður tengir í kveikjarann og svo í ipod og hleður hann.

Vantar hins vegar Ipod Nano. Seldu mér bara spilarann og þá er málið úr sögunni :D


Og er það fm sendir líka?

Seld þú mér þá snúruna og hættussu væli :thup: :drool:

Author:  arnibjorn [ Wed 29. Jul 2009 15:54 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

gunnar wrote:
arnibjorn wrote:
Ég á svona snúru sem maður tengir í kveikjarann og svo í ipod og hleður hann.

Vantar hins vegar Ipod Nano. Seldu mér bara spilarann og þá er málið úr sögunni :D


Og er það fm sendir líka?

Seld þú mér þá snúruna og hættussu væli :thup: :drool:

Já fm sendir líka :wink:

Tek Ipodinn hjá þér á 5k. Díll?

Author:  gunnar [ Wed 29. Jul 2009 17:41 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

arnibjorn wrote:
gunnar wrote:
arnibjorn wrote:
Ég á svona snúru sem maður tengir í kveikjarann og svo í ipod og hleður hann.

Vantar hins vegar Ipod Nano. Seldu mér bara spilarann og þá er málið úr sögunni :D


Og er það fm sendir líka?

Seld þú mér þá snúruna og hættussu væli :thup: :drool:

Já fm sendir líka :wink:

Tek Ipodinn hjá þér á 5k. Díll?


Ok þú færð þennan Ipod á 5k.. Og ég fæ snúruna? k? :thup:

Image

Author:  gardara [ Wed 29. Jul 2009 20:46 ]
Post subject:  Re: Ipod Nano og bíltæki

ég á svona gæja sem þú getur eflaust fengið á smotterí

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/