| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38630 |
Page 1 of 4 |
| Author: | gunnar [ Wed 15. Jul 2009 13:41 ] |
| Post subject: | Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Datt í hug að gera lítinn þráð hér um þá bíla sem undir venjulegum kringumstæðum myndu líta dagsins ljós hér á landi en verða líklegast ekki fjöldainnfluttir vegna efnahagsaðstæðna. Peugoet 3008 ![]() Mazda 3 ![]() Nýji Camaro ![]() Audi A1 Hatchback ![]() Endilega póstið fleiri bílum! |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Wed 15. Jul 2009 13:42 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Flott þessi mazda! |
|
| Author: | gunnar [ Wed 15. Jul 2009 13:47 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Mér finnst þessi nýi Audi A1 ekkert smá gæjalegur.
|
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 15. Jul 2009 13:49 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Sé þetta ekki gerast...
|
|
| Author: | Jónas Þór [ Wed 15. Jul 2009 14:49 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
undir venjulegum kringustæðum væri allavega kominn einn svona
|
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 15. Jul 2009 14:52 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Jónas Þór wrote: undir venjulegum kringustæðum væri allavega kominn einn svona http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... a_side.jpg Mjög líklega eini kosturinn við þessa kreppu að það sé enginn svona kominn! Nasty stuff. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 15. Jul 2009 14:53 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Sammála því, Panamera er alveg hrrrrææææðiiileeega ljótur bíll |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 15. Jul 2009 14:55 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Mér finnst hann kewl. |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 15. Jul 2009 15:01 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
SteiniDJ wrote: Mér finnst hann kewl. |
|
| Author: | Hreiðar [ Wed 15. Jul 2009 15:07 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
gunnar wrote: Sammála því, Panamera er alveg hrrrrææææðiiileeega ljótur bíll Tek undir það! Porsche kunna ekki að breyta neinu, alltaf eins og þessi Panamera er eins og langur 911 :'D En ég er að fýla þennan Audi A1, og Camaroinn finnst mér vera flottur og ljótur á sama tíma. Skil það ekki !!
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 15. Jul 2009 15:10 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
arnibjorn wrote: SteiniDJ wrote: Mér finnst hann kewl. Þetta er einelti. |
|
| Author: | IceDev [ Wed 15. Jul 2009 15:11 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Ég digga Panamera Myndi taka hann fram yfir....ööö....e39 M5 any day |
|
| Author: | gunnar [ Wed 15. Jul 2009 15:14 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Subaruinn er að fá eitthvað kína facelift \ /
|
|
| Author: | Alpina [ Wed 15. Jul 2009 16:19 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Trúið mér,, það kemur PANAMERA,, veit um einn sem er MIKIÐ að spá í svona bíl |
|
| Author: | ///M [ Wed 15. Jul 2009 16:42 ] |
| Post subject: | Re: Nýir bílar sem munu ekki koma til Íslands sökum kreppunar |
Einn svona gulur/svartur camaro í götunni minni, þetta eru merkilega flottir bílar. En ég reikna nú með að þetta sé jafn ömurlegt og gamla draslið þannig að I wouldn't be caught dead in it Þetta nýa look á z4 er aftur á móti alveg geðveikt. Væri alveg til í einn |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|